Eintak - 01.11.1993, Page 42

Eintak - 01.11.1993, Page 42
andlft stelpunnar Sjö kvennamenn leggja dóm á fimm mismunandí andlit sömu konunnar, Hvert þeirra þeír vildu rekast á í vinnunni eða horfa á yfir kvöldverði, Hvernig konu þeir vildu fara með í leikhús eða stinga af með í vikuferð ti Karíbahafsins. Og hvernig konu þeír treysta fyrir börnunum sínum og hverri þeir vildu fara með á diskótek, ATTURBARNIÐ Hún lítur út fyrir að vera menntakona. Kemst næst því að vera hreyfilistahippi eða batikkona, án þess þó að vera áberandi kommúnistaleg. Tilvalinn leikhúsfélagi. steinnArmann Fólk þarf að vera svolítið kærulaust til að það sé gaman að vinna með því. Það má ekki taka hlutina of alvarlega. Það verður að geta séð björtu hliðarnar þótt allt sé á bömmer. Þessi er nett tjásuleg og kæruleysisleg og því góður vinnufélagi. Kommi Þetta er samviskusöm skólastúlka og lítur út fyrir að vera barn- góð. Fríörik Weisshappei Vikufrí í Karíbahafinu Barnapía Kvöldverður Leikhúsferð Vinnufélagi Diskótek =>essi er toppurinn hjá mér. Þetta er einlæga týpan sem ég mundi bjóða upp á allt sem í boði er. Hún mundi standa sig pottþétt í Öllu. PéturW. Krístjánsson Þessi er ábyggilega gift gella, en virkar hæfilega víðsýn í karlamál- um. Hún mundi lífga upp á vinnustaðinn. You can look, but you can't touch. Páll Rósinkrans 42 EINTAK NÓVEMBER
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.