Eintak - 01.11.1993, Page 44

Eintak - 01.11.1993, Page 44
Föt frá Cosmo í Kringlunni NÁGRANNASTÚLKAN Góð barnapía. Þetta hár og þessi föt munu aldrei kalla þig snemma heim af balli. Kommi Hún er ábyrg gagnvart börnunum, en er vís til að setja heimilið á hvolf með einu listamannapartíi. Innst inni mun hún alltaf keppa við konuna þína. Páll Rósinkrans Kennslukonutýpa. Eða Maríu Ellingsen-týpa. Ég gæti hugsað mér hana sem barnapíu. Hún stefnir á leiklistarnám, hugsar mikið og ætlar sér stóra hluti. Pétur w. Khstjánsson Hún lítur út fyrir að vera hreinskilin og opin fyrir hinum og þessum straumum og stefnum. Hún er lífleg og yrði góður vinnufélagi. Fhörik Weisshappel Ágætur vinnufélagi. Ég hugsa að það sé ekki gott að vinna með fólki sem virkar sterkt á mann kynferðislega. Ef Davíð væri kyn- þokkafyllri kæmum við engu í verk. Nóg er hann kynþokkafullur samt. Steinn Ármann Ég sendi hana beina leið í Karíbahafið, þá kæmist hún kannski á séns. Ég vorkenni henni svo mikið að ég mundi borga fyrir hana ferð um heimsins höf til að hressa hana við. Aumkunarverð týpa. AriAlexander GLANSPÍAN W\ -7 Hún lítur út fyrir að vera viti borin manneskja; ákveðin, metnaðarfull og hún hefur reisn. Ég fell fyrir perlunum og einfaldleikanum. Við myndum liggja á strönd í Karíbahafinu og ég myndi drekka frosna margarítu úr naflanum á henni - að fengnu leyfi, að sjálfsögðu. Friðhk weisshappei Mér finnst þessi týpa sætust. Það væri gaman að njóta einhverra samvista með henni eina kvöldstund. Ef ég myndi drekka mig of fullan og klúðra öllu, þá eru ábyggilega fleiri konur á diskóinu. Annars er ég meira fyrir dökkhærðar dömur. SteinnÁrmann Ég hugsa að ef ég fengi hana til að brosa væri ágætt að eyða með henni heilli viku. Hún lítur út fyrir að vera frjálsleg og ef hún kann að brosa, þá er hægt að gera allan djöfulinn með henni. Hún gæti orðið dálitið villt, en þyrfti kannski gamla kokkteiltrixið. Kommi Það er alltaf gott að láta sig dreyma um aðdáendur í vinnunni, en ég hef aldrei upplifað það. Það mætti nota höfðið á henni sem afríska bongó- trommu í slömmum stórborganna. AhAiexander ÁLITSG JAFAR: Pétur W. Kristjánsson rokkari Steinn Ármann Magnússon leikari Kormákur Geirharðsson trommari Friðrik Weisshappel barþjónn Páll Rósinkrans söngvari Ari Alexander myndlistarnemi
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.