Eintak - 01.11.1993, Page 45

Eintak - 01.11.1993, Page 45
VIÐ KYNNUM ATHYGLISVERÐA NYJUNG Canon CLCCZZl ER í SENN LITLJÓSRITUNARVÉL, LITMYNDAPRENTARI Canon CLC-10 - fullkomin litmyndaljósritunarvél, litmyndaprentari og litmyndaskanni. Ljósritunarvél: Hægt aö stækka 200% og minnka 50%. Hægt aö teygja myndir (x/y zoom). Hægt aö breyta litajafnvægi. Hægt aö taka á litmyndaglærur og margt fleira. Prentari: 400x400 punkta upplausn. Quick draw driver eöa Windows driver. 24 bita litur (16,7 milljón litir). Skanni: 400x400 punkta upplausn. 24 bita litur (16,7 milljón litir). 256 grátónar. , ,Besti prentarinn... “ ... er úrskurður fímaritsins Personal Computer World um nýju Canon CLC-10 litljósritunarvélina sem einnig er öflugur tölvuprentari og skanni, fyrir PC og Machintosh notendur. Hér sannar Canon enn einu sinni yfirburði sína! Canon CLC-10 litljósritunarvél er sérstaklega ódýr og hagkvæm í rekstri. Verð ó CLC-10 litljósritunarvél er aðeins kr. 367.368,- m/Vsk og IPU tölvutengið kr. 187.268,- m/Vsk. Tilheyrandi hugbúnaður innifalinn. Greiðslukjör eru við allra hæfi. Komið og kynnist nónar CLC-10 og fóið bækling í verslun okkar. Verið velkomin! Það er okkur mikil ónægja að kynna þér nýju Canon CLC-10 sem nú fer sigurför um heiminn. Möguleikar hennar og gæði opna nýja vídd í tölvuheiminum, er hér ó ferðinni vél sem hentar jafnt fagfólki sem leik- mönnum. Við viljum bjóða þér að koma til okkar og kynnast Canon CLC-10 nónar því nú er sjón kynningarorðum þessum ríkari! SUÐURLANDSBRAUT 6 - SÍMI 685277 - FAX 685237 ÚRDRÁTTUR ÚR UMSÖGN PCW: "Það var ekkert vafaatriói hvaða framleiðsla skyldi hljóta titilinn "besti prentarinn": Canon CLC-10 litmynda- Ijósritunarvélin. Hún er ekki bara góð Ijósritunarvél, þvi meö Canon tPU tölvutengi er hún orðin besti iitmyndaprentari sem við höfum haft hér á skrifstotu PCW. Og hún er ekki bara ódýr, heldur er hún einnig 400 dpi litmyndaskanni." "Þú gætir haldið aö vél með alla þessa möguleika væri STÓR. Alls ekki! Það vill svo til að CLC-tO er einn huggulegasti prentarinn á markaöinum." "Við höfum haft marga litmynda- prentara hér á skrifstofum PCW og flestir þeirra voru flóknir f upp- setningu og erfiðir i notkun. CLC-10 er ekkert mál. Bara stinga í samband og þá er hún tilbúin." "Canon CLC-10 er ódýrari en flestar aðrar litljósritunarvélar. Sem litmyndaprentari og skanni til viðbótar, er CLC-10 hreint frábær fjárfesting." PCW, FEBRÚAR 1993.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Eintak

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.