Eintak - 01.11.1993, Side 58

Eintak - 01.11.1993, Side 58
Hvað óttastu mest af öllu í lífinu? SlGMUNDUR ERNIR RÚNARSSON fréttamaður og fiskur „Ég óttast mest að missa börnin mín. Ég á fullt af börnum - fjögur. Ef ég missti þau gæti ég einfaldlega ekki lifað lengur." Tómas Á. Tómasson veitingamaður og hrútur „Roosevelt sagði: Það er ekkert að óttast nema óttann sjálfan." JÓHANNES NORDAL fyrrverandi bankastjóri Seðlabankans og naut „Ég hef ekki velt því fyrir mér hvað ég óttast mest. Það er margt þarfara og merkilegra að gera en að velta sér upp úr því.“ SlGURÐUR SlGURJÓNSSON leikari og krabbi „Ég óttast mest að missa heilsuna, Og ég óttast líka að styrjaldarátök í heiminum eigi eftir að breiðast út. Ég kæri mig ekki um þriðju heimstyrjöldina. Ef mannskepnan tekur sig ekki á fer allt í hund og kött.“ Einar Kárason rithöfundur og bogmaður „Knattspyrnuþjálfara.“ Helgi Pétursson kynningarfulltrúi og tvíburi „Ég óttast mest að íslendingar missi áhugann á að vera íslendingar.“ Guðrún Helgadóttir þingkona og meyja „Ég óttast mest að eitthvað komi fyrir fjölskyldu mína, að einhver minna nánustu verði fyrir slysi. Annars er ég að mestu óhrædd. Styrjaldir og ofbeldi af öllu tagi skelfa mig þó og einnig heilsumissir. Síðan er ég hræðilega lofthrædd. Þannig að líkast til er ég frekar huglaus kona.“ Margeir Pétursson skákmaður og vatnsberi „Að eitthvað illt hendi mína nánustu Silja Aðalsteinsdóttir bókmenntafræðingur og vog „Það er tvennt sem ég óttast mest af öllu. Annars vegar að missa einhvern úr fjölskyldunni. Hins vegar óttast ég beinþynningu. Ég varð nefnilega fimmtug um daginn. Beinþynning er skelfing kvenna á fullorðinsárunum. Beinin verða stökk og þrotna auðveldlega. Þetta ku vera sérstaklega algengt meðal íslenskra kvenna. Við íslenskar konur hugsum ekki nóg um að borða kalkríka fæðu. Þess vegna eru íslenskar konur alltaf að brotna; fótbrotna, bakbrotna, fingurbrotna. Það er því raunhæft að óttast beinþynningu. Við verðum að vera duglegar aó drekka mjólk!“ Davíð Scheving Thorsteinsson íðnjöfur og steingeit „Ég óttast mest að eitthvað vont hendi fjölskyldu mína, slys eða eitthvað ámóta. Jón Ólafsson útgefandi, verslunareigandi og Ijón „Gunnar Smára Egilsson." Einar Örn Benediktsson tónlístarmaður og sporðdrekí „Ég óttast mest að ég byrji að hugsa af skynsemi einn daginn.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.