Eintak - 01.11.1993, Side 74

Eintak - 01.11.1993, Side 74
HÖSKULDUR JÓNSSON formaður Ferðafólags (slands „Við þessu er ekkert eitt svar. Þúpetúi horft á öræfajðkul yfir Skaftafelisheiöina óg séö tign og fegurö þú getur horft á Snæfellið á austuröræfum spégiast í vötnunum ÍVatna- dældinni og séðipíramíðann snúa uppog niður, þú getur horft á fjöll í Landmannalaugum sem eru eins og fegursta Htasinfónfa. Allt þetta i býður upp á tign og fegurð á mismunandÍA vegu, svo nánast útilokað er að tilgreinmeitrifjall sem sameinar alla pessa kosti. ’ PÁLL SVEINSSON fjallgöngumaður „Skarðat tindur er efst í huga mínum, sérsiakiega á austurhlið hans. Þegar tekið er mið af klifri og fjallamennsku er hann á heimsmælikvarða,-erfitt fjall og glæsilegt. Það hefur aðeins verið faríð tvisvar þangað upp á tindinn og ég var með i seinna skiptið. Ætli það sé ekki svona með því glæsilegra sem maður hefúr ggrt í gegnum:: tíðina." GEORG GUÐNI HAUKSSON listmálari „Mér dettur fyrst í hug Kögunarhóll sem steridur við Ingólfsfjall þegar maður keyrir austur á Selfoss | Hann er mjög formfagur ogt þótt hann sé ekki J hár er af rionum mikið víðsýni og þaðan sér maður mörg þessi stóru og frægu fjöll, eins og til dæmis Heklu og Eyjafjallajökul. Þannig að hann stendur fyrir sfnu." BUBBI MORTHENS rjúpnaskytta „Eitt fjall sem ég hefklifið er Tranahyrna á Bolungarvlk. Ef maður bætir smá Munchausen við er hægt að segja að þarna sjái maður alla leið til Grænlands, það er ekkert sem slær útsýninu við. Snæfellið fyrir austan er sérstakt í dögun, en fallegra þegar tekur að rökkva, litirnir í giljunum, gljúfrunum og mosanum. Ég hef farið mikið að skjóta fyrir vestan, í ., j nágrenni Hafrafells. Þar eru fjöll sem ég kann ekki að nefna, en eru alveg makalaus." ARI TRAUSTI GUÐMUNDSSON jarðfræðingur „Ég ætla að nefna fjall shm 'héitir Snæféll, ekki 1 Snæfellið sem er norðaustamyið Vatnajökul, heldur Snæfell íSuðursveit. Þaðeníkjy|, Kálfafellsdal sem skerst’inn í.Vatnajökul ög er ’ eitt af hærri fjöllum landsinsgl385 metra hátt, en er svo vel falið að ekki ýkja margir vita af tilvist þess. Þetta er blágrýtissúla og stendur ' eins konar píramíði upp ú'r því miðjuj en skriðjöklar ganga niSurJfjallið. Ég er hrifinnrif því f vegna þess að ég kleifiþað fyrstur marina svo vitað sé ásamt þremur'félögum minum. Það var 3. aprít 1983." BJÖRN HRÓARSSON hellakönnuður „Fjallið mitt er Herðubreið þar sem hún rís upp úr hellaauð- ugum hraunbreiðum Ódáðahrauns. Þarstóð ég á tindi sjö ára gamall eftir mína fyrstu alvöru fjallgörgu. Þákallar fegurð Hé’rðuoreiðar á athygli, rauk þess semjútsýpi af '% * henni á séLvamlíkaB Hannes PÉTURSSON skáld „Ég hef haft ódáláetí áMæliféllshnúki í SkagafirðL. Hann horíði vio mér þegar ég var unglingur fynr riorðan og er tíklega eftirlætisfjallið mitt. I kvæðipem heitir \einfaidiega Mælifellqhnúkur segi ég mína f meiningu um það." Þú sem átt eintol við skýin ..jWÍ Æ jkaJnl bekkir morgunsvalt'ffeíði ?, skygg'n á jokla léfidsins eygir biar indi hafmið og allt þrennt í andrá somu jpptök kvíslanna ströngu vegi fljótann| ströngu 1 fram - og hin jygnu myffii eg bý á r, rkulli göngu v’ ; , ; iðir svefnugra aala; um sngu glámsýnna borgá að s torkandí návist þiréti (Ort :W62.) ■yf fl " w m 1 jraí I tilkomumesta, mikiífengiegasia eða fefursia fjall Islands í augum BJÖRN A. HARÐARSSON verkfræðingur og jarðgangnagerðarmaður „Það fjall sern hefur náttúrlega haft mest áhrrf á mig er Vámúli, Ólafsfjarðarmúlinn, Ég fór upp og niöur fjallið labbagdi og keyrandi og á sdjósleðum, hékk utan i 'því, sigldi margoft framhjá því, og fór á endanum í gegnum það. Égler líka alinn upp þarna í grenndinni og það vekur ennþá upp tilfinningar hjá mér hvað náttúrariþar er rosaleg viðureignar. En nú keyri ég í gegnum fjallið." KRISTINN GUÐNASON fjallkóngur „Ætli það Sé ekki það fjall sem rollurnar mínar renna úr hverju sir%)i. Það fjall sem mér finnst fallegast er ðmundur á Landmannaafrétti. En það er ekki If að mér þætti þac^efengar væru rollurnar í áonum " sérfræðinga i fjðtlum yrir Benedikt Eyjólfsson (Benni) jeppamaður „Hvannaáaishnjúkur, engin spurning. Þar fórum við ÆPMPeð tÉa i tveimur árum, spiiuðurn ■ upp ospvQaftur niður. Það tók tuttugú opþrjájúriM Almfi þegar ég keyri framhjá Öræfajökli kéQurpesq stetka 1 tilfinning yfir mig, af þvíaó þarna vorun§við áði gera hluti sem enginn hefur gert áður. OSSUR SKARPHÉÐINSSON umhveisráðherra „Það er Skj0dbreiður, Ég fór ikringWi Bkjaldbreiður þrisvar sinnum á liðnu sumri og, og finnst þaö sérstaktjfjall út frá jarðfræðHegu og fagurfræðitegu sjónarmiði, en líka vegna nálægðar við miktar andstæður, jökul og hraun ðg sanda, og vegna þess að það er í næsta ' ágrénni við vatn alira vatna. Svo má heldur kki gieyma menningarsöguiegum sess ikjaldbreiðar í frægu kvæði eftir Jónas," E I N T A K E M B E R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Eintak

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.