Eintak - 01.11.1993, Qupperneq 86
Það er ekki stórt afmæli að verða þrítugur, Allra síst fyrir eyju,
Líkast tíl er ekkí tíl yngri eyja í öllum heiminum en Surtsey
sem verður þrítug 14, nóvember í ár, En þótt þrjátíu ár í lífi eyju
segí ekki mikið geta þrjátíu ár í lífi manneskju sagt nokkuð,
Og þegar fimmtán einstaklíngar leggja saman sín þrjátíu ár
segja þau brot af sögu okkar allra, Hér er rakíð hvað hefur-
drifið á daga þeírra Íslendínga sem eru jafnaldrar Surtseyjar
- fæddust eíns og hún 14, nóvember 1963,
ÞrúðurGísladóttir
kom utan að landi til Reykjavíkur í
framhaldsnám. Hún kom frá Skagafirðí
og hafði lokið námi frá Varmahlíðar-
skóla. Líkt og Ásgeröur innritaöi hún
sig i hjúkrunarfræði en fékk síðan bak-
þanka. „Æ, ekki eins og allar hinar,"
sagði hún við sjálfa sig og hóf nám í
snyrtífræði. Hún starfar nú sem snyrti-
fræðingur á Snyrtistofunni Hrund í
Kópavogi. Hún var í sambúð í mörg ár
áður en hún giftist sambýlismanní sín-
um fyrir tveimur árum. Þau eru barn-
laus.
Þann fjórtánda nóvember 1993 eru þrjátíu ár
síðan Surtsey myndaðist í neðansjávargosi.
Surtseyjargosið stóð í þrjú og hálft ár og þann
tíma allan fylgdist almenningur, vísindamenn
og fjölmiðlar grannt með þróun mála. Það er til
marks um áhuga manna að rokið var til og
stofnað sérstakt Surtseyjarfélag. Formaður þess
er Steingrímur Hermannsson. Eyjan er friðuð
og einu mannaferðir sem þangað eru leyfðar
eru rannsóknaleiðangrar vísindamanna sem
dunda sér þar við rannsóknir á plöntum, grjóti
og dýralífi.
En Surtsey byrjaði ekki ein að láta á sér kræla
þennan dag. 14. nóvember 1963 fæddust á íslandi
sautján kríli, sjö stúlkur og sex drengir. Á þeim
þrjátíu árum sem síðan eru liðin hafa þessir
einstaklingar vaxið og dafnað ágæta vel meðan
hafið umhverfls Surtsey sverfur sífellt af eyjunni í
tilraun til að eyða henni.
Þessir sautján einstaklingar hafa gengið nokk-
uð ólíkar leiðir í lífinu. Nokkrir eiga langt nám að
baki, aðrir lánga vinnu á almennum vinnumark-
aði. Flestir eru giftir, aðrir fráskildir, einstaka
hefur ekki enn fest ráð sitt. Þeir eru hinir dæmi-
gerðu þrítugu íslendingar.
En þegar þeir halda upp á þrítugsafmæli sitt
þann 14. nóvember munu flest þeirra vafalítið
leiða hugann að Surtsey. Þau virðast eiga einhver
tilfinningatengsi við Surtsey og foreldrar þeirra
virðast fremur hafa ýtt undir slíkt. John Michael
Noblet gæti verið undantekning. Hann fæddist
hér á landi 14. nóvember en flutti snemma af
landi brott, reyndar svo skjótt að ekki gafst tími
til að gefa honum nafnnúmer.
Snorri Þór Sigurðsson
aflaði sér framhaldsmenntunar í Bandaríkjununt.
Eftir að hafa lokið prófi í efnafræði við Háskóla
íslands hóf hann doktorsnám í efnafræði við
University of Washington og þar er hann nú á
fimmta og síðasta ári. Snorri giftist skömmu áður
en hann hélt utan, en hjónin eru nú að skilja. Þau
eru barnlaus. Snorri sagðist aðspurður vera afar
hreykinn af því að eiga sama afmælisdag og
Surtsey.
Berglind Jóhannsdóttir
býr í Noregi, en ekki tókst að ná í hana. Þó
fengust þær upplýsingar að hún hafi haldið til
Noregs í framhaldsnám skömmu eftir að hún
lauk námi í tannlækningum við Háskóla íslands.
Berglind er í sambúð og á eitt barn.
Eggert Bjami Helgason
er Reykjavíkurbarn eins og Ásta Birna, Snorri
Þór, Ásthildur og Berglind og fór í háskólanám.
Eggert Bjarni lauk námi í lyfjafræði frá Háskóla
íslands. Hann hóf störf við apótek Blönduósar og
vann síðan á Sjúkrahúsi Akureyrar. Frá áramót-
um hefur hann starfað við apótek Eskiíjarðar og
er ráðinn þar til tveggja ára. Hann segist kjósa að
vinna út á landi, þar sé ágætt tækifæri til að kynn-
ast landinu. Hann er einhleypur og barnlaus.
Elísabet Lilja Jóhannsdóttir
er einn riggja einstaklinga í þessum hópi sem býr
á Akureyri. Þar fæddist hún og lauk grunnskóla-
prófi. Síðan lá Ieiðin út á vinnumarkaðinn. Elísa-
bet Lilja vann þá meðal annars á sjúkrahúsinu á
EINTAK NÓVEMBER