Eintak - 01.11.1993, Page 118
1. Maggi Scheving eróbikk-
snillingur er líklega í betra
formi en Gústi Níels. 2. Reynir
Jónasson organisti tók fram
harmónikkuna meðal æskufólksins í
Ingólfskaffi. Fallegt hljóðfæri hjá .o.
Reyni. 3. Jói var að hvísla einhverju að yjO
Birnu Rún á Sólon. 4. Jonni Sigmars þarf
líka að hitta fólk þótt hann sé að búa til heila
bíómynd. í Rósenberg hitti hann til dæmis
Sólveigu. 5. Andrea, ívar og Róbert voru með
öðru góðu fólki baksviðs á tónleikum hjá
Bubbleflies í Valsheimilinu. 6. Frændurnir Jón
og Óttar Proppé voru á ferð vestur á Hótel
Sögu. Einhvern veginn passa þeir ekki alveg
inn í svoleiðis umhverfi. 7. Kannski var þetta
ekkert sérlega góð hljómsveit, en því verður
ekki neitað að bæði söngvarinn og
söngkonan hafa ágætan stíl. Hljómleikagestir
í Valsheimilinu kvörtuðu heldur ekki. 8. Lára.
Brosin gerast ekki mikið breiðari. 9. Ingvar
Þórisson, markaðsstjóri í Regnboganum,
þekkti alla í Ingólfskaffi. 10. Helena og
Sirrý. 11. Anna Gulla fatahönnuður
var í mat og á balli hjá
Milljónamæringunum í Ömmu lú.
^3^ 12. Dýrleif, dýrið í Frikki & dýrið.
13. Elma Lísa (með húfuna)
og vinkona hennar.
Skiptir
stærðin máli?
NANNA GUÐBERGSDÓTTIR módel
Já, hún skiptir máli. Hún skiptir miktu máli.
Kristín Ingvarsdóttir módel
Nei, hún skiptir ekki máli. Þetta er
spurning um rétta notkun.
Reykjavíkurnætur
Asdís Sif Gunnarsdóttir leíkkona
Hún skiptir engu máli. Það er dálítið
óþægilegt að tala um þetta. Gætum við
hist í kvöld og rætt þetta betur.
ELÍN KLARA GRÉTARSDÓTTIR nemí
Það er ekki hægt að segja til um þetta
fyrirfram. Það getur hins vegar verið
hræðilega svekkjandi þegar um lítinn hlut
er að ræða.
Bryndís Olafsdóttir Leíklistarnemi
Þetta skiptir ekki rháii fyrr en komíð er upp
írúm. Maður verður óneitanlega fyrir áfalli
þegar í Ijós kemur að lítið fer fyrir honum.