Eintak

Tölublað

Eintak - 17.03.1994, Blaðsíða 40

Eintak - 17.03.1994, Blaðsíða 40
Ætli Árni verðijafn hræddur og Markús þegarhann sér þessa könnun? Það vona ég ekki. Annars gæti Sveinn Andri verið orðinn borg- arstjóri um páskana. Q Ágúst vill ekki segja til um hvort hann cetli aðflýja Steingrím O Kjartan Gunnarsson kallaður heim og settur í Seðlabankann Idag verður tilkynnt um hverjir sóttu um stöðu bankastjóra Seðlabankans. Steingrímur Hermannsson er á meðal um- sækjanda en Ágúst Einarsson formaður bankaráðs vildi ómögulega staðfesta það í samtali við EINTAK. Þegar Ágúst var spurður hvort hann hygðist segja af sér ef Steingrímur hreppti stöð- una sagði hann aðeins að hann vildi hvorki svara þeirri spurningu játandi né neitandi. Menn geta dregið eigin ályktanir af því hversu spenntur hann er fyrir að fá Stein- grím í Arnarhólinn... w Iljósi síðustu atburða í Evrópu- samstarfi íslendinga er annar kandídat talin líklegur í embætti seðlabankastjóra. Þegar íslending- ar verða einir eftir í EFTA með Svisslendingum er líklegt að sam- tökin lognist út af og skrifstofa sendiherra okkar í Genf verði lögð niður. Því telja menn að núverandi sendiherra, Kjartan Gunnarsson. sé þegar farinn að hugsa sér til hreyfings og sæki fast eftir að hreppa stöðu Jóns Sigurðssonar sem hefðum sam- kvæmt er í höndum krata.... Sá sem keypti hlutabréf fyrir milljón í Flugleiðum um mitt ár 1992 Hefur tapað 420 þúsund- um á hlutabréfum sínum Flugleiðir greiða engar arðgreiðslur til hluthafa í ár og markaðsverð hlutabréfanna hefur lækkað um fjórðung á tuttugu mánuðum. Á aðalfundi Flugleiða sem hald- inn er I dag verður hluthöfum formlega kynnt að fyrirtækið greiði þeim engan arð af hlutabréfaeign þeirra þetta árið. í fyrra voru Flug- leiðir reknir með 144 milljóna króna tapi. Þetta er annað tapárið í röð því árið 1992 kom út með 134 milljóna króna tapi. Á sama tíma og hluthafar þurfa að sætta sig við að fá engar arð- greiðslur hafa þeir mátt þola mikla lækkun á verði hlutabréfanna. Frá því að skráning á hlutabréfúm í Flugleiðum hófst á Verðbréfaþingi íslands í byrjun júlí árið 1992 hefur Ég hef heyrt að forystumenn Sjálfstæðisflokksins haldi þvi fram að Markús Örn Antonsson hafi tekið ákvörðun um að hætta sem borgarstjóri og láta Árna Sigfús- syni eftir forystuna i borginni einn heima i stofu. Enginn hafi beitt hann neinum þrýstingi. Sam- kvæmt minum heimildum er þetta vissulega rétt. En jafnframt dálítið ósatt. Forysta flokksins beitti Markús engum þrýstingi. Hún studdi hann ekki heldur og hvatti hann ekki heldur. Hún talaði ekki við hann. Frysti hann úti. Þar til Markús fylltist vonleysi og gafst upp. Hann fékk engan stuðning frá forvera sínum Davið Oddssyni. Og þegar Markús ætlaði að virkja batteríið uppi i Valhöll kom hann að lokuðum dyrum Kjartans Gunnarssonar, lagsbróður Davíðs. Þetta er ekki i fyrsta sinn sem nú- verandi forystusveit Sjálfstæðis- flokksins notar þessa aðferð — sömu aðferð og inútar beita glæpamenn — að láta sem þeir séu ekki til. Og þegar forystan frystir menn úti þá fara minni spá- menn ekki að raða sér að baki þeim. Þannig fór fyrir Markúsi. Og skal engan undra að hann hafi verið glaður þegar hann var búinn að segja af sér og gat aftur kom- ist í samskipti við fólk. Lalli AUSTURSTRÆTI hÓRÐARHÖFPA 1 SÍM117371 SÍMI 676177 Verð kn 39,90 mínútan gengi þeirra fallið úr 1,45 í 1,06. Þetta jafngildir tæplega 27 prósenta lækkun á verði bréfanna. Þessi staða, engar arðgreiðslur og rúmlega fjórðungs lækkun á hluta- bréfunum, hlýtur að vekja upp spurningar hversu góð fjárfesting hlutabréf í Flugleiðum eru. Ef tekið er einfalt dæmi af manni sem keypti sér hlutabréf í fyrirtæk- inu fyrir eina milljón króna sama dag og Verðbréfaþingið tók að skrá þau, þá á þessi sami maður bréf í dag sem eru aðeins 731 þúsund króna virði. Ffann hefur mátt sjá á eftir 269 þúsund krónum af eign Samkvæmt skoðanakönnun sem Skáís gerði fyrir EINTAK nýtur Árni Sigfússon, borgarstjóraefni sjálfstæðismanna, mun minna fylg- is en Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóraefni R-lista minni- hlutaflokkanna. Þegar þátttakend- ur voru spurðir hvern þeir vildu helst sem borgarstjóra nefndu 43 prósent Ingibjörgu en 26,6 prósent Árna. Af könnuninni má ráða að enn sinm. Frá því maðurinn keypti bréfið hefur hann einu sinni fengið greiddan út arð. Það var eftir aðal- fundinn 1993 en þá var samþykkt að greiða út 7 prósenta arð þrátt fýrir 134 milljón króna tap. Maður- inn keypti bréfin á genginu 1,45 og á því bréf á tæplega 670 þúsund krónur að nafnvirði. Hann fékk því greiddar út rúmar 48 þúsund krón- ur í arð. Ef þessi arðgreiðsla er talin með hefur hlutabréfaeign hans gefið honum rúmar 718 þúsund krónur. Tap hans er 282 þúsund krónur á sé einhver forystukreppa hjá sjálf- stæðismönnum í borginni. Á með- an 91 prósent stuðningsmanna R- listans sögðu Ingibjörgu besta val- kostinn sem borgarstjóra völdu að- eins 71 prósent sjálfstæðismanna Árna. Fjöldinn allur af öðrum sjálf- stæðismönnum voru hins vegar nefndir. Markús Örn Antonsson fékk mest fýlgi þeirra eða 5,3 pró- sent. „Ég þarf að fá tækifæri til þess að þeim tuttugu mánuðum sem liðnir eru síðan hann keypti bréfin. Það gera um 170 þúsund krónur á ári að meðaltali. Ef haldið er áfram með þetta dæmi þá er milljónin sem hann lagði í hlutabréfln um mitt ár 1992 á núvirði um 35 þúsund krónum verðmeiri. Ef honum hefði tekist að fjárfesta milljónina þannig að hún héldi verðgildi sínu ætti hann því 317 þúsund krónum meira en eign hans og arðgreiðslur í Flugleiðum hafa gefið honum. Eðlilegir banka- vextir hefðu síðan gefið honum um 100 þúsund krónur til viðbótar. öðlast meira traust þeirra kjósenda sem hafa aðra skoðun í dag,“ sagði Árni í samtali við EINTAK. Þegar þátttakendur voru spurðir hvort þeir teldu að breytingar á lista sjálfstæðismanna gerðu listann sterkari eða veikari sögðu 51 pró- sent telja listann veikari, 30 prósent sögðu hann sterkari en 19 prósent sögðu hann álíka sterkan eftir breytingarnar. 70 prósent borgar- Af þessu má sjá að á meðan eðli- leg ávöxtun getur breytt einni millj- ón í 1.140 þúsund krónur á 20 mán- uðum getur þessi sama milljón orðið að 718 þúsund krónum á hlutabréfamarkaðinum og það jafnvel þótt fjárfest sé í fýrirtækjum sem talinn eru stöðug. Þetta dæmi af Flugleiðum er ekki einstakt af hlutabréfamarkaðinum þetta árið þótt fá séu ljótari. Það er orðið Ijóst að sú gósentíð sem ríkti á meðan hlutabréfamarkaðurinn var að fæðast og verð á hlutabréf- um rauk upp, og oft úr takti við rekstur fyrirtækjanna, er Iiðinn. Q búa telja því breytingarnar annað hvort til einskis eða skaða. Þrátt fyrir þetta hefur Sjálfstæð- isflokkurinn bætt stöðu sína frá síðustu könnun Skáís, sem varð til þess, að sögn Markúsar Arnar, að hann ákvað að segja af sér. Þá fékk flokkurinn fýlgi sem nægði aðeins fyrir fimm borgarstjórnarmönn- um. Nú hefur hann fylgi sem mundi tryggja honum sjö full- trúa.© Skoðanakannanir Skáís fyrir eintak Ámi með mun minna fylgi en Ingibjörg Sólrún Meiríhluti borgarbúa telur breytingar á lista sjálfstæðismanna til hins verra. Flokkurínn réttir samt úr kútnum og fær nú 45,2 prósent atkvæða. Fréttir 2 Hörð barátta um stöðu fram- kvæmdastjóra Norðurlandaráðs 6 Staðan á bar- áttunni um borgina, orðin 8:7 6 Börnunum komið fyrir hjá vandalausum 9 Ákærður fyrir að hafa flutt inn eiturlyf að verðmæti um 70 millj- ónir króna Skoðanakönnun 14 Ingibjörg með meira fylgi en Árni 16 Hvernig verður ísland árið 2004? Greinar 12 Hvers vegná eru islendingar svona lélegir í íþróttum? 18 Þórður Jóhann Eyþórsson með tvö mannslif á samviskunni 22 Unnur Jökulsdóttir segir ævi sögu sína í nokkrum lögum 28 Stéttarsaga íslenskra böðla 29 Með Bubbleflies á Vellinum Viðtöl £ 24 Leikstjórinn Mi- chael Chapman talai um víkinga í amer- ískri samúræjamynd á íslandi Fólk 2 Júlíus Kemp vill ekki sjá Reykjavík lenda í ruglinu 32 Erlingur Gísla og Benedikt sonur hans í sama hlut- verkinu (33 Steingrímur Eyfjörð pílagrímsferð á Mokka ,34 Sævar Guð- , mundsson og Negl I þig næst 134 Birgir Andrés- ' son segir söguna [sína 137 Alongkron Ves- lerat í Núðluhúsi 64 39 Carl J. Eiríksson miðar á Skot- sambandið Krítík Kristjana og Baltasar Samper Nýjasta tækni og visindi Dreggjar^dagsins Óskalistinn ★ Tímarit Máls og menningar ★ ★★★ „Ég crfnrUm nd sjii jmd og l.es- bók Morgunbladsins fyrir mér þarsem þattganga liötul í liönd Vandað vikublað á aðeins 195 kn inn í sólarlagid,- eða sólarupp- rásina öllu heldur.lt Hilmar Örn Hilmarsson um Tímarit Máls og menningar.

x

Eintak

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eintak
https://timarit.is/publication/309

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.