Morgunblaðið - 06.01.2005, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 06.01.2005, Blaðsíða 22
Úrslitin úr enska boltanum beint í símann þinn 22 FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ NEYTENDUR Umhverfisstofnun vill vekja athygli á að eftir 1. júlí 2005 mega þeir einir framkvæma aðalskoðun leiksvæða, sem hlotið hafa faggildingu til þess Áhugasömum er bent á að snúa sér til Löggildingarstofu varðandi faggildinguna. Einnig eru veittar upplýsingar hjá Umhverfisstofnun. Verðlagseftirlit ASÍ kannaði í gærverð á sextán algengum kennslu-bókum í framhaldsskólum og sexorðabókum, ýmist hefðbundnum eða tölvuorðabókum. Bæði í flokki námsbóka og orðabóka var Bóksala stúdenta við Hringbraut oftast með lægsta verðið eða í tíu af tuttugu og tveim titlum sem skoðaðir voru. Iða í Lækjargötu var oftast með hæsta verðið. Ellefu náms- bókatitlar og þrjár orðabækur reyndust dýr- ust hjá Iðu. Bókabúðin Iðnú í Brautarholti var næstoftast með lægsta verðið eða á fimm námsbókum og einni orðabók. Penninn Ey- mundsson í Austurstræti var hins vegar næstoftast með hæsta verðið, níu náms- bækur og 3 orðabækur reyndust dýrastar þar. Munurinn á titlum milli einstakra verslana var nokkur. Mesti munurinn í könnuninni var 64% á Brennu-Njáls sögu, en minnstur var munurinn 5% á milli verslana á Þýska fyrir þig, málfræðibók. Henný Hinz, verkefnisstjóri hjá verðlags- eftirliti ASÍ, segir að af könnuninni sé ljóst að nemendur framhaldsskólanna, sem marg- ir þurfa að leggja í mikinn bókakostnað í upphafi annar, geti sparað talsvert á því að leita uppi hagstæðasta verðið hverju sinni. Hún segir ekki óalgengt að verðbreytingar séu nokkuð örar á námsbókamarkaði við upphaf skólaannar og því ástæða fyrir náms- menn að fylgjast vel með verðbreytingum sem kunna að verða á næstu dögum. Könnunin var framkvæmd í Máli og menn- ingu á Laugavegi 18, Skólavörubúðinni Smiðjuvegi 5, Bóksölu stúdenta v/ Hring- braut, Pennanum Eymundssyni Austur- stræti, Office 1 Skeifunni 17, Griffli Skeif- unni 11d, Iðu Lækjargötu og Bókabúðinni Iðnú Brautarholti 8. Tvær verslanir neituðu þátttöku, Bókabúðin Gríma Garðatorgi 3 og Bókabúðin Hamraborg í Hamraborg. Henný segir að hér sé aðeins um verðsam- anburð að ræða en ekki sé lagt mat á gæði eða þjónustu verslana.  VERÐKÖNNUN | Verðlagseftirlit ASÍ kannar verð á náms- og orðabókum Bóksala stúdenta oftast með lægsta verðið Þegar verð á sextán algengum kennslubókum í framhalds- skólum og sex orðabókum var kannað af verðlagseftirliti ASÍ í gær reyndist Bóksala stúdenta oftast með lægsta verðið. Bókabúðin Iðnú var næstoftast með lægsta verðið. Morgunblaðið/Jim Smart Mesti munurinn í könnuninni var 64% á Brennu-Njáls sögu.                                                    !       "    #  $% &'   "  & # ()      &)  # &   '   *$'  +,    -  *+%   &'./0*110     *  # & # & 2'  * *3    (   & + &  '   4 "   +!567 +   7666   & # 2%" 8    2%" 8     2%" 8  &'    2%*  9  *8%  ,*     !,   :,*  ,    ;*     ( ,*     !,   :( ,*  ,          ! "       ! "    #$%&$ '( "     )*" +$ ,-* +.&     # % #/& +.&     0 1(2  34 &"   5 $ &2"& %$  0 6(  07 8  &9$ -  +.&     0 )(7 :&& '( "   +.&     8  &9$ - &;$   0 <&1(=     $" 9&   0 *( / >&"  9& +.&       :9    9& 2&?$  @ A< ; (2 B  : & +.&     : &$ @$*  +.&     #$%9 : % "   ' / '2 -  ;- +.&     0 : &$ @$*  +.&     0 C  +-    )(7 :&&"   "   +.&     3@<  +.&      CB, 9& +.&     0 )(7 : 9-&"$ #$%$""   +.&     3@<  +.&                               <  =>$? $ -&                         @'  &   @$?                       + , * <  C%($?                        <# ?D: 1 $                        A   ;"& # 3$$  E                      B C CB 9$                         D  CB 9$ "                       =>E @EB(   F/G 7FG 101 GHG6 /0G6 H111 1.6 HF11 F/FG /6.6 /111 7.0F /F11 7111 HF11 H111 F116 /.16 G1.6 /F16 /000 F11G  G77 H0 1G //0F /G0H H16/ F.6 HF67 G16 7FFH /.0/ 700 /HF6 7.F6 HFHH H1F FF66 /G/G G/FG //00 //0G F./7 @  *  /FG 1G 1G /6G6 /H76 H066 H6 H/76 /.7G 77.G /F1G 7FG6 7F11 7G1 H/76 H./G G1/H 700 /7/6 /HH 711G FH1   !" #$#  !" %& !'(("()%* (+ ,--)%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.