Morgunblaðið - 06.01.2005, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.01.2005, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2005 47 Laugavegi 53 - Sími 552 3737 Útsalan er hafin 6             +    ,      -  .  /000-  1 /002  1   ,      3 ,                                  ! "    #     $ %   " &'$ %(    ) (%  ! * +   ,&  - %    #& - ( .  ,/  %     (% -        4/5 6   1 3        4    7          /84/9 6 1   3  1 ,      :  - ;      <    4 3        =                 ! >:  ,  +     "# $  "# $  "# $ % &'(  )*(  + & , '- ' (- . / 0 234 5 !4 / 4 8 8 4 4/5 4/ 4/ ? 8 ? . -  1 . -  1 , 1 , 1 , 1 ,   -  1 , , *43 6  7- *8 * * 9  +!  6!-* )   9 $   4/ 0    0 9 9 ?    1 , ,     , ,  , .  -  , +( /  ): /*: %3! +; < /* 0 8 * #4: = * /?  /8 /  4 4/8  45 @   - A   1 , 1 ,   -   - , A     1 , %, .+$> >+.?%@A% B A.?%@A% 7.C9B$= A% D 'E ' 8/ 8?0 ! 835 83@ 3 /@ ?? @?9 @98 ! ' 5 /8?? /?0 /98 ! 3 /?5@ /@9 /285 /2/? ! 3F   ///5 //9/ //5@ /898 /999 /9@ /98 /9/@ ' ! 89@ 58/ 53 /3@ /38 38 /35 830 835 83@ 53 /30 /38 35 /3/ 839              6;              ANIMAL PLANET 10.00 Temple of the Tigers 11.00 Pet Rescue 11.30 Best in Show 12.00 Emer- gency Vets 12.30 Animal Doctor 13.00 Ultimate Killers 13.30 The Snake Buster 14.00 Mad Mike and Mark 15.00 Animal Cops Detroit 16.00 The Most Extreme 17.00 Crocodile Hunter 18.00 Monkey Business 18.30 Big Cat Diary 19.00 Ulti- mate Killers 19.30 The Snake Buster 20.00 Mad Mike and Mark 21.00 Animal Cops Detroit 22.00 Animals A-Z 23.00 Pet Rescue 23.30 Best in Show 0.00 Emer- gency Vets 0.30 Animal Doctor 1.00 Ulti- mate Killers 1.30 The Snake Buster 2.00 Mad Mike and Mark 3.00 Animal Cops Detroit 4.00 The Most Extreme BBC PRIME 9.45 Trading Up 10.15 Bargain Hunt 10.45 The Weakest Link 11.30 Classic EastEnders 12.30 Passport to the Sun 13.00 English Time: Get the Grammar 13.20 Muzzy in Gondoland 13.30 Teletubbies 13.55 Twee- nies 14.15 Captain Abercromby 14.30 Yoho Ahoy 14.35 Tikkabilla 15.05 S Club 7: Don’t Stop Moving 15.30 The Weakest Link 16.15 Big Strong Boys 16.45 Bargain Hunt 17.15 Ready Steady Cook 18.00 Doctors 18.30 EastEnders 19.00 Holby City 20.00 Dalziel and Pascoe 21.30 Two Pints of Lager and a Packet of Crisps 22.00 Alistair McGowan’s Big Impression 22.30 Knowing Me, Knowing You... With Alan Par- tridge 23.00 Born and Bred 0.00 Super- natural Science 1.00 Century of Flight 2.00 The Face of Tutankhamun 3.00 Branded 3.40 Business Confessions 4.00 Starting Business English 4.30 Learning English With Ozmo 4.55 Friends International DISCOVERY CHANNEL 10.00 The Reel Race 11.00 Ice Hotel 12.00 Extreme Engineering 14.00 Extreme Machines 15.00 The Greatest Grand Cent- ral Terminal 16.00 Jungle Hooks 16.30 Rex Hunt Fishing Adventures 17.00 Battle of the Beasts 18.00 Sun, Sea and Scaffolding 18.30 Return to River Cottage 19.00 Myth Busters 20.00 Amazing Medical Stories 21.00 Trauma - Life in the ER 22.00 The Human Body 23.00 Forensic Detectives 0.00 Tanks 1.00 Weapons of War 2.00 Jungle Hooks 2.30 Rex Hunt Fishing Ad- ventures 3.00 Globe Trekker 4.00 Battle of the Beasts EUROSPORT 10.00 Field Hockey 11.00 Football 12.00 Curling 15.00 Ski Jumping 16.30 Football 18.00 Curling 20.00 Fight Sport 22.00 Football 23.30 News 23.45 All sports 0.15 News HALLMARK 10.00 Just Cause 11.00 Early Edition 11.45 Barbara Taylor Bradford’s A Woman of Substance 13.30 Finding Buck McHenry 15.15 Mercy Mission: The Rescue of Flight 771 17.00 Mrs. Lambert Remembers Love 18.30 Early Edition 19.30 Just Cause 20.30 Scarlett 22.15 Ruby’s Bucket of Blood MGM MOVIE CHANNEL 11.15 The Secret Invasion 12.55 Stella 14.45 Operation Lookout 16.20 From Noon Till Three 18.00 Sleeper 19.25 Ski School 20.55 Where It’s at 22.40 Hard- ware 0.15 Get Crazy 1.45 The Bikini Shop 3.25 Taras Bulba NATIONAL GEOGRAPHIC 10.00 The Sea Hunters 11.00 The Mugger Crocodile 12.00 Snake Wranglers 12.30 Totally Wild 13.00 Built for Destruction 14.00 Shipwreck Detectives 16.00 The Mugger Crocodile 17.00 Battlefront 18.00 Chimp Diaries 18.30 Totally Wild 19.00 Built for Destruction 20.00 The Mugger Crocodile 21.00 Secret of Einstein’s Brain 22.00 The Search for King Solomon’s Mines 23.00 The Sea Hunters 0.00 Secret of Einstein’s Brain 1.00 The Search for King Solomon’s Mines TCM 20.00 Brainstorm 21.45 The Carey Treat- ment 23.25 The Girl and the General 1.10 Calling Bulldog Drummond 2.35 Cimarron ÝMSAR STÖÐVAR 07.15 Korter Morgunútsending fréttaþáttarins í gær (endursýningar kl. 8.15 og 9.15) 18.15 Korter Fréttir og Sjónar- horn. (Endursýnt á klukkutíma fresti til morguns) 20.30 Andlit bæjarins Rætt við þekkta og óþekkta Akureyringa. 21.00 Níubíó Frábær grínmynd frá árinu 2000. Aðalhlutverk: Ben Stiller og Jenna Elfman og Edward Norton. 23.15 Korter DR1 07.30 DR Dokumentar - Grevinden på tredje 08.30 Vagn på vejen (10:10) 09.40 Lørdagskoncerten: Brahms klaverkoncert nr. 2 12.00 Historier fra Danmark (4:9) 12.20 Temadag: Folk ved Fjorden (2:4) 14.20 Hvad er det værd (1:35) 17.00 Fandango 18.30 Lægens Bord 19.00 Sporløs (1:8) 19.30 Drømmen om dybet (1:4) 20.50 SportNyt 21.00 American Pie 22.30 Tim Christensen i Abbey Road Studios 23.20 Boogie Live DR2 15.00 Vinterens fisketur 15.30 Solens mad (4:5) 16.00 Deadline 17:00 16.30 Berge- rac: Dødelig virus 17.20 Newton 17.10 Pilot Guides: Sydindien 17.55 En fredelig skilsmisse 19.50 Taggart: Øje for øje 21.30 Deadline 22.00 Af fædrene jord 23.30 Godnat NRK1 05.28 Frokost-tv 09.05 Forbrukerinspekt- ørene 09.30 Predikanten 10.00 Siste nytt 10.05 V-cup kombinert: Hopp, 1. omgang 11.00 Siste nytt 11.05 V-cup kombinert: Hopp, 2. omgang 12.00 Siste nytt 12.05 V-cup kombinert: 15 km langrenn 13.00 Siste nytt 13.10 V-cup skiskyting: Stafett, kvinner 14.00 Siste nytt 14.05 V-cup ski- skyting: Stafett, kvinner 15.00 Siste nytt 15.03 Tysk-østerriksk hoppuke: Sammen- drag av de tre første rennene 15.30 Tysk- østerriksk hoppuke 15.30 Tysk-østerriksk hoppuke: Avslutningsrennet, 1. omgang 16.20 Oddasat - Nyheter på samisk 16.35 Tysk-østerriksk hoppuke: Avslutningsrennet, 2. omgang 17.00 Barne-tv 17.40 Distrikts- nyheter 18.00 Dagsrevyen 18.30 Schröd- ingers katt: Saturn - ringenes herre 18.55 Canada på tvers: Med hundeslede i Nord- vestpassasjen 19.25 Redaksjon EN 19.55 Distriktsnyheter 20.00 Dagsrevyen 21 20.30 Deadline Torp 21.30 Team Antonsen 22.00 Kveldsnytt 22.10 Kulturnytt 22.15 Urix 22.45 Den tredje vakten 23.25 Made in Denmark: Se meg, hør meg! 23.55 Sex og gifte menn NRK2 13.05 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne 16.55 Nyheter på tegnspråk 17.00 Tysk-østerriksk hoppuke 17.40 Skip- per’n 17.50 David Letterman-show 18.35 100 % Greve 19.00 Siste nytt 19.05 Urix 19.35 Evig ung 20.05 Niern: Beloved 22.50 Dagens Dobbel 22.55 David Letter- man-show 23.40 Nattønsket 01.00 Svisj: Musikkvideoer, chat og bilder fra seerne SVT1 08.00 Jullovsmorgon: Jonas jullov 08.01 Häxan Surtant 08.15 Grymma sagor för grymma barn 08.30 Corneil & Bernie 09.00 Monsterskolan 09.25 Matiné: Micro- cosmos - den lilla världen 11.30 Vild blir tam 11.55 Det nya livet 12.55 Rapports år- skrönika 2004 13.55 Buster Keaton: Ko- fösaren 15.05 Made in Italy 15.30 Lill- Babs i 50 år 17.00 Bolibompa 17.01 Den första snön 17.30 Magnus och Myggan 17.45 Om jag kunde flyga 18.00 Raggad- ish 18.30 Rapport 18.50 Nyårslöften från SVT 19.00 Kungafamiljen 2004 20.00 Kommissarie Lynley 21.30 Jean Claude 22.15 Rapport 22.20 Roligast i världen 23.10 Orka! Orka! SVT2 09.00 Högmässa från Uppsala domkyrka 10.15 Äppelhuvudet och kommendanten 11.55 Segling: Archipelago Raid 12.55 Dans: Christmas Cup 13.40 Ridsport: Stockholm International Horse Show 14.40 Lars Winnerbäck - live i Linköping 15.10 Dansfest! 16.50 Nyårslöften från SVT 17.00 Aktuellt 17.15 Minnenas television 18.10 Resan Falun-Röros 19.00 Hipp hipp! [paw rihk-titt] 20.00 Aktuellt 20.15 Sportnytt 20.30 Hipp hipp! [paw rihk-titt] 21.30 I huvudet på John Malkovich 23.20 K special: Dame la mano! AKSJÓN Friðjón R. Friðjónsson fjallar umofsóknir gegn samkyn- hneigðum í Palestínu á vef Sam- bands ungra sjálfstæðismanna.     Þegar fjallað er um Mið-Austurlönd og ástandið þar, eru fréttaskýringar og pistlar yf- irleitt frekar einsleitar á þann veg að allt illt er frá Ísrael komið og fátt slæmt er sagt um heima- stjórn Palest- ínumanna,“ segir Friðjón. „Það er ágæt leið við að leggja mat á þjóðfélög, að skoða hvernig komið er fram við minnihlutahópa.     Eitt það ömurlegasta sem hægter að kynnast eru skipulagðar ofsóknir stjórnvalda á hendur þegnum sínum. Heimastjórn Pal- estínumanna stundar þessa öm- urlegu iðju af þrótti og áhuga, skotmark þeirra eru samkyn- hneigðir. Hópur manna er gerður út af örkinni af stjórnvöldum og hefur þann tilgang einan að op- inbera homma, þessir hommar eru svo handteknir og pyntaðir af lög- reglunni. Lifi þeir pyntingarnar af lenda þeir í klóm fjölskyldu sinnar þar sem tvísýnna er um lífslíkur. Hin svokölluðu heiðursmorð eru frekar regla en skilningur og um- burðarlyndi.     Allir þeir sem gera tilkall tilvalda í Palestínu eru þessu marki brenndir, Hamas, Al Fatah og lögregla heimastjórnarinnar.     Ótal sögur eru til af því hvernighommar eru dregnir út af heimilum sínum, limlestir og myrt- ir vegna kynhneigðar sinnar. Þeir sem eru heppnir þurfa „eingöngu“ að þola það að vera látnir standa upp að hálsi í rotþróm eða þving- aðir til að taka á aðskotahlutum eins og flöskum í endaþarm og þola svo barsmíðar þar til glerið brotnar. Þeir óheppnu eru myrtir. Staða samkynhneigðra í Palestínu er slík að þeir flýja til Ísrael til að forðast ofsóknir og til að halda lífi.     Íslenskir aðdáendur Palestínuþegja yfir þessu,“ segir Friðjón og bætir við að Ísrael sé eina ríkið í Mið-Austurlöndum þar sem engin lög megi nota til að refsa fyrir samkynhneigð og hommar og lesbíur geti barist opinberlega fyr- ir réttindum sínum. Auk þess sem Ísrael sé eina ríkið í Mið- Austurlöndum þar sem reglulega er skipt um valdhafa með lýðræð- islegum hætti. STAKSTEINAR Friðjón R. Friðjónsson Hommar í Palestínu Britney Spearshringdi óvænt í útvarps- stöðina Kiss-FM í Los Angeles á fimmtudaginn var og bað um að fá að komast í loftið. Þar sagðist hún vera hætt við að draga sig í hlé og helga líf sitt fjöl- skyldunni og tilkynnti að nýtt lag væri væntanlegt. Það lag heitir „Mona Lisa“ og Spears leyfði svo hlustendum að heyra hráa prufu- upptöku á laginu. „Þetta er allt tekið upp lifandi og margt hægt að gera til að gera þetta betra.“ Hún sagðist hafa tekið lagið upp á tónleikaferð fyrir fjórum eða fimm mánuðum og það mundi enda á næstu plötu henn- ar sem bæri vinnutitilinn „The Orig- inal Doll“. Sér hún fyrir sér að gefa út plötuna eigi síðar en næsta sum- ar.    Victoria Beckham og SharonOsbourne er komnar í hár sam- an vegna þess að þær vilja hafa sama þjóninn. Upp- hófst hörð sam- keppni milli þeirra um þjóninn fyrir jólin en hann ku vera sá besti í Bret- landi. Osbourne- hjónin höfðu þegar tryggt sér þjónustu hans fyrir jóladag þegar Victoria bauð honum starf í Beckhingham- höll. Jafnvel þótt eiginkona Ozzys byði betur stóðst þjónninn ekki mát- ið að fá að vinna í Beckhinghamhöll og valdi því Victoriu. Fyrir daginn fékk hann rúmar 350 þúsund krónur og eru Beckham-hjónin svo ánægð með nýja starfskraftinn að þau hafa ákveðið að bjóða honum fast starf. Er sagt að Victoria sjái í nýja þjón- inum rokkútgáfu af Paul Burrell, einkaþjóni Díönu prinsessu. Að- alstarf þjónsins á jóladag var að hjálpa sonunum Brooklyn (5 ára) og Romeo (2 ára) við að opna fjall jóla- gjafa og gera síðan upptæka alla far- síma á heimilinu til þess að fjöl- skyldan gæti átt friðsæl jól.    LeikkonanCameron Diaz hefur verið sökuð um að hafa ráðist að fyrirsætu á veit- ingastað með því að grýta í hana ísmol- um í afbrýðiskasti. Atvikið und- arlega á að hafa átt sér stað er parið fræga Diaz og Justin Timberlake snæddu kvöldverð á veitingahúsi í New York. Þegar Diaz tók eftir und- irfatafyrirsætunni Deanne Miller við næsta borð á hún að hafa byrjað að grýta hana með ísmolum vegna þess að Miller þessi á að hafa reynt við Timberlake er þau tóku saman þátt í myndatöku á Bahama-eyjum. „Allan tímann sem hún var þarna lét hún ísmolana fjúka í hnakkann á De- önnu, sagði fyrirgefðu, en hélt því svo áfram,“ hefur breska götublaðið Sun eftir vitni. Talsmaður Diaz segir söguna þvælu. Fólk folk@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.