Morgunblaðið - 06.01.2005, Síða 46

Morgunblaðið - 06.01.2005, Síða 46
46 FIMMTUDAGUR 6. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 06.00 Fréttir. 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins- son. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Örn Bárður Jónsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins- son. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristins- son. 09.00 Fréttir. 09.03 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir. (Aftur á sunnudagskvöld). 09.40 Úr Gráskinnu. Þórbergur Þórðarson les þjóðsögur. Hljóðritun frá 1962. (Aftur á sunnudagskvöld) (3:4). 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Norrænt. Af músik og manneskjum á Norðurlöndum. Umsjón: Guðni Rúnar Agnars- son. (Aftur annað kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hamingjuleitin. Eru samskiptin á villi- götum í fjölskyldunni? Umsjón: Þórhallur Heimisson. (Aftur á laugardag) (9:10). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Blindingsleikur eftir Guð- mund Daníelsson. Anna Kristín Arngríms- dóttir les. (4:15) 14.30 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. (Frá því á sunnudag). 15.00 Fréttir. 15.03 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir. (Aftur á miðvikudags- kvöld). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.27 Sinfóníutónleikar. Bein útsending frá Vínartónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói. Einsöngvari: Ingveldur Ýr Jóns- dóttir. Stjórnandi: Michael Dittrich. Kynnir: Ingveldur G. Ólafsdóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Pálmar Guðjónsson flyt- ur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Útvarpsleikhúsið: Englabörn eftir Hávar Sigurjónsson. Leikendur: Ólafur Egill Egils- son, Álfrún Örnólfsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Elva Ósk Ólafsdóttir, Margrét Ólafs- dóttir og Hjálmar Hjálmarsson. Tónlist: Jó- hann Jóhannsson. Hljóðvinnsla: Björn Ey- steinsson. Leikstjóri: Hávar Sigurjónsson. (Aftur á fimmtudag). 23.25 Jólin dönsuð út. 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 16.45 Íþróttakvöld Endursýndur þáttur frá miðvikudagskvöldi. 17.05 Leiðarljós (Guiding Light) 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Fræknir ferðalangar (Wild Thornberries) (20:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Kveðja frá Ríkis- útvarpinu e. 20.50 Nýgræðingar (Scrubs III) Gamanþátta- röð um læknanemann J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Adeosun Faison, Ken Jenkins, John C. McGinley og Judy Reyes. (64:68) 21.15 Launráð (Alias III) Bandarísk spennuþátta- röð. Meðal leikenda eru Jennifer Garner, Ron Rifkin, Michael Vartan og Carl Lumbly. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (61:66) 22.00 Tíufréttir 22.20 Kantaraborg- arsögur (The Canterbury Tales) Breskur mynda- flokkur þar sem hinn þekkti sagnabálkur eftir Geoffrey Chaucer er færður í nútímabúning. (6:6) 23.15 Af fingrum fram Jón Ólafsson ræðir við tónlist- armenn, bregður upp svipmyndum frá ferli þeirra og tekur með þeim lagið. Gestur hans í þess- um þætti er Laddi. Dagskrárgerð: Jón Egill Bergþórsson. e. 00.00 Kastljósið 00.20 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 12.25 Í fínu formi 12.40 Jag (Overdue and Presumed Lost) (22:25) (e) 13.25 Lífsaugað (e) 14.05 The Block 2 (7:26) (e) 14.50 Miss Match (Sundur og saman) (13:17) (e) 15.35 Bernie Mac 2 (Rag- ing Election) (13:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours. 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons 14 (18:22) (e) 20.00 Jag (Tribunal) (21:24) 20.50 Touch of Frost: Mis- take Ident (Lögreglufor- inginn Jack Frost) Leik- stjóri: Roger Bamford. 2001. (2:2) 22.05 Hustle (Svikahrapp- ar) Bönnuð börnum. (6:6) 23.00 WW3 (Þriðja heims- styrjöldin) Aðalhlutverk: Timothy Hutton, Lane Smith, Marin Hinkle og Vanessa Williams. Leik- stjóri: Robert Mandel. 2001. 00.25  Crossing Jordan 3 (Réttarlæknirinn) Bönnuð börnum. (13:13) (e) 01.25 The Fly (Flugan) Aðalhlutverk: Jeff Gold- blum, Geena Davis og John Getz. Leikstjóri: David Cronenberg. 1986. Strang- lega bönnuð börnum. 03.00 Fréttir og Ísland í dag 04.20 Ísland í bítið (e) 05.55 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 16.30 Jing Jang 17.15 Olíssport 17.45 David Letterman 18.30 The World Football Show (Fótbolti um víða veröld) 18.55 Inside the US PGA Tour 2005 (Bandaríska mótaröðin í golfi) Þáttur fyrir golfáhugamenn. 19.20 Ítalski boltinn (Lazio - Roma) Bein útsending. 21.30 NFL-tilþrif Svip- myndir úr leikjum helgar- innar í ameríska fótbolt- anum. 22.00 Olíssport 22.30 David Letterman 23.15 World’s Strongest Man (Sterkasti maður heims) Kraftajötnar reyna með sér í ýmsum þrautum. Það er ekki nóg að vera rammur að afli til að sigra í keppni sem þessari. Góð tækni og útsjónarsemi er líka undirstaða þess að vera í fremstu röð krafta- jötna. Íslendingar eiga skemmtilegar minningar frá þessari árlegu keppni en bæði Jón Páll heitinn Sigmarsson og Magnús Ver Magnússon hrósuðu sigri margoft. 07.00 Blandað efni 17.30 Gunnar Þorsteins- son (e) 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 Í leit að vegi Drott- ins 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og tilver- una (e) 21.30 Joyce Meyer 22.00 Acts Full Gospel 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN Sýn  19.20 Borgarslagur: Bein útsending frá viðureign Lazio og Roma í ítölsku knattspyrnunni. 06.15 A View From the Top 08.00 The Naked Gun 10.00 Mr. Baseball 12.00 The Muppet Christ- mas Carol 14.00 A View From the Top 16.00 The Naked Gun 18.00 Mr. Baseball 20.00 The Muppet Christ- mas Carol 22.00 Plan B 00.00 Pretty When You Cry 02.00 Lola and Bilikid 04.00 Plan B OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 01.00 Fréttir. 01.03 Ljúfir næturtónar. 02.00 Fréttir. 02.03 Auðlindin. Þáttur um sjávarútvegsmál. (End- urfluttur þáttur) 02.10 Næturtónar. 04.30 Veð- urfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.00 Fréttir. 07.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni heldur afram. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta- yfirlit. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jón- assyni. 09.00 Fréttir. 10.00 Fréttir. 10.03 Brot úr degi. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.30 Íþróttaspjall. 12.03 Há- degisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Popp- land. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2. Starfsmenn dægurmálaútvarpsins rekja stór og smá mál dagsins. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Frétta- tengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Útvarp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Konsert með Vinum Dóra. Á Blúshátíð í Reykjavík 8.4.2002, síðari hluti. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00 Fréttir. 22.10 Óskalög sjúklinga með Bent. 00.00 Fréttir. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalaga hádegi 13.00-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-19.30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 og Ísland í dag. 19.30 Bragi Guðmundsson Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþróttafréttir kl. 13. Útvarpsleikhúsið Rás 1  22.15 Í kvöld verður frum- flutt í Útvarpsleikhúsinu leikritið Englabörn eftir Hávar Sigurjónsson en hann er jafnframt leikstjóri verks- ins. Leikendur eru Ólafur Egill Egils- son, Álfrún Örnólfsdóttir, Kristján Franklín Magnús, Elva Ósk Ólafs- dóttir, Margrét Ólafsdóttir og Hjálmar Hjálmarsson. ÚTVARP Í DAG 07.40 Meiri músík 18.00 17 7 (e) 19.00 Íslenski popp listinn 21.00 Idol Extra (e) 21.30 Prófíll Ef þú hefur áhuga á heilsu, tísku, lífs- stíl, menningu og/eða fólki þá er Prófíll þáttur fyrir þig. Þáttastjórnandi er Ragnheiður Guðnadóttir, fegurðardrottning. 22.40 Sjáðu Í Sjáðu er fjallað um nýjustu kvik- myndirnar og þær mest spennandi sem eru í bíó. (e) 23.00 Meiri músík Popp Tíví 17.30 Þrumuskot - ensku mörkin (e) 18.30 Fólk - með Sirrý (e) 19.30 According to Jim (e) 20.00 Malcolm In the Middle - lokþáttur 20.30 Yes, Dear 21.00 Still Standing Miller fjölskyldan veit sem er að rokkið blífur, líka á börnin. Sprenghlægilegir gaman- þættir um fjölskyldu sem stendur í þeirri trú að hún sé ósköp venjuleg, þrátt fyrir ótal vísbendingar umhverfisins um allt ann- að. 21.30 NÝTT - The Simple Life 2 Paris Hilton, erfingi Hilton hótelkejunar, er fræg fyrir að vera fræg! En þótt hún vaði í pening- um er ekki þar með sagt að hún drukkni úr vits- munum. Ungfrú Hilton leggur af stað út í hinn stóra heim, ásamt vinkonu sinni Nicole Ritchie, í von um að finna smjörþefinn af lífi venjulegs fólks. Og nú eiga stúlkurnar að komast yfir Bandaríkin þver og endilöng án nauðsynlegra fylgihluta svo sem kred- itkorta, goll og háhælaðs skótaus. Góða skemmtun! 22.00 CSI: Miami Blaða- maður verður vitni að morði á vini sínum í hverfi í Miami þar sem mikið er um eiturlyfjasala og fíkla. Horatio leggur ekki trún- að á frásögn blaðamanns- ins. 22.45 Jay Leno 23.30 The Bachelorette (e) 00.15 Helena af Tróju Magnaðir þættir um eina stórkostlegustu kvenhetju allra tíma. Gríska þokka- gyðjan Helena varð ást- fangin af hinum fagra Par- is sem nam hana á brott með sér til Tróju. (e) Nicole og Paris mættar til leiks á ný SÖNGVARINN Lionel Ritchie hefur fært heim- inum fleira en ljúfar ballöður á borð við „Hello“ og „Three Times a Lady“. Hann er faðir hinnar óborganlegu Nicole Ritchie, sem gert hefur garðinn frægan ásamt vinkonu sinni, hótelprins- essunni Paris Hilton. Nú snúa þær stöllur aftur í annarri þáttaröð The Simple Life og í þetta skiptið er þeim falið það verkefni að ferðast yfir endilöng Bandaríkin, svo til allslausar. Ef taka á mið af frammistöðu þeirra í fyrri þáttaröðinni, þar sem þær þurftu að „dúsa“ á bóndabæ, má búast við skrautlegum uppákomum og skeleggum kappræðum vin- kvennanna við bandaríska „almúgafólkið“. Paris Hilton og Nicole Ritchie hafa brallað ýmislegt saman. The Simple Life 2 er á dagskrá Skjás eins kl. 21.30. Einfalt líf ÞEGAR veru- leikasjónvarp er annars vegar/ (hugar) þá má allt. Ekkert þykir óboðlegt eða fara yfir strikið – hvar svo sem þetta strik er nú niður komið. Nýjasti veru- leikaþátturinn hefur farið fyrir brjóstið á mörg- um; þátturinn Who’s Your Daddy? þar sem ættleiddir keppendur freista þess að finna föður sinn og fá að launum veglegt verð- launafé. Réttilega er hér verið að gera sér mat úr mjög við- kvæmu málefni og graf- alvarlegu. En svo eru það allt- af mótrökin, að lítið sé hægt að segja við þessu á meðan til er fólk sem reiðubúið er að taka þátt í gerð svona þáttar. Öðru máli gegnir um hörm- ungarþætti eins og hinn sjálf- ann sökudólginn Cops – sem e.t.v. má telja einn fyrsta al- vöru veruleikaþáttinn sem náði almennu áhorfi í Banda- ríkjunum. Þar fylgjast þátta- gerðarmenn með lögreglunni í Los Angeles að störfum við að hafa hendur í hári afbrota- manna, oftar en ekki lánlausra smákrimma sem tilheyra minnihlutahópum þar í borg. Allt sýnt, engum hlíft. Ein af erlendu stöðvunum sem Íslenska útvarpsfélagið býður nú upp á með „stafrænu byltingunni“ sinni heitir Real- ity Channel og er einmitt yf- irfull af veruleikasjónvarps- þáttum og það flestum af rotnara taginu. Einn sá allra subbulegasti heitir Cheaters eða Framhjáhaldararnir og er, að manni virðist, sýndur á hverju kvöldi. Þar kynnir verulega sveitt- ur stjórnandi, Tommy Grand að nafni, til sög- unnar aumkunarverða einstaklinga sem hafa haft samband við þátt- inn og beðið hann um að hjálpa sér við að koma upp um framhjá- hald maka sinna, gegn því að Grand hinn gubbulegi fái að fylgj- ast með því þegar framhjáhaldarinn er staðinn að verki. Ekki nóg með það, heldur slefar Grand einnig yfir upp- gjörinu sem á eftir fylgir, tyggur á því með opinn munn- inn og smjattar. Mér til undrunar – og þó kannski ekki – fann ég út að þetta er einn langlífasti veru- leikaþátturinn og hefur verið á dagskrá vestanhafs í fimm ár. Og þótt búið sé að reka Grand þá á hann enn vænan hóp aðdáenda sem senda hon- um hvatningarorð á Netinu. Það er veruleikinn sem við lif- um í. Illkynja afþreying Ljósvakinn Skarphéðinn Guðmundsson Tommy Grand er í stellingum siðapostula í hin- um vafasama Cheaters. STJARNAN 94,3SKONROKK 90,9X-ið FM 97,7 FM957 FM 95,7LINDIN FM 102,9RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5ÚTVARP SAGA FM 99,4LÉTT FM 96,7ÚTVARP BOÐUN FM 105,5KISS FM 89,5ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2MIX FM 91,9

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.