Morgunblaðið - 30.01.2005, Síða 3
EIGNIR 150,7 MILLJAR‹AR
Eignir sjó›sins námu 150,7 milljör›um í árslok og
hækku›u um 27 milljar›a á árinu e›a um 22%. Á
árinu 2004 greiddu 44.577 sjó›félagar til sjó›sins
og námu i›gjaldagrei›slur alls 8.959 mkr. fiá greiddi
6.601 fyrirtæki til sjó›sins vegna starfsmanna
sinna.
ÁVÖXTUN 16,4%
Ávöxtun á árinu 2004 var 16,4% sem samsvarar
12,1% raunávöxtun sem er sama raunávöxtun og
á árinu 2003. Sí›ustu tvö ár eru flví bestu rekstrar-
árin í tæplega 50 ára sögu sjó›sins. Ávöxtunin er
nú sveiflukenndari samfara hækkandi hlutfalli
innlendra og erlendra hlutabréfa í ver›bréfasafninu.
Til lengri tíma liti› mun hærra hlutfall hlutabréfa
skila sjó›num betri raunávöxtun en ef eingöngu
hef›i veri› fjárfest í skuldabréfum.
Ávöxtun skiptist flannig eftir ver›bréfaflokkum:
Innlend hlutabréf: Raunávöxtun var 72,5% og
nafnávöxtun 79,1%. Árleg raunávöxtun innlendu
hlutabréfaeignarinnar er 17,9% yfir tímabili› 1980
til ársloka 2004.
Erlend ver›bréf: Ávöxtun í dollurum var 13,4%.
Á móti styrktist íslenska krónan á árinu gagnvart
erlendum gjaldmi›lum um 8,4% og gagnvart USD
um 14,0%.
Skuldabréf: Raunávöxtun var 7,8% á li›nu ári
samanbori› vi› 6,7% á árinu 2003.
TRYGGINGAFRÆ‹ILEG STA‹A
Tryggingafræ›ileg úttekt sem mi›ast vi› árslok
2004 s‡nir a› skuldbindingar nema 5,9% umfram
eignir. Eignir umfram áfallnar skuldbindingar nema
16,9%.
VER‹BRÉFAVI‹SKIPTI
Rá›stöfunarfé á árinu 2004 var 42.262 mkr. og
nemur aukningin 42% frá fyrra ári. Innlend
hlutabréfakaup námu 7.756 mkr. og sala hlutabréfa
10.799 mkr. Kaup á skuldabréfum námu 22.990
mkr. og sala skuldabréfa 9.750 mkr. Erlend ver›-
bréfakaup námu 10.031 mkr.
SÉREIGNARDEILD - 54% VÖXTUR
Séreignadeildin hefur starfa› í 6 ár. I›gjöld námu
687 mkr. á árinu 2004 samanbori› vi› 658 mkr.
ári› 2003. Inneignir sjó›félaga séreignardeildar í
árslok 2004 námu 2.964 mkr. sem er hækkun um
54% frá fyrra ári. Ávöxtun nam 16,4% sem sam-
svarar 12,1% raunávöxtun. Alls áttu 27.218 ein-
staklingar inneignir í árslok.
0
20.000
40.000
60.000
80.000
100.000
20042000 2001 2002 2003
140.000
120.000
160.000
20042000 2001 2002 2003
0
500
1.000
1.500
2.000
2.500
3.000
LÍFEYRISRÉTTINDI
Sjó›urinn skiptist í sameignar- og séreignardeild.
Sameignardeildin grei›ir ellilífeyri, örorku-, maka-
og barnalífeyri. Grei›sla í séreignardeild sjó›sins
veitir gó›a vi›bót vi› flau réttindi sem sameignar-
deildin veitir.
LÍFEYRISGREI‹SLUR
Á árinu 2004 nutu 6.990 lífeyrisflegar lífeyris-
grei›slna a› fjárhæ› 2.645 milljónir samanbori›
vi› 2.351 milljón ári› á›ur, en fla› er hækkun um
12,5%. Lífeyrisgrei›slurnar eru ver›trygg›ar og
taka mána›arlega breytingum vísitölu neysluver›s.
Elli-, örorku- og makalífeyrisgrei›slur eru í réttu
hlutfalli vi› i›gjöld til sjó›sins, fl.e. hærri i›gjöld
gefa hærri lífeyri.
Heimasí›a: www.live.is
LÍFEYRISSJÓ‹UR VERZLUNARMANNA
Uppl‡singar um starfsemi á árinu 2004
STJÓRN
Víglundur fiorsteinsson, forma›ur
Gunnar P. Pálsson, varaforma›ur
Benedikt Kristjánsson
Benedikt Vilhjálmsson
Birgir R. Jónsson
Ingibjörg R. Gu›mundsdóttir
Jóhanna E. Vilhelmsdóttir
Tryggvi Jónsson
Forstjóri er fiorgeir Eyjólfsson
Ársfundur sjó›sins ver›ur haldinn mánudaginn 11.
apríl nk. kl. 17 í Hvammi á Grand Hótel. Fundurinn
ver›ur nánar augl‡stur sí›ar.
YFIRLIT YFIR BREYTINGAR Á HREINNI EIGNEFNAHAGSREIKNINGUR Í ÁRSLOK KENNITÖLUR
SKIPTING VER‹BRÉFAEIGNARHÖFU‹STÓLL Í MILLJÓNUM SÉREIGN Í MILLJÓNUM
ÁRSFUNDUR