Morgunblaðið - 30.01.2005, Síða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 2005 37
FASTEIGNA
MARKAÐURINN
ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17.
Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/
Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali.
Sólheimar – efri hæð m. bílskúr
Glæsileg 166 fm 6 herbergja efri hæð í nýlegu fjórbýlishúsi á þessum eftirsótta
stað auk sérgeymslu á jarðhæð og 31 fm bílskúrs. Hæðin skiptist í forstofu,
þvottaherbergi, rúmgott hol, 4 góð herbergi, stórar og bjartar stofur með síð-
um gluggum, eldhús með sérsmíðuðum innréttingum og góðri borðaðstöðu
og stórt flísalagt baðherbergi. Suðvestursvalir, glæsilegt útsýni yfir borgina.
Hiti í innkeyrslu og tröppum upp að húsi.
Veghús - 6 herb. íbúð með bílskúr
Stórglæsileg 175 fm 6 herb. íbúð á tveimur hæðum (3. og 4. hæð) ásamt 24
fm innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist m.a. í samliggjandi stofur með góðri
lofthæð, eldhús með vandaðri innréttingu, 4 svefnherb., 2 flísalögð baðherb.,
þvottaherb. og alrými (sjónvarpsaðst.) á efri hæð. Parket og flísar á gólfum.
Stórar suðursvalir út af stofu. Stutt í skóla, sundlaug og þjónustu.
SÉRBÝLI ÓSKAST Í STAÐAHVERFI
Höfum kaupanda að einbýlishúsi, raðhúsi eða parhúsi
í neðstu röðinni í Staðahverfi, Grafarvogi.
Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign.
EINBÝLISHÚS ÓSKAST
Á SELTJARNARNESI
Óskum eftir einbýlishúsi með 4 herbergjum, um 200 fm
eða stærra, á Seltjarnarnesi fyrir trausta kaupendur.
Skúlagata - eldri borgarar
Glæsileg 102 fm 3ja-4ra íbúð á 4. hæð í
þessu eftirsótta lyftuhúsi fyrir eldri borg-
ara ásamt sérbílskúr. Íbúðin skiptist í for-
stofu, stóra stofu m. fallegu útsýni út á
sundin, sjónvarpshol, þvottaherbergi, 2
herbergi, bæði með skápum, rúmgott
eldhús með góðri borðaðstöðu og bað-
herbergi. Parket og dúkar á gólfum.
Sameign til fyrirmyndar. Verð 25,9 millj.
Urðarstígur 37,5 fm sérbýli, ásamt
27,9 fm fylgieign sem býður upp á út-
leigu. Eignin skiptist í forstofu, eldhús,
stofu, eitt herbergi og baðherbergi.
Geysmsluris yfir íbúð að hluta. Verð 12,8
millj.
Háaleitisbraut - 4ra herb.
Mikið endurnýjuð 106 fm 4ra herb. út-
sýnisíbúð á 4. hæð ásamt sérgeymslu í
kj. Rúmgott eldhús með góðri borðaðst.,
stofa m. útg. á suðursvalir, borðstofa, 2
rúmgóð herbergi og nýlega endurnýjað
flísalagt baðherbergi. Parket á gólfum.
Húsið er allt nýlega tekið í gegn hið yrta.
Sameign snyrtileg. Verð 18,9 millj.
Bræðraborgarstígur - 3ja
herb. Mjög falleg og björt 97 fm íbúð
á 2. hæð með suðursvölum út af stofu.
Íbúðin skiptist í forst./hol, flísalagt bað-
herb., stórar saml. skiptanlegar stofur,
rúmgott eldhús með góðri borðaðst. og
fallegri innréttingu og eitt herb. með
skápum. Húsið er nýlega viðgert að utan.
Sér geymsla í kj. Verð 19,9 millj.
Grensásvegur - 3ja herb.
Góð 78 fm íbúð á 3. hæð ásamt 7,9 fm
geymslu í kjallara. Rúmgóð og björt
stofa/borðst. m. svölum í s/v., 2 herb.,
bæði með skápum, eldhús með fallegri
innrétt. og borðaðst. og flísal. baðherb.
Parket og flísar á gólfum. Verð 14,1 millj.
Bræðraborgarstígur - lyftu-
hús Glæsileg 2ja-3ja herb. 70,6 fm íbúð
með miklu útsýni á 4. hæð í nýlega end-
urnýjuðu lyftuhúsi í vesturborginni. Íbúðin
skiptist í forstofu, baðherb., stofu, herb.
og eldhús/borðstofu. Parket og flísar á
gólfum. Verð 16,9 millj.
SUÐURLANDSBRAUT 16 • 108 REYKJAVÍK
SÍMI 585 9999 • FAX 585 9998
FÉLAG FASTEIGNASALA
Ljósheimar 9
Opið hús milli kl. 14:00 og 16:00
WWW.EIGNAVAL.ISSigurður Óskarsson, lögg. fastsali
Þórunn tekur vel á móti þér. Eignaval kynnir
mjög skemmtilega 3ja herbergja 87,6 fm íbúð á
jarðhæð í húsi sem stendur innst í botnlanga.
Komið er inn í sameiginlegan inngang með
teppi á gólfi. Íbúðin er vægast sagt mjög rúm-
góð, eina íbúðin á hæðinni. Gluggar á þrjá
vegu. Öll íbúðin er með parketi á gólfi nema
baðherbergið sem er flísalagt hátt og lágt með
baðkari/sturtu, innréttingu og opnanlegum glugga. Bæði svefnherbergin eru rúmgóð
og bæði með stórum fataskápum. Eldhús með fallegri eldri uppgerðri innréttingu, miklu
vinnuplássi og borðkrók, ísskápur og eikarborð fylgja. Stofan er björt með útgengi á
suður viðarsólpall með skjólveggjum. Sameiginlegt þvottahús er í sameign. Næsta
hurð við inngang íbúðarinnar er inngangur í geymsluna sem gæti nýst sem vinnuher-
bergi, þar sem er opnanlegur gluggi og rafmagnstenglar, en fyrir um ári var skipt um
allt rafmagn. Íbúðin verður laus eigi síðar en 10. mars. Verð 16,9 millj.
Frostafold 73
Opið hús milli kl. 14:00 og 16:00
Edda tekur vel á móti þér. Vorum að fá góða
3ja herbergja 97,4 fm íbúð ásamt bílskýli. Rúm-
góð stofa með parketi á gólfi, suðursvalir.
Rúmgott hjónaherbergi, dúkur á gólfi, fata-
skápur. Stórt barnaherbergi, dúkur á gólfi.
Baðherbergi er flísalagt í hólf og gólf með tengi
fyrir þv0ttavél/þurrkara. Eldhús með ljósri við-
arinnréttingu og borðkrók. Bílskýli er nýlega
standsett/þvottaaðstaða. Verð 16,9 millj.
Vegna mikillar sölu undanfarið vantar
okkur einbýlishús, raðhús og parhús
víðs vegar á höfuðborgarsvæðinu
Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali
Einbýlishús í Garðabæ óskast - staðgreiðsla
Óskum eftir 180-250 fm einbýlishúsi í Garðabæ, gjarnan á einni hæð.
Staðgreiðsla í boði. Nánari uppl. veitir Sverrir.
Einbýlishús á Seltjarnarnesi óskast
Traustur kaupandi hefur beðið okkur að útvega 250-350 fm einbýlishús
á Seltjarnarnesi. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir.
Íbúð við Espigerði óskast - staðgreiðsla.
Traustur kaupandi óskar eftir 100-120 fm íbúð við Espigerði.
Nánari uppl. veitir Sverrir.
Einbýlishús í Húsahverfi
Erum með kaupanda að einbýli í Húsahverfi í Garðarvogi.
Verðhugmynd 30-38 millj. Upplýsingar veitir Kjartan.
Hús við sjóinn óskast
Arnarnes - Skerjafjörður - Seltjarnarnes. Hús á bilinu 300-400 fm skv.
ofangreindri lýsingu óskast. Staðgreiðsla.
Sérhæð við Hvassaleiti, Stóragerði eða Háaleitishverfi
óskast
Traustur kaupandi óskar eftir sérhæð á ofangeindum svæðum. Góðar
greiðslur í boði. Nánari upplýsingar veita Sverrir og Kjartan.
Hæð í Laugarnesi, Vogum eða Teigum óskast
Óskum eftir 120-140 fm hæð á framangreindu svæði.
Nánari upplýsingar veitir Sverrir.
Hæð í Hlíðunum eða Kleppsholti óskast
Traustur kaupandi óskar eftir 120-140 fm hæð í Hlíðunum.
Sverrir veitir nánari upplýsingar.
„Penthouse“ í miðborginni óskast - staðgreiðsla
Óskum eftir 200-250 fm „penthouse“-íbúð eða (efstu) sérhæð í
miðborginni eða í nágrenni hennar. Rétt eign má kosta 40-75 millj.
Nánari upplýsingar veitir Sverrir.
Sérhæð við miðborgina óskast
Fjársterkur kaupandi óskar eftir 150-200 hæð sem næst miðborginni.
Staðgreiðsla. Allar nánari upplýsingar veitir Sverrir.
3ja herb. íbúð í vesturbæ óskast (svæði 101 eða 107)
Nánari upplýsingar veitir Óskar.
Ásholt
2ja herb. íbúð við Ásholt óskast. Staðgreiðsla.
Magnea veitir nánari upplýsingar.
Fjársterkir aðilar óska nú þegar eftir góðu
skrifstofuhúsnæði í Reykjavík
Stærðir: 1.000 fm, 400 fm og 200 fm. Þeir, sem hafa
áhuga á að selja, hafi vinsamlega samband við Sverri
Kristinsson eða Óskar Harðarson.
Sverrir Kristinsson,
löggiltur fasteignasali.
smáauglýsingar mbl.is