Morgunblaðið - 30.01.2005, Side 60
60 SUNNUDAGUR 30. JANÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
„PIRATES OF THE CARIBBEAN“
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.30.
Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá.
Frá leikstjóranum Oliver Stone.
STÆRSTA ÞJÓÐSÖGN ALLRA
TÍMA VAR SÖNN
Kvikmyndir.is
Ian Nathan/EMPIRE
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.10. B.i. 14 ára.
SÝND Í LÚXUS VIP KL. 3.45 OG 8.30.
FRÁ HÖFUNDUM SOUTH PARK
KRINGLAN
Sýnd kl. 12 og 2.15.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 2, 4, 6, 8.15 og 10.30. B.i. 14 ára.
S.V. Mbl.
Kvikmyndir.com
„Hressir ræningjar“
Fréttablaðið
OCEAN´S TWELVE
Sýnd kl. 6.
Kvikmyndir.is
Ian Nathan/EMPIRE
Sýnd kl. 2.30, 5.45 og 9.
H.L. Mbl.
Sýnd í stóra salnum kl. 2.45, 6 og 9.10.
tilnefningar til óskarsverðlauna
þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-
Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-Cate
Blanchett og Alan Alda.
11
Sýnd kl. 8 og 10.15.
LEONARDO DiCAPRIO
Sýnd kl. 3 og 5.30. Ísl.tal.
H.L. Mbl.
Sýnd kl. 3, 5.30 og 8.
Tilnefningar til
óskarsverðlauna2
Ó.H.T Rás 2
Algjör snilld.
Ein af fyndustu myndum ársins.
l j r ill .
i f f t r i .
Kvikmyndir.is
FRAKKAR eru bæði iðnir og lagnir
við að segja dramtískar og ástríðu-
fullar sögur af bófunum sínum. Frá
degi til dags fjallar um Jacques
(Lanvin), sem búinn er að sólunda líf-
inu innan og utan fangelsismúranna.
Hann er kominn á sextugsaldur og nú
á loksins að spyrna við fótum. Gamla
umhverfið og félagsskapurinn bíður á
sínum stað og líður ekki á löngu uns
Jacques er boðið að taka þátt í sinni
gömlu iðju.
Sjálfsagt halda menn á borð við
Jacques það ekki lengi út og falla í
sama farið en það leynist örlítill von-
arneisti í loftinu. Reyndar lítur
krimmafélagsskapurinn í Frá degi til
dags talsvert öðruvísi út en við eigum
að venjast úr íslenskum raunveru-
leika og flestum öðrum bíómyndum.
Fólkið er frekar huggulegt og snyrti-
legt til fara, á ekki við eiturlyfja- né
áfengisneyslu að stríða, helst að það
dreypi á glasi af eðalvíni. Aðal-
persónan lítur út eins og forstjóri,
læknir eða eitthvað slíkt og besti vin-
ur hans hefur meiri áhuga á að nema
leiklist en að ræna og rupla. Eina
kunnuglega persónan er snoppufríði
og hvatvísi nýliðinn Didier (Cornill-
ac), sem kemur öllu í bál og brand.
Frá degi til dags segir fátt nýtt og
skilur lítið eftir sig en hún er fag-
mannlega gerð, vel leikin og handritið
er skrifað af fyrrverandi fangelsislim,
hann ætti að hafa eitthvað til síns
máls. Fransmenn eru kúltíveruð
þjóð, kannski nær það alla leið niður í
mannlífsdreggjarnar.
Mál að linni
KVIKMYNDIR
Háskólabíó – Frönsk kvik-
myndahátíð
Leikstjóri: Sam Karmann. Aðalleikendur
Gérard Lanvin, Jacques Gamblin, Clovis
Cornillac, Julie Durand, Liliane Rovere,
Philippe Nahon. 100 mín. Frakkland.
2003.
Frá degi til dags (À la petite semaine)
Sæbjörn Valdimarsson
„Kúltíveruð“ krimmamynd.
smáauglýsingar
mbl.is