Morgunblaðið - 06.02.2005, Qupperneq 3
Heillandi og fjölbreyttar
Sérferðir Icelandair slá flestu við hvað fjölbreytni varðar.
Allt frá einni mestu heimsborg samtímans til víðfrægra baðstranda,
glæstra keisarahalla, unaðslegrar sælkeraveislu, ógleymanlegrar siglingar
um Eystrasalt auk alls þess sem ekki er rúm til að telja upp, en tækifæri
til að upplifa og njóta.
www.icelandair.is/serferdir
Hafið samband við söluskrifstofur Icelandair eða við Fjarsölu Icelandair í síma 50 50 100
(svarað mánud. - föstud. kl. 9-17, laugard. kl. 9-17 og á sunnudögum kl. 10-16).
Icelandair tekur við ferðaávísun MasterCard
og orlofsávísunum VR í pakkaferðir.
Hawaii
með viðdvöl í San Francisco
Verð frá 154.270 kr.
á mann í tvíbýli, 24. sept. - 5. okt.
Innifalið: Flug, gisting í eina nótt í San Francisco á leiðinni út og í
3 nætur á leiðinni heim, í 7 nætur í Honolulu á Hawaii, ferðir til og
frá flugvöllum erlendis, flugvallarskattar og þjónustugjöld.
Morgunverður eingöngu innifalinn í San Francisco á leiðinni út.
New York
með Hallfríði Þórarinsdóttur
Verð frá 74.840 kr.
á mann í tvíbýli, 1. - 5. sept.
Innifalið: Flug, gisting í 4 nætur á Edison Hotel, íslensk fararstjórn,
rúta til og frá flugvelli erlendis, flugvallarskattar og þjónustugjöld.
Costa Rica
Verð frá 106.290 kr.
á mann í tvíbýli, 28. okt. - 8. nóv.
Innifalið: Flug, gisting í 9 nætur á Costa Rica og 2 nætur í Orlando,
morgunverður á Costa Rica, ferðir til og frá flugvelli við komu í
Orlando og á Costa Rica, flugvallarskattar og þjónustugjöld.
Pétursborg
með Pétri Óla Péturssyni
Verð frá 68.470 kr.
á mann í tvíbýli, 23. - 27. sept.
Innifalið: Flug til Helsinki, flug heim frá Pétursborg til Kaupmanna-
hafnar og þaðan heim, rútuferð milli Helsinki og Pétursborgar,
gisting í 4 nætur á Hótel Moskva, morgunverður, íslensk farar-
stjórn, flugvallarskattar og þjónustugjöld.
Sigling
með m/s Atlantica
til borga við Eystrasalt, Stokkhólms,
Helsinki, Tallinn og Pétursborgar
Verð frá 134.010 kr.
á mann í tvíbýli, 28. ág. - 4. sept.
Innifalið: Flug til Kaupmannahafnar fram og til baka og sigling í 7
daga, allur matur um borð, skattar og skemmtun, flugvallarskattar
og þjónustugjöld. Greitt er aukalega fyrir skoðunarferðir og þjórfé.
Lúxusferð
til Grand Bahamas
Verð frá 126.230 kr.
á mann í tvíbýli, 4. - 12. maí
Innifalið: Flug, gisting í Baltimore á leiðinni út (1 nótt á Best
Western Baltimore Airport), hótelrútur frá/til hótela erlendis,
gisting í svítum í 7 nætur á Pelican Bay á Grand Bahamas með
morgunverði, inneign á kvöldverð á Ferry House, sem er rekið af
Völundi Völundarsyni, sjónvarpskokki með meiru, flugvallarskattar
og þjónustugjald.
Sælkeraferð
til Búrgundi með
Halldóri Laxness, leikstjóra
Verð frá 99.480 kr.
á mann í tvíbýli, 4. - 8. maí
Innifalið: Flug, ferðir til og frá flugvelli erlendis, rúta allan tímann, 4
nætur á 3 stjörnu hótel í Beaune með morgunverði, þrjár þrírétta
kvöldmáltíðir með drykkjum, ein sælkeraveisla (allt innifalið), 3
vínsmökkunar- og skoðunarferðir um Cote d’ Or-héraðið, Beaune
og Dijon, flugvallarskattar, þjónustugjöld og íslensk fararstjórn.
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
LÝ
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
/S
IA
.I
S
I
C
E
27
26
2
0
2/
20
05
Svalaðu ævintýraþránni
VR orlofsávísun
Munið ferða-
ávísunina