Morgunblaðið - 06.02.2005, Side 42
42 SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
Fornbókamarkaður. Þúsundir
titla. Ævisögur, skáldsögur. Ýmis
fræði, gömul og ný. Ljóð, tímarit
o.fl. Verð frá 100 kr. Opið daglega
kl. 13 til 19. Fornbókamarkaður-
inn, Fiskislóð 18.
Heilsu- og gjafavöruverslunin
Lífslind verður með opið hús
sunnudaginn 6. febrúar, kynning
verður á starfseminni, spámiðlar,
heilarar og hómópatar kynna
starfsemi sína. Aðgangseyrir kr.
1.000. Hægt verður að fá 15 mín.
spámiðlun og heilun.
Upplýsingar í síma 586 8883.
Lífslind,
Háholti 14, Mosfellsbæ.
Geltustopparar
Ný sending af geltustoppurum frá
PetSafe, 4 gerðir.
Dýralíf.is, Dvergshöfða 27,
110 Reykjavík, sími 567 7477.
Veitingahúsið Sjanghæ, Lauga-
vegi 28b, auglýsir. Eigum lausa
sali fyrir fermingarveislur.
Munið heimsendingarþjónust-
una, sími 517 3131.
Sjá www. sjanghae.is
Hlutur í Geirfugli til sölu. Stærsti
flugklúbbur á landinu. 8 vélar. Frá-
bær félagsskapur. Tímaverð í lág-
marki. Almennar upplýsingar á
www.geirfugl.is. 260 þús. S. 699
4864 og 588 0747.
NÝTT NÝTT NÝTT
Viltu léttast hratt og örugglega?
Anna Heiða léttist um 35 kg, ég
um 25 kg, Dóra um 15, þú?
www.diet.is-www.diet.is
Hringdu! Margrét s. 699 1060.
Nuddbekkur til sölu 70 cm
breiður nuddbekkur til sölu á
aðeins 40 þús. með tösku, haus-
púða og plássi fyrir hendur.
Nálastungur Íslands ehf.,
símar 863 0180 og 520 0120,
www.simnet.is/nalastungur
Bowen tækni.
Kynningartilboð. 2000 kr. tíminn
út febrúar.
Rolfing® stofan
Klapparstíg 25-27, Rvík.
S. 561 7080 og 893 5480.
Harmonika til sölu Parrot
4 kóra, 13/6 skiptingar. Kröftug
nikka í fullri stærð. Verð 55 þús.
Visa, Euro. Sími 694 3636.
Sherwood heimabíómagnarar
Verð 45.000. Tilboð 39.900.
Einnig 20% afsláttur af öllum
geisladiskum og Tannoy og
Cambridge Audio vörum.
Rafgrein, Álfheimum 6, Rvík.
Heimasíða simnet.is/rafgrein
Óskum eftir til kaups eða leigu
atvinnuhúsnæði með innkeyrslu-
dyrum, í Reykjavík eða Kópavogi,
80-150 fm. Upplýsingar í síma
567 3660 og 899 4274.
bonfus@centrum.is
Sumarhús — orlofshús.
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Falleg og vönduð sumarhús frá
Stoðverki ehf. í Hveragerði.
Gott verð - áratuga reynsla.
Teiknum eftir óskum kaupenda.
Sýningarhús á staðnum.
S. 660 8732, 660 8730, 483 5009,
stodverk@simnet.is .
www.simnet.is/stodverk
Selfoss. Kynningarnámskeið á
Upledger höfuðbeina- og spjald-
hryggjarmeðferð verður haldið
20. feb. næstkomandi á Selfossi.
Upplýsingar og skráning í síma
466 3090 eða á www:upledger.is.
Lærðu að nýta hæfileika huga
þíns betur • Djúpslökun • Skynj-
un • Innsæi • Vitund • Velgengni
o.m.fl. Helgarnámskeið 19.-20.
febrúar. Uppl. og skráning á
www.ljosmidlun.is og í síma
898 8881 (Hjalti).
Heimanám - Fjarnám. Þú getur
byrjað hvenær sem er! Bókhald
og skattskil - Excel - Word - Acc-
ess - PowerPoint - Skrifstofu-
námskeið - Photoshop - Tölvuvið-
gerðir o.fl. www.heimanam.is.
Sími 562 6212.
Icy Spicy Leoncie. Hin vinsæla
söngkona vill skemmta um land
allt á þorrablótum, árshátíðum
o.fl., með kraftmiklu smellina sína.
Ást á pöbbnum, Wrestler, pow-
erpop o.fl. S. 691 8123.
www.leoncie-music.com.
Golfkennsla fyrir alla aldurs-
hópa. Einka- og hóptímar/fyrir-
tækjakennsla. Einnig gjafakort.
Upplýsingar í síma 849 8434 eða
eldon@torg.is.
Vörukynningarstandar og kerfi
Til notkunar við ýmiss tækifæri,
t.d. á fundum, ráðstefnum og bak-
lönd fyrir vörukynningar. Sýning-
arstandarnir eru ódýrir, einfaldir
og auðveldir í uppsetningu
Alpha ehf., Síðumúla 12,
108 Reykjavík,
símar 895 6040 og 555 6048.
Toppurinn í flotanum
Ford Mustang, Premium + auka-
hlutir, árgerð 2005.
Upplýsingar í síma 566 6898 og
sími 864 1201, Ásdís.
Tékknesk mjög vönduð postu-
líns matar-, kaffi-, te- og mokka-
sett.
Slovak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Líkamsræktarstöð - Weider
Power Stack. Til sölu Weider
70072 Power STACK home gym
cross trainer - 3 stöðvar í einu
tæki. Verð 39.000. Upplýsingar í
síma 893 0135.
Fyrir hesthús og sumarhús.
Skápar fyrir hitaveitugrindur.
Hvítt stál. Kr. 24.000.
Timbur og Stál hf.,
sími 554 5544,
timburogstal@mmedia.is
Eldhúsinnrétting og tæki til
sölu. Vegna breytinga er til sölu
eldhúsinnrétting ásamt Gaggenau
tækjum og Siemens upp- þvotta-
vél. Kaupandi tekur sjálfur niður.
Upplýs. í síma 660 5315.
Bjóðum fána og Bannera í öll-
um stærðum. Vönduð vara, fljót
afgreiðsla. Gerum föst verðtilboð.
Bjóðum einnig haldara fyrir
Banner í fánastangir, þannig að
fáninn er alltaf útréttur í logni og
stormi.
Alpha ehf., Síðumúla 12,
108 Reykjavík,
símar 895 6040 og 555 6048.
Kauphúsið ehf. S: 552 7770 &
862 7770. Skatta- bókhalds- &
uppgjörsþjón. allt árið, f. einstakl.
& félög. Eldri framtöl. Leiðrétt.
Kærur. Stofna ný ehf. Eigna- &
verðmöt. Sig. W. Lögg. faste.sali.
Stærðir 36-47 kr. 5.685.
Stærðir 36-41 kr. 5.685.
Misty-skór,
Laugavegi 178, s. 551 2070.
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta
Nýr litur, megagóður,
getur verið hlýralaus. kr.
1.995. Buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 2070.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf.
Krossgátublaðið Frístund.
1. tölublað 2005
komið á sölustaði.
Stang- og hreindýraveiðiferðir
til Grænlands í júlí og ágúst.
Nánari upplýsingar: Ferðaskrif-
stofa Guðmundar Jónassonar,
sími 511 1515. www.gjtravel.is.
VW Transporter, árg. '92, ek.
185 þús. km. til sölu. 8 manna,
beinsk., vetrardekk, næsta skoð-
un okt. 2005. Verð 220.000/Tilboð.
Upplýsingar í síma 892 2950.
VW PASSAT COMFORT 1.6 03/
2001
Ek. 77 þús. km, bsk. Verð 1.190
þús. Til sýnis og sölu hjá Bílalífi
(fleiri myndir á www.bilalif.is). Þú
verður að kíkja! Ath. við erum á
nýja gríðarstóra bílasölusvæðinu
á Kletthálsi 11 (110 Rvík). Uppl.
í s. 562 1717.
NISSAN TERRANO II TDI LUX-
ARY 7/2001
Ekinn aðeins 59 þús. km, sjálf-
skiptur, 7 manna, dísel, álf., drátt-
arkrókur, topplúga o.fl. Verð 2.480
þús.
Til sýnis og sölu hjá Bíl]alífi (fleiri
myndir á www.bilalif.is). Þú verð-
ur að kíkja! Ath. við erum á nýja
gríðarstóra bílasölusvæðinu á
Kletthálsi 11 (110 Rvík). Uppl. í s.
562 1717.
BÍLALÍF
Kletthálsi 2, 110 Rvík,
sími 562 1717.
www.bilalif.is
FJARLÆGJUM STÍFLUR
VALUR HELGASON ehf.
Sími 896 1100 - 568 8806
Röramyndavél til að skoða og
staðsetja skemmdir í frárennslislögnum
DÆLUBÍLL
úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum,
niðurföllum, þak- og drenlögnum
Netfang: borgir@borgir.is
www.borgir.is
Opið mán. - fim. frá kl. 9-18
föstudaga 9-17
SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG
Ármúla 1, sími 588 2030 • fax 588 2033