Morgunblaðið - 06.02.2005, Qupperneq 52
SÖNGKONAN Mariah Carey segist vart hafa
snert á þeim um 14 milljónum punda sem hún er
sögð hafa fengið greiddar þegar hún skrifaði
undir samning við Virgin Records árið 2001.
Upphæðin samsvarar um 1,6 milljörðum ís-
lenskra króna.
Segir að Carey líti á peningaupphæðina sem
framtíðarfjárfestingu og að hún hyggist nota
hana til þess að hafa það gott þegar hún kýs
að setjast í helgan stein.
Carey segist ekki skilja stjörnur sem eyði
peningunum sínum í flotta bíla. „Ég hef ekki
keypt bílaflota. Ég veit ekkert um bíla. Ég á
Mercedes en bý í New York og er bara alveg
sama hvernig bíl ég keyri. Fyrir mér er hann
bara staður til þess að geyma töskuna mína.“
Mariah Carey leggur fyrir
52 SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ
FRÁ FRAMLEIÐENDUM
„PIRATES OF THE CARIBBEAN“
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 1.30, 4, 5.30, 8 og 10.30.
Sýnd kl. 10.30.
S.V. Mbl.
Kvikmyndir.com
Kvikmyndir.is
Ian Nathan/EMPIRE
Sýnd kl. 5.30 og 10.05.
Sýnd kl. 2.45, 6 og 9.10.
tilnefningar til óskarsverðlauna
þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti
leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar-
Cate Blanchett og Alan Alda.
11
VINSÆLUSTU MYNDIRNAR
Á FRÖNSKU KVIKMYNDAHÁTIÐINNI
V.G. DV.
Langa trúlofunin
- Un Long dimanche.
Sýnd kl. 3, 5.30 og 8.
Grjóthaltu kjafti
- Tais toi.
Sýnd kl. 8.30.
ÁLFABAKKI
Sýnd kl. 10.30.
SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30.
KRINGLAN
Sýnd kl. 9 og 11.
KRINGLAN
Sýnd kl. 12 og 2.15.
Nýjasta snilldarverkið frá
Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood.
Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk.
Besta mynd hans til þessa.
Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun
KRINGLAN
Sýnd kl. 4.30, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára.
Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood.
Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk.
Besta mynd hans til þessa.
Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood.
Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk.
Besta mynd hans til þessa.
Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun
Sýnd kl. 3.30, 6, 8.30 og 11. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára.
Ó.H.T. Rás 2. .T. ás 2
H.L. Mbl.
Ein vinsælasta grínmynd allra tíma
Þrjár vikur á toppnum í USA
Ein vinsælasta grínmynd allra tíma
Þrjár vikur á toppnum í USA
LEONARDO DiCAPRIO
H.L. Mbl. Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.Sýnd kl. 3.
H.L. Mbl.OCEAN´S
TWELVE
Ó.H.T Rás 2
Tvær tilnefningar til óskarsverðlauna
APPEAR IN
MAJOR FILM
New Vista Films (USA) Director and Producer visit-
ing Reykjavik March 8-12 looking for potential cast
members for a major, mainstream film; also new
U.S. Reality TV Series. Age range 20-35.
No previous acting experience necessary.
Please inquire now to: newvistafilms@hotmail.com
PAMELA Anderson hefur engu
gleymt, þegar kemur að því að sitja
fyrir á ljósmyndum. Hér er hún að
mæta til frumsýningar KA í Las
Vegas, en sýningin er sú fjórða hjá
Cirque du Soleil-sirkusnum þar í
borg og kostar heilar 165 milljónir
dollara í framleiðslu.
Reuters
KA-aðdáandi
DÁVALDURINN Sailesh ætlar að
halda tvö námskeið og hjálpa fólki til
að hætta að reykja og losna við
aukakílóin er hann kemur hingað til
skemmtanahalds í apríl.
Að sögn er hann þar með að
bregðast við fjölda fyrirspurna sem
borist hafa skipuleggjendum komu
hans – Event.
Í tilkynningu segir að Sailesh sé
menntaður dávaldur með skírteini
frá The American
Institute of Hypnotherapy og að
hann hafi hjálpað þúsundum manna
við að losna við ýmiss konar vanda-
mál eins og reykingar, offitu,
drykkju, minnisleysi, síþreytu
o.s.frv. „Sumir
segja hann
jafnvel geta
bætt frammistöð-
una í kynlífi og
golfi.“
Ætlar hann að
halda tvö nám-
skeið 16. apríl; það
fyrra sem verður
kl. 11 ber yfirskriftina „HÆTTU
AÐ REYKJA“ og síðara sem er kl.
15 ber yfirskriftina „BURT MEÐ
AUKAKÍLÓIN“. Námskeiðin verða
á Hótel Íslandi og eru 60–90 mín-
útna löng. Ekki komast fleiri að en
15 manns á hvort námskeið, verðið
er 15 þúsund krónur og aldurs-
takmark er 18 ár.
Dávaldurinn Sailesh með tvö námskeið
Burtu með
reykinn
og aukakílóin
Sailesh
Sala á námskeiðin hefst fimmtu-
daginn 10. febrúar kl. 11.00, ein-
göngu í síma 575-1522. Nánari
upplýsingar á www.event.is