Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 06.02.2005, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2005 53 Epísk stórmynd sem fólk verður að sjá Frá leikstjóranum Oliver Stone. Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE FRÁ HÖFUNDUM SOUTH PARK ÁLFABAKKI kl. 2, 4, 6.20, 8.30 og 10.30. AKUREYRI kl. 10. B.i. 14 ára. Algjör snilld. Ein af fyndustu myndum ársins. l j r ill . i f f t r i . Kvikmyndir.is DV V.G. DV. YFIR 36.000 ÁHORFENDURI .  H.L. Mbl.  DV  Rás 2  Kvikmyndir.com ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 3.45 og 6. Ísl.tal. / kl. 6 og 8.15. Enskt tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 8.30. B.i. 14 ára. Kvikmyndir.is Tilnefningar til óskarsverðlauna il f i til 4 ÁLFABAKKI Sýnd kl. 1.30, 3.45, 6, 8.15 og 10.30. AKUREYRI Sýnd kl. 6. KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. KRINGLAN Sýnd kl. 12, 2.15, 4.30 og 6.45. KRINGLAN Sýnd kl. 12 og 2.15. Ísl.tal. B.I. 14 Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood. Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk. Besta mynd hans til þessa. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun KRINGLAN Sýnd kl. 4.30, 6, 8 og 10. B.i. 14 ára AKUREYRI Sýnd kl. 8 og 10. Tilnefningar til óskarsverðlauna4 il f i r til l Ein vinsælasta grínmynd allra tíma Þrjár vikur á toppnum í USA Frá framleiðanda Training Day Þeir þur fa a ð st and a sa man til a ð ha lda lífi! Fráb ær s pen nutr yllir! NÝR danskur spennumyndaflokk- ur, Örninn, hefur göngu sína í Sjón- varpinu í kvöld. Elva Ósk Ólafs- dóttir leikur í þáttunum en hún er systir aðalsöguhetjunnar, Hall- gríms Arnar Hallgrímssonar, sem er hálf- íslenskur. Lög- reglumaðurinn Hallgrímur Örn lifir og hrærist í baráttu við skipulagða glæpastarfsemi sem teygir anga sína út fyrir Dan- mörku en leikurinn berst til ann- arra Norðurlanda og Þýskalands. „Ég leik systur Hallgríms. Ég er mótpóllinn við samstarfsfélaga hans og er sú eina sem get stundum látið hann heyra það. Hann er með samviskubit því hann yfirgaf okkur á Íslandi og fór út eins og pabbinn gerði á sínum tíma. Hann fór frá móður okkar sem ég hef tekið að mér að sinna því hún er orðin veik,“ segir Elva Ósk um systurina sem heitir Jóhanna. „Þau eru mjög náin enda eru þau systkini. Þau eru oft ósammála en Jóhanna er svolítið bitur út í bróður sinn fyrir að hafa sett sig í þessar aðstæður, að sinna móðurinni. Hún hefur kastað frá sér sínum ferli en hún ætlaði sér stóra hluti í mynd- list,“ segir Elva Ósk um persónu sína í upphafi þáttanna en hún þróast þegar líður á. Hún springur aðeins út og fer í heimsókn til bróð- ur síns.“ Æskuslóðir í Vestmannaeyjum Í fyrsta þættinum er m.a. fylgst með endurliti í fortíðina frá æsku Hallgríms á Íslandi. Sýnt er frá æskuslóðunum í Vestmannaeyjum en Kormákur Gunnarsson leikur Hallgrím ungan. „Svo á hann eftir að tengjast landinu ennþá meira,“ segir Elva Ósk en í bígerð er að taka upp tvo þætti á Íslandi. Í fyrsta þættinum koma líka leik- ararnir Benedikt Erlingsson og María Pálsdóttir við sögu og á ís- lenskum leikurum í þáttunum áreiðanlega enn eftir að fjölga. Elva Ósk segir þetta hafa verið „yndislega reynslu“. „Maður er bú- inn að kynnast fullt af skemmtilegu fólki. Það er sérstakt við þetta að það er aldrei sami leikstjóri, hver leikstjóri er bara með tvo þætti í röð. Ég hef unnið með allavega fjórum dönskum leikstjórum,“ segir hún og hefur líka mjög góða sögu að segja af aðalleikaranum, Jens Albinus. „Hann er alveg þrusugóð- ur leikari.“ Elva Ósk er til viðbótar nýbúin að leika í íslenskum sjónvarpsþátt- um, Kallakaffi, sem framleiddir eru af Saga Film fyrir Sjónvarpið. Persóna Elvu Óskar kemur við sögu í öðrum til þriðja hverjum þætti. Verið er að taka upp næstu þáttaröð en Örninn hefur fengið góðar viðtökur. Elva Ósk hefur farið nokkrum sinnum út til Danmerkur í upp- tökur. „Þetta er tekið upp í risa- stóru stúdíói hjá DR1. Það er rosa gaman að sjá þetta og aðstaðan er alveg frábær. Það er ofboðslega vel hugsað um mann og greinilega meiri peningar í þessu. Þetta er samt sama vinnan og maður þekkir héðan, nema bara stærra í sniðum. Danirnir eru mjög agaðir enda væri ekki annað hægt, þetta er mjög stórt verkefni.“ Sjónvarp | Elva Ósk í nýja danska þættinum Erninum Stórt verk- efni Örninn er í Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.55. Þættirnir eru endursýndir seint á þriðjudagskvöldum. www.dr.dk/oernen ingarun@mbl.is Lögreglumaðurinn og bróðirinn Hallgrímur Örn (t.v.) berst kappsamlega gegn skipulagðri glæpastarfsemi í spennuþáttunum Erninum. Elva Ósk Ólafsdóttir Úrslitin í enska boltanum beint í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.