Morgunblaðið - 06.02.2005, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 06.02.2005, Qupperneq 54
54 SUNNUDAGUR 6. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9 08.00 Fréttir. 08.07 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hannesson Hvoli flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Org- eltónlist eftir Wolfgang Amadeus Mozart. János Sebestyén leikur. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og sam- félag. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Öskrið sprengir kyrrðina. Fjallað um yngstu kynslóðina í röðum íslenskra rit- höfunda. Umsjón: Sigríður Albertsdóttir. 11.00 Guðsþjónusta í Hafnarfjarðarkirkju. Séra Gunnþór Ingason prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Sesselja Agnes eftir Maríu Gripe. Þýðing: Vilborg Dag- bjartsdóttir. Leikgerð: Illugi Jökulsson. Leikendur: Valgerður Dan, Elín Jóna Þor- steinsdóttir, Hjálmar Hjálmarsson, Helga Bachmann, Margrét Ólafsdóttir, Rúrik Haraldsson, Guðrún S. Gísladóttir, Jón S. Gunnarsson, Sverrir Örn Arnarsson, Hilm- ar Jónsson, Halldóra Björnsdóttir, Bríet Héðinsdóttir, Jón Júlíusson, Helga Þ. Stephensen, Baldvin Halldórsson, Guðrún Þ. Stephensen, Þórey Sigþórsdóttir og Jón St. Kristjánsson. Leikstjóri: Hallmar Sigurðsson. Hljóðvinnsla: Georg Magn- ússon. (Áður flutt 1993) (4:5). 14.05 Stofutónlist á sunnudegi. Holbergs- svíta eftir Edvard Grieg. Strengjasveit undir stjórn Sigrúnar Eðvaldsdóttur leikur. Haugtussa, Huldan, lagaflokkur ópus 67 eftir Edvard Grieg við ljóð Arne Garborgs. Rannveig Fríða Bragadóttir syngur; Gerrit Schuil leikur með á píanó. 15.00 Vísindi og fræði. Ari Trausti Guð- mundsson ræðir við Jónas Kristjánsson, fyrrverandi forstöðumann Árnastofnunar. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stund- ar. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tón- leikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands sl. fimmtudag. Stjórnandi: Esa Heikkilä. Kynnir: Elísabet Indra Ragnarsdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bók- menntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld. Leikin tónlist eftir gest þáttarins Nú, þá, þegar frá s.l. mánudegi. 19.40 Íslenskt mál. Ólöf Margrét Snorra- dóttir flytur þáttinn. 19.50 Óskastundin. Óskalagaþáttur hlust- enda. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Ormsson. 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sigurðardóttir. 21.55 Orð kvöldsins. Birna Friðriksdóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr safninu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.30 Til allra átta. Tónlist frá ýmsum heimshornum. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. 23.00 Grískar þjóðsögur og ævintýri. í þýðingu Friðriks Þórðarsonar. Þorleifur Hauksson les. (Frá því á fimmtudag) (3:10). 23.10 Silungurinn. Sígild tónlist. Umsjón: Lana Kolbrún Eddudóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 08.00 Morgunstundin okk- ar 10.28 Andarteppa (Sitting Ducks) (28:39) 10.55 Laugardagskvöld e. 11.45 Spaugstofan e 12.10 Mósaík e 12.50 Hugleiðingar um Runeberg (Anteckningar om Runeberg) e. 13.50 HM í handbolta Bein útsending frá leiknum um þriðja sætið. 16.10 Táknmálsfréttir 16.20 HM í handbolta Bein útsending frá úrslita- leiknum. 18.00 Stundin okkar 18.30 Krakkar á ferð og flugi 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Ragnar í Smára Ný heimildarmynd um Ragn- ar Jónsson, atvinnurek- anda og menning- arfrömuð, sem hefði orðið 100 ára 7. febrúar. 20.55 Örninn (Ørnen) Með- al leikenda eru Jens Albin- us, Ghita Nørby, Marina Bouras, Steen Stig Lom- mer, Janus Bakrawi, Sus- an A. Olsen, David Owe. Íslensku leikararnir Elva Ósk Ólafsdóttir og Kor- mákur Gunnarsson koma líka við sögu í þáttunum og þau Benedikt Erlingsson og María Pálsdóttir í fyrsta þætti. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. (1:8) 21.55 Helgarsportið 22.20 Gaukurinn (Ku- kushka) . Leikstjóri Aleks- andr Rogozhkin og meðal leikenda eru Anni- Kristiina Juuso, Ville Haapasalo og Viktor Bychkov. 24.00 Kastljósið e 00.20 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 11.35 Game TV 12.00 Silfur Egils 13.30 Neighbours 15.15 Summerland (13:13) (e) 16.05 Amazing Race 6 (Kapphlaupið mikla) (5:15) (e) 16.55 Whoopi (Fat And The Frivolous) (11:22) (e) 17.20 My Foetus (Fóstur- eyðingar) Bönnuð börnum. (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 20.05 Sjálfstætt fólk (Sjálf- stætt fólk 2004-2005) 20.40 Beneath the Skin (Ofurseldar) Aðalhlutverk: Phyllis Logan, Jamie Draven, Rebecca Palmer og Daniel Mays. Leikstjóri: Sarah Harding. 2004. 21.50 Twenty Four 4 (24) Stranglega bönnuð börn- um. (3:24) 22.35 Nip/Tuck 2 (Klippt og skorið) Stranglega bönnuð börnum. (11:16) 23.20 60 Minutes 23.50 Silfur Egils (e) 01.20 American Idol 4 02.45 A Beautiful Mind (Góður hugur) Hér segir frá stærðfræðisnillingnum John Forbes Nash yngri. Þrátt fyrir snilligáfuna var líf hans þyrnum stráð en John var síðar greindur með geðklofa. Aðal- hlutverk: Russell Crowe, Ed Harris, Jennifer Conn- elly og Christopher Plummer. Leikstjóri: Ron Howard. 2001. Bönnuð börnum. 04.55 Fréttir Stöðvar 2 05.40 Tónlistarmyndbönd 11.15 Spænski boltinn (Real Madrid - Espanyol) Útsending frá leik Real Madrid og Espanyol. 12.55 European PGA Tour 2005 (Evrópska mótaröð- in í golfi) 13.50 Ítalski boltinn (Parma - Inter) Bein út- sending. Jafntefliskóngarnir frá Míl- anó eru í þriðja sæti deild- arinnar og hafa ekki enn tapað leik. 15.50 NFL (Super Bowl 2004) 19.15 Íslandsmótið í bekk- pressu í Valsheimilinu 29. janúar sl. 19.50 Spænski boltinn (Barcelona - Atl. Madrid) Bein útsending Börsungur tróna enn á toppnum og fátt virðist geta stöðvað Ronaldinho og félaga. Barcelona vann auðveldan sigur á Sevilla um síðustu helgi og hætt er við að Atlético Madrid fái sömu útreið. 21.50 NFL-tilþrif 22.10 Ameríski fótboltinn (Road to the Super Bowl 2005) . 23.00 Ameríski fótboltinn (New England - Phila- delphia) Bein útsending. 07.00 Blandað efni 18.00 Í leit að vegi Drott- ins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp Stöð 2  21.50 Jack Bauer fær kaldar kveðjur þegar nýr yfirmaður er ráðinn til CTU. Bauer er látinn fjúka en fer til starfa hjá varnarmálaráðuneytinu. Leyniþjónustan getur samt ekki verið án hans lengi og kallar strax á kappann. 06.15 Apollo 13 08.30 A Hard Day’s Night 10.00 Atómstöðin 12.00 Alvöru ævintýri 14.00 Apollo 13 16.15 A Hard Day’s Night 18.00 Alvöru ævintýri 20.00 Atómstöðin 22.00 Some Girl 24.00 Dirty Pictures 02.00 Undercover Brother 04.00 Some Girl OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars- dóttur. 01.00 Fréttir. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næt- urtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morg- untónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Fréttir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshlutaútvarps, dægurmála- og morg- unútvarps liðinnar viku með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (Aftur í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. (Aftur á þriðjudags- kvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Sunnu- dagskaffi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (Frá því í morgun). 21.15 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Hljóma- lind. Akkústísk tónlist úr öllum áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 00.0 Fréttir 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17 Ungir rithöfundar Rás 1  10.15 Í þremur þáttum mun Sigríður Albertsdóttir fjalla um yngstu kynslóðina í röðum ís- lenskra rithöfunda. Rýnt verður í sögur þeirra og ljóð, nýjungar reif- aðar og verkin borin saman inn- byrðis, á milli kynja og einnig við skrif eldri höfunda. Þættirnir eru endurfluttir á miðvikudags- kvöldum. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 17.00 Game TV Fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntalegum leikjum, farið yfir mest seldu leiki vik- unnar, spurningum áhorf- enda svarað, getraun vik- unnar o.s.frv. Vanti þig einhverjar upplýsingar varðandi tölvuleiki eða efni tengt tölvuleikjum sendu þá tölvupóst á gametv- @popptivi.is. (e) 21.00 Íslenski popplistinn (e) 23.00 Meiri músík Popp Tíví 09.00 Still Standing (e) 09.30 The Simple Life 2 (e) 10.00 The Bachelorette - lokaþáttur (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn 12.30 Judging Amy (e) 13.25 Yes, Dear (e) 13.55 Southampton - Ever- ton 16.00 Chelsea - Manchest- er City 18.00 Innlit/útlit (e) 19.00 Yes, Dear (e) 19.30 The Awful Truth Michael Moore er frægur fyrir flest annað en sitja á skoðun sinni og það gerir hann heldur ekki í The Awful Truth. Þættirnir eru gagnrýnar en háðskar heimildamyndir um at- burði líðandi stundar og Moore er snillingur að velta upp þeirri hlið mála sem aðrir reyna að forðast. 20.00 Bingó 20.35 According to Jim 21.00 Law & Order: SVU 21.50 Rocky 23.45 The Handler - loka- þáttur Elena fer í meðferð til að komast að því hvað varð um fimm milljónir dala sem hurfu úr vörslu eiturlyfjaeftirlitsins. Darnell þykist vera leigu- morðingi til að koma í veg fyrir morðtilraun. (e) 00.30 Blow Out Framleið- endur The Restaurant hafa sent frá sér nýjan veruleikaþátt; Blow Out. Hárgreiðslumaðurinn Jon- athan Antin fær 3 vikur til að opna glæsilega hár- greiðslustofu í Beverly Hills. Antin notar sparifé sitt til að koma stofunni á legg og fljótlega mætir hann fyrstu hindruninni þegar hann neyðist til að reka vini sína og ráða rán- dyra verktaka. (e) 01.15 Óstöðvandi tónlist MICHAEL Moore kemur heldur betur við sögu í þátt- unum The Awful Truth, sem hefja göngu sína á dagskrá Skjás eins í kvöld. Þessi um- deildi kvikmyndagerð- armaður, sem gerði m.a. Fahrenheit 9/11 og Bowling for Colombine, er frægur fyrir flest annað en liggja á skoðunum sínum og það gerir hann ekki í þessum þáttum. Þættirnir eru gagn- rýnar en háðskar heimild- armyndir um atburði líðandi stundar en Moore þykir snillingur í að velta upp þeirri hlið mála sem aðrir reyna að forðast. Þættirnir voru upphaflega í sjónvarpi 1990-2000 og eru sameiginleg framleiðsla bandarísku stöðvarinnar BRAVO, The Film and Arts network, Channel 4 í Bret- landi og United Broadcast- ing, sem er á vegum Moore. Sjónvarpsþættir eftir Michael Moore Reuters Leikstjórinn Michael Moore leitar að sannleikanum. The Awful Truth er á Skjá einum kl. 19.30. Agaleg sannindi SUNNUDAGSÞÁTTURINN hefur unnið sér sess í póli- tískri umræðu að undanförnu, en hann er undir stjórn ungs fólks, sem er hvað á sínum stað í stjórnmálum. Þetta eru Illugi Gunnarsson, aðstoð- armaður Davíðs Oddssonar utanríkisráðherra, Ólafur Teitur Guðnason blaðamaður, Guðmundur Steingrímsson blaðamaður og Katrín Jak- obsdóttir, varaformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Í þættinum í dag er að venju fjölbreytt dagskrá. Illugi tek- ur á móti Árna Snævarr fréttamanni og þeir ræða um meint einelti gagnvart Fram- sókn og hvort fréttaflutningur af Íraksmálinu standi undir nafni sem fréttir eða flokkist frekar sem áróður. Guðmundur og Ólafur Teit- ur tala við Ástu R. Jóhann- esdóttur og Hannes Hólmstein Gissurarson um átökin innan Framsóknar og Samfylking- arinnar. Að auki hyggst Ólaf- ur Teitur færa rök fyrir því að niðurstaða útvarpsrétt- arnefndar um enskar lýsingar í Enska boltanum sé ólögleg. Jóhanna Sigurðardóttir & Ögmundur Jónasson ræða skattamál. Þá spjallar Katrín við Krist- in H. Gunnarsson, þingmann Framsóknarflokksins, um leyndarmál Framsóknar. Fríður flokkur stendur að Sunnudagsþættinum. …Sunnudagsþættinum Sunnudagsþátturinn er á dagskrá Skjás eins kl. 11.00. EKKI missa af… STÖÐ 2 BÍÓ

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.