Morgunblaðið - 07.02.2005, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.02.2005, Blaðsíða 21
Geltustopparar Ný sending af geltustoppurum frá PetSafe, 4 gerðir. Dýralíf.is, Dvergshöfða 27, 110 Reykjavík, sími 567 7477. NÝTT NÝTT NÝTT Viltu léttast hratt og örugglega? Anna Heiða léttist um 35 kg, ég um 25 kg, Dóra um 15, þú? www.diet.is-www.diet.is Hringdu! Margrét s. 699 1060. Bowen tækni. Kynningartilboð. 2000 kr. tíminn út febrúar. Rolfing® stofan Klapparstíg 25-27, Rvík. S. 561 7080 og 893 5480. Píanóstillingar og -viðgerðir. Ísólfur Pálmarsson, píanósmiður, sími 699 0257. Spánn/Alicante/Torrevieja. Íbúðir til leigu/Torreviejasvæði 40 km sunnan við Alicante, gott flugverð, sæki fólk á flugvöllinn. Sól 360 daga á ári. Sólrún 482 1835/898 1584/hofs@simnet.is. Til leigu nýinnréttuð skrifstofu- herbergi í 104 Rvík. Securitas öryggiskerfi. Tölvulagnir. Góð samnýting. Uppl. í s. 896 9629. Bjart og gott húsnæði. Til leigu 300 fm neðri hæð og 300 fm efri hæð við Tangarhöfða. Góðar inn- keyrsludyr á neðri hæð. Leigist saman eða sitt í hvoru lagi. Hag- stætt verð. Símar 861 8011 og 699 5112. Microsoft-nám enn á hagstæðu verði. MCSA-nám 270 st. á að- eins 209.900. Windows XP á 69.900. Hefst 7. feb. MCDST-nám á 119.900. Hefst 8. feb. Vandað nám - góð aðstaða. Rafiðnaðar- skólinn www.raf.is. Heimanám - Fjarnám. Þú getur byrjað hvenær sem er! Bókhald og skattskil - Excel - Word - Acc- ess - PowerPoint - Skrifstofu- námskeið - Photoshop - Tölvuvið- gerðir o.fl. www.heimanam.is. Sími 562 6212. Kristalsljósakrónur. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Bókhalds- og framtalsþjónusta. Bókhald-Vsk. & launauppgjör - Ársuppgjör - Skattframtöl - Stofn- un ehf/hf. Ódýr og góð þjónusta. Sími 693 0855. Stærðir 36-47 kr. 5.685. Stærðir 36-41 kr. 5.685. Misty-skór, Laugavegi 178, s. 551 2070. Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta Nýr litur, megagóður, getur verið hlýralaus. kr. 1.995. Buxur í stíl kr. 995. Misty, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Stang- og hreindýraveiðiferðir til Grænlands í júlí og ágúst. Nánari upplýsingar: Ferðaskrif- stofa Guðmundar Jónassonar, sími 511 1515. www.gjtravel.is. Bílaþvottakústar - Verkfæralag- erinn. Öflugir bílaþvottakústar með léttu álskafti, framlengjan- legu allt að 2 m. Verð 1.865 kr. stgr. Verkfæralagerinn, Skeifunni 8, s. 588 6090. vl@simnet.is VW POLO BASICLINE '04 5 dyra, beinsk. Ekinn 19 þús. Negld vetrardekk. Bílalán 850 þús. Listaverð 1300 þús. Ath. skipti á ódýrari. Uppl. í síma 892 7852. Til sölu VW Golf árg. '99, ekinn 97 þ. km, góður bíll, ný tímareim, samlitur grár. Topplúga, álfelgur, 15" sumar- og vetrardekk. Ásett verð 1.090 þús. Gott lán ca 870 þ., afborgun ca 24 þ. Ath. öll skipti. Upplýsingar í síma 690 2836 og 565 1681. Til sölu Ford 250, 6l dísel árg. '04. Ekinn 3 þús. km. Einnig Ford 350, 7,3l dísel, árg. '01. Uppl. í síma 894 3765 og 587 1099. OPEL ZAFIRA COMFORT 9/2000 Ek. 53 þús. km, sjálfskiptur, 7 manna, einn eigandi. Verð 1.390 þús. Til sýnis og sölu hjá Bílalífi (fleiri myndir á www.bilalif.is). Þú verð- ur að kíkja! Ath. við erum á nýja gríðarstóra bílasölusvæðinu á Kletthálsi 11 (110 Rvík). Uppl. í s. 562 1717. CHRYSLER PT CRUISER LIMITED 2.4 01/2001 Ek. 75 þús. km, sjálfskiptur, topp- lúga, leður, rafmagn í sætum, loftkæling o.fl. Verð 1.990 þús. Til sýnis og sölu hjá Bíl]alífi (fleiri myndir á www.bilalif.is). Þú verð- ur að kíkja! Ath. við erum á nýja gríðarstóra bílasölusvæðinu á Kletthálsi 11 (110 Rvík). Uppl. í s. 562 1717. BÍLALÍF Kletthálsi 2, 110 Rvík, sími 562 1717. www.bilalif.is Nissan Trade 100 árg. 2000 til sölu. Vsk-bíll. 3 L turbo dísel. Burðargeta 1.550 kg. Ekinn aðeins 68 þ. km. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 5444 333 og 820 1070. Mercedes Benz 316 CDI 4x4. Nýr. 156 hestafla dísel. Fjórhjóla- drif með læsingu. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 5444 333 og 820 1070. G:M:C Suburban 6,2 Dísel árg.'85 ek. aðeins 151.þ., loftl. Að framan no spin að aftan ný dekk+felgur upphf./44" WAREN spil. Aðeins 3 eig frá upph. Topp- eintak í toppstandi. ATH skipti uppl 897-1476 Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla akstursmat. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza, 696 0042/566 6442. Gylfi K. Sigurðsson Nissan Almera, 892 0002/568 9898. Snorri Bjarnason Toyota Avensis, bifhjólak. 892 1451/557 4975. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat, 892 4449/557 2940. Vagn Gunnarsson Mersedes Benz, 894 5200/565 2877. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '02, 863 7493/557 2493. Glæsileg ný kennslubifreið, Subaru Impreza 2004, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, símar 696 0042 og 566 6442. Jeppapartasala Þórðar, Tangarhöfða 2, sími 587 5058 Nýlega rifnir Grand Vitara '00, Kia Sportage '02, Terrano II '99, Cherokee '93, Nissan P/up '93, Vitara '89-'97, Patrol '95, Impreza '97, Legacy '90-'94, Isuzu pickup '91 o.fl. FJARLÆGJUM STÍFLUR VALUR HELGASON ehf. Sími 896 1100 - 568 8806 Röramyndavél til að skoða og staðsetja skemmdir í frárennslislögnum DÆLUBÍLL úr vöskum, wc-lagnir, baðkerum, niðurföllum, þak- og drenlögnum Toppurinn í flotanum Ford Mustang, Premium + auka- hlutir, árgerð 2005, beint úr kass- anum. Upplýsingar í síma 566 6898 og sími 864 1202, Ásdís. Toppurinn í flotanum Ford Mustang, Premium + auka- hlutir, árgerð 2005, beint úr kass- anum. Upplýsingar í síma 566 6898 og sími 864 1202, Ásdís. Toyota Landcr. árg. '86, ek. 356 þús. km. Skoðaður '05, er í mjög góðu standi, örlítið skemmdur og fæst því á 350 þúsund, ég skoða dýrari. s. 856 7453. Netfang: borgir@borgir.is www.borgir.is Opið mán. - fim. frá kl. 9-18 föstudaga 9-17 SKIPTU VIÐ FAGMENN - ÞAÐ BORGAR SIG Ármúla 1, sími 588 2030 • fax 588 2033 Mercedes Benz 313 CDI dísel, nýr. Millilengd. 130 hestöfl, ESP, ABS, rafmagnsspeglar upphitaðir. Líknarbelgur. Klædd farangursrými. Einnig langur Maxi. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 5444 333 og 820 1070. MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 2005 21 Bridsfélag Suðurnesja Sl. mánudag var spilaður eins kvölds tvímenningur. Kristján for- maður Kristjánsson varð hlutskarp- astur með 81. Séra Sigfús Yngvason varð annar með 78 og Karl Sigur- bergsson þriðji með 77. Næsta mánudagskvöld hefst aðal- sveitakeppni félagsins. Spilað er á Mánagrund og hefst spilamennskan kl. 19,30. Reykjanesmót í tvímenningi Reykjanesmótið í tvímenningi, sem jafnframt er undankeppni fyrir Íslandsmót fer fram í Hamraborg 11 í Kópavogi laugardaginn 12. febrúar og hefst spilamennskan kl. 10. Spiluð verða 60 spil skv. reglugerð Brids- sambandsins. Spilað er um 9 sæti í Íslands- mótinu sem fram fer 22.-23. apríl. At- hygli skal vakin á því að ekki er hægt að ávinna sér rétt til þátttöku í Ís- landsmóti nema á svæðamótum.Til- kynna skal þátttöku í síma 421-2287 (Kjartan) eða í síma 553-6120 (Loft- ur) Einning er hægt að skrá sig hjá Bridssambandinu. Skráningarfrest- ur er til hádegis föstudaginn 11. febr- úar. Keppnisgjald er 5000 kr á par. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Frá Hreppamönnum Nýlega er lokið tvenndarkeppni á Flúðum, spilað var á sex borðum, þrjú kvöld. Skemmtileg og spenn- andi keppni. Konurnar settu mik- inn svip á hópinn en þær eru margar býsna lúmskar og ættu fleiri konur alltaf að vera með í spilahópnum. Efstu sætin skipuðu: Margrét Runólfsdóttir, Bjarni H. Ansnes, Guðm. Guðfinnsson 328 Elín Kristmundsdóttir, Arndís Sigurðard. Guðm. Böðvarsson 319 Sigurlaug Angantýsdóttir, Pétur Skarphéðinsson 307 Helga Teitsdóttir, Karl Gunnlaugsson 301 Guðrún Hermannsdóttir, Magnús Gunnlaugsson 299 6. Anna Ipsen, Loftur Þorsteinsson 297 7. Guðrún Bergmann, Jón Þ. Hjartars. Ólafur Guðbjörnss. 291 Nú er hafin keppni í tvímenn- ingi. Spilað er á sex borðum og eru oft skemmtilegar sviptingar í gangi. Heyrast þá oft skemmti- legar setningar að loknu spili eins og „hefði ég átt kónginn eða „bara að við hefðum doblað“. Frá Breiðfirðingafélaginu Úrslit tveggja síðustu kvölda. 16/1 11 pör mættu til leiks NS Ingibjörg Magnúsd. – Sigríður Pálsd. 113 Bergljót Aðalstd. Björgvin Kjartanss. 113 Haukur Guðbjartss. – Sveinn Kjartanss. 97 A/V: Birna Lárusd. – Sturlaugur Eyjólfsson 111 Lilja Kristjánsd. – Kristín Óskarsdóttir 111 Jón Jóhannss. – Birgir Kristjánsson 106 NS Þorleifur Þórarins. – Haraldur Sverris. 175 Lilja Kristjánsd. – Kristín Ólafsdóttir 164 Bergljót Aðalstd. – Björgvin Kjartans. 151 AV Guttormur Vik – Garðar Valur Jónsson 165 Jón Jóhannsson – Birgir Kristjánsson 162 Ómar Ómarsson – Hlöðver Tómasson 157 Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á 15 borðum fimmtu- daginn 3. febrúar. Miðlungur 264. Efst í NS voru: Þorsteinn Laufdal - Jón Stefánsson 340. Dóra Friðleifsd. - Jón Stefánsson 300 Róbert Sigmundss. - Guðm. Guðveigss. 298 Oddur Jónsson - Haukur Guðmundss. 294 AV Auðunn Bergsvss. - Sigurður Björnss. 324 Leifur Kr. Jóhannsson - Jón Jóhannsson 300 Guðrún Gestsdóttir - Helgi Sigurðsson 288 Sigurpáll Árnason - Sigurður Gunnlss. 280 Spilað alla mánu- og fimmtudaga. Skráning kl. 12.45 á hádegi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.