Morgunblaðið - 07.02.2005, Blaðsíða 27
Ókeypis krakkaklúbbur www.myndform.is, krakkaklubbur@myndform.is
Nýr og betri
www.regnboginn.is
Hverfisgötu ☎ 551 9000
Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14 ára
SIDEWAYS
„Sideways er eins og eðalvín með
góðri fyllingu. Hún er bragðgóð,
þægileg og skilur eftir sig fínt
eftirbragð“ Þ.Þ. FBL
„Fullkomlega ómissandi mynd“
S.V. MBL.
Óskarsverðlauna
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna
þ.á.m. besta mynd,
leikstjóri og handrit
5
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
LEONARDO DiCAPRIO
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna
þ.á.m. Besta mynd, leikstjóri,og aðalleikari.
11
tilnefningar til
Óskarsverðlauna
þ.á.m. besta mynd, leikari
og handrit
7
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i.16
Frá
fram
leiða
nda
Tra
ining
day
Þeir
þur
fa a
ð st
and
a sa
man
til a
ð ha
lda
lífi!
Fráb
ær s
pen
nutr
yllir!
Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.15.
MMJ kvikmyndir.com
Ó.H.T. Rás 2
Ó.Ö.H. DV
SV Mbl.
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
FRÁ ALEJANDRO AMENÁBAR, LEIKSTJÓRA THE OTHERS
2 TILNEFNINGAR TIL
ÓSKARSVERÐLAUNA, þ.á.m.besta
erlenda myndin
Stórkostleg
sannsöguleg
mynd um
baráttu upp
á líf og
dauða.
Frumsýnd 11. Febrúarr . r r
Sýnd kl. 4. Ísl tal
ATH! VERÐ KR. 500
Ein vinsælasta grínmynd allra tíma
H.L. Mbl.
V.G. DV.
Baldur Popptíví
Ó.H.T Rás 2
Kvikmyndir.is
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 2005 27
ALLT SEM fiÚ fiARFT!
www.s1.is
C.S.I.
kl. 21:50
– á SKJÁEINUMMAGNA‹IR MÁNUDAGAR
20:00 Dead Like Me – lokafláttur
Meinfyndnir flættir um líf hinna lifandi dau›u. George reynir
a› endurheimta starf sitt á Happy Time vi› dræmar undir-
tektir Delores. fiegar kötturinn hennar veikist mildast hún.
21:00 Dragnet
Spennuflættir úr smi›ju Dick Wolf, framlei›anda „Law &
Order“ fláttanna. Lögreglumennirnir rannsaka rán og mor›
á ungum dreng. Í ljós kemur a› foreldrar hans a›hyllast
lífsstíl sem vægast má kalla óhef›bundinn.
23:30 Law & Order: SVU
Vanda›ir spennuflættir bygg›ir á sönnum sakamálum. Barn finnst láti› og vir›ist hafa veri› bari›
til bana. Stabler og Cragen leita a› árásarmanninum sem flau telja utana›komandi. Fljótlega
beina flau fló sjónum sínum a› nánustu a›standendum barnsins.
01:05 Óstö›vandi tónlist
18:00 Sunnudagsflátturinn
17:00 firumuskot – ensku mörkin
Fari› er yfir leiki li›innar helgar, r‡nt í mörkin og fallegustu sendingarnar sko›a›ar. Sta›a li›anna
tekin út og frammista›a einstakra leikmanna.
19:30 Yes, Dear
Einelti gegn Framsókn, enskar l‡singar í Enska boltanum ólöglegar, skattamál og fleira.
Grínflættir fyrir alla fjölskylduna. Jimmy bi›ur Greg a› koma á fundi vi› myndveri› svo hann geti
selt flví handrit. Greg hafnar honum og upphefjast mikil læti.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
1
1
7
2
5
22:45 Jay Leno
A›algestur Jay Leno í kvöld er Jamie Foxx sem tilnefndur er til Óskarsver›launa fyrir leiktúlkun
sína á Ray Charles. Huggulega kántrísöngkonan Lee Ann Rimes tekur lagi›.
21:50 C.S.I. – n‡ fláttarö›
Bandarískir flættir um störf rannsóknardeildar Las Vegas
borgar. Grissom og félagar finna líkamsleifar undir
fangabifrei›. fieir álykta a› um flóttatilraun hafi veri› a›
ræ›a en krufning lei›ir anna› í ljós. Dularfullar stungur á
líki ungs manns vekja athygli rannsóknardeildarinnar.
00:15 firumuskot – ensku mörkin
Fari› er yfir leiki li›innar helgar, r‡nt í mörkin og fallegustu sendingarnar sko›a›ar. Sta›a li›anna
tekin út og frammista›a einstakra leikmanna.
BANDARÍSKI
leikarinn Ossie
Davis lést á föstu-
dag, 87 ára að
aldri. Davis átti
glæstan 65 ára
feril að baki,
starfaði við góðan
orðstír sem fram-
leiðandi, leik-
stjóri, leikari og
handritshöfundur. Þá var hann ötull
baráttumaður gegn kynþátta-
fordómum og tók virkan þátt í starfi
mannréttindasamtaka.
Davis kom fyrst fram í myndinni
No Way Out árið 1950 ásamt Sidney
Poitier og Ruby Dee, en á meðal
þeirra mynda sem Davis er hvað
best þekktur fyrir eru The Joe Louis
Story og Gone Are the Days sem
hann gerði eftir leikriti sínu, Purlie
Victorious. Davis kom einnig fram í
þremur myndum eftir Spike Lee;
School Daze, Do the Right Thing og
Jungle Fever.
Davis og Dee voru gift í rúmlega
56 ár og fengu verðlaun Kennedy
stofnunarinnar árið 2004 fyrir störf
sín.
Ossie Davis
Ossie Davis látinn
hafa meðal annars haft áhrif á það
að hann sleit samstarfi við sam-
starfsmann sinn til margra ára,
Geoff Baker. Þá á hún einnig að
hafa ráðlagt honum að fara í lýta-
aðgerð og hvatt hann til þess að lita
hár sitt. „Það særir mig að sjá
hversu illa þessar sögusagnir koma
niður á Heather án þess að nokkur
komi henni til varnar. Það er rétt
að ég lita hár mitt. Hvílík hneisa!
Ég hef reyndar gert það í mörg ár
með misjöfnum árangri, en þetta er
mitt hár og ef einhverjum líkar
ekki við þetta þá verður sá hinn
SIR Paul McCartney hefur fengið
nóg af þeirri gagnrýni sem eig-
inkona hans, Heather Mills
McCartney, hefur mátt þola und-
anfarið. Fyrrverandi Bítillinn sagð-
ist vilja koma hlutunum á hreint og
verja Heather gegn ómaklegum,
illgjörnum og ósönnum sögum í
skilaboðum sem hann setti á
heimasíðu eiginkonu sinnar síðast-
liðinn föstudag.
Heather, sem missti annan fót-
legg sinn í bílslysi árið 1993, hefur
verið sökuð um að ráðskast mikið
með Sir Paul í gegnum tíðina og að
sami að eiga það
við sjálfan sig.
Þetta er ekki
eitthvað sem
Heather stakk
upp á,“ ritaði Sir
Paul á heimasíð-
una. Honum
sveið þó sárast
að lesa það í fjöl-
miðlum að sú
staðreynd að
Heather missti fótlegg hafi eflaust
verið það besta sem gat hent hana,
þar sem hún fengi svo mikla aug-
lýsingu vegna þess. „Ímyndið ykk-
ur að missa fótlegg og þurfa síðan
að lesa þetta.“
McCartney hefur fengið nóg
Sir Paul
McCartney