Morgunblaðið - 07.02.2005, Page 28

Morgunblaðið - 07.02.2005, Page 28
MYNDLISTARMENNIRNIR Bjarni Sig- urbjörnsson og Haraldur Karlsson opnuðu á laugardaginn sýninguna „Skíramyrkur“ í söl- um Hafnarborgar. Gestir við opnunina gerðu góðan róm að sýningunni en um er að ræða innsetningu þar sem málverk og hreyfimynd- ir spila saman og mynda sjónræna heild. Skíramyrkur í Hafnarborg Morgunblaðið/Þorkell Jósef Ólafssson, Sólveig Ásgeirsdóttir og Ásdís Kon- ráðs voru ánægð við opnunina. 28 MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood. Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk. Besta mynd hans til þessa. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun KRINGLAN Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 14 ára. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 5.30, 8 og 10.30. SÝND Í LÚXUS VIP KL. 5.30, 8 OG 10.30. Sýnd kl. 10.30.  S.V. Mbl.  Kvikmyndir.com „Hressir ræningjar“ Fréttablaðið OCEAN´S TWELVE Kvikmyndir.is Ian Nathan/EMPIRE Sýnd kl. 5.30 og 10.05. VINSÆLUSTU MYNDIRNAR Á FRÖNSKU KVIKMYNDAHÁTIÐINNI SÝNDAR ÁFRAM V.G. DV. Langa trúlofunin - Un Long dimanche. Sýnd kl. 5.30 og 8. Grjóthaltu kjafti - Tais toi. Sýnd kl. 8.30. Sýnd kl. 6, 8.30 og 11. Sýnd kl. 5.30,8 og 10.30. Nýjasta snilldarverkið frá Óskarverðlaunahafanum Clint Eastwood. Eftirminnilegt og ógleymanlegt meistaraverk. Besta mynd hans til þessa. Hlaut tvenn Golden Globe verðlaun tilnefningar til óskarsverðlauna þ.á.m. Besta mynd, besti leikstjóri, besti leikari-Leonardo Dicaprio, bestu aukaleikarar- Cate Blanchett og Alan Alda. 11 LEONARDO DiCAPRIO H.L. Mbl. Kvikmyndir.is Sýnd kl. 6 og 9.10.                      ! !  "  #  $%  !& !  '  !   ((!    !  ((  !    )  * !+   !!  , - ,.!+ * !+  /!0 1  2 +!+  ! 3#4 5      !  !   /!  # .!   JAMIE Foxx og Hilary Swank hlutu verðlaun sem besti leikari og besta leikkona í aðalhlutverki á verðlaunahátíð Samtaka kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum sem fram fór í Los Angeles á laugardaginn. Foxx hlaut verðlaunin fyrir hlutverk sitt sem söngvarinn Ray í myndinni Ray og Swank sem kvenkyns hnefaleikari í myndinni Million Dollar Baby. Kvikmyndin Sideways var kjörin besta myndin á hátíðinni og hafði betur en Million Dollar Baby og The Aviator en þær myndir þóttu sigurstranglegar. Þá fékk Cate Blanchett verð- laun sem besta aukaleikkonan í myndinni The Aviator og Morg- an Freeman sem besti aukaleikarinn í Million Dollar Baby. Óskarsverðlaun í kjölfarið? Foxx bar mikið lof á leikstjóra Ray, Taylor Hakckford, og sagði að hann væri í sínum huga leikstjóri ársins. Swank var, líkt og Foxx, þakklát leikstjóra sínum og samleikara, Clint Eastwood. „Ég hneigi mig fyrir þér,“ sagði Swank og bætti því við að hæfileikar Eastwoods væru óviðjafnanlegir. Foxx og Swank eru nú talin sigurstrangleg á komandi Óskarsverðlaunahátíð, sem fram fer hinn 27. febrúar næst- komandi, en sigurvegarar á þessari hátíð hafa oftar en ekki hlotið Ósk- arsverðlaun í kjölfarið. Foxx og Swank hlutu verðlaun fyrir bestan leik í aðalhlutverki Hilary Swank. MAGNÚS Árnason opnaði sýningu sýna, Sjúkleiki Benedikts, í Kling & Bang galleríi á laugardaginn. Sýningin er nokkuð myrk og óhugnanleg en þar leitar Magnús lausnar ráðgát- unnar um sjúkleika Benedikts. Sýning- argestir kunnu vel að meta verk Magnúsar þar sem óhugnanlegar verur og veikir fuglar eru á sveimi.Morgunblaðið/Árni Torfason Sýningargestir virða fyrir sér verk Magnúsar. Sjúkleiki Benedikts Myrkrið og drunginn fældu þá Alex Somers og Jónsa ekki frá sýningunni.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.