Morgunblaðið - 07.02.2005, Síða 24

Morgunblaðið - 07.02.2005, Síða 24
24 MÁNUDAGUR 7. FEBRÚAR 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Þessi mánudagur er góð byrjun á vinnu- vikunni. Njóttu þess að spjalla við maka, vini og félaga. Þér reynist auðvelt að opna hjarta þitt fyrir náunganum og sýna vinsemd. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þetta verður frábær dagur í vinnunni. Þú finnur til þín og öðrum þykir mikið til þín koma. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Notaðu þennan frábæra dag til þess að lyfta þér upp og spá í nýjar hugmyndir, framandi heimspeki og ókunnar slóðir. Vertu eins frábrugðinn og þér er unnt. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Dagurinn í dag er kjörinn til þess að auka tekjur sínar með fulltingi fjöl- skyldumeðlima, maka eða með fast- eignaviðskiptum. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Þessi dagur er frábær til þess að blanda geði við náungann. Njóttu þess að vera í félagsskap annarra. Þú ert léttur í lund, bjartsýnn og hress. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Dagurinn verður frábær í vinnunni. Vertu vakandi fyrir alls kyns mögu- leikum. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Notaðu þennan frábæra dag til þess að daðra, skemmta þér og lyfta þér upp í góðum félagsskap. Listalíf blómstrar svo sannarlega í dag. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Þér er einkar hlýtt til fjölskyldumeðlima í dag og þér reynist líka auðvelt að sýna þeim hlýju. Þú gætir hagnast á fast- eignaviðskiptum. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bjartsýni þín og jákvæðni er engu lík í dag. Þú finnur jafnframt til hamingju. Notaðu daginn til þess að spjalla við systkini, vini og samstarfsfólk. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hagnast í dag, sama hvað þú tekur þér fyrir hendur. Dagurinn í dag er pen- ingadagur. Notaðu hann líka til þess að bæta mannorð þitt í samfélaginu. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Ferðaáætlanir og hvaðeina sem við- kemur útgáfu og æðri menntun, lækn- isfræði og lögum gengur vel um þessar mundir. Sýndu sjálfstraust. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Maki þinn á auðvelt með að afla tekna í dag. Þú nýtur góðs af styrkleika annarra einhverra hluta vegna. Þakkaðu fyrir þig. Njóttu meðan hægt er. Stjörnuspá Frances Drake Vatnsberi Afmælisbarn dagsins: Þú ert jarðbundin og eðlileg í framkomu. Einnig ertu mannvinur og mikil hug- sjónamanneskja, en líka mikill mann- þekkjari. Þú ert góð fyrirmynd fyrir smá- fólkið. Þú hefur trú á börnum og trúir líka á réttlæti. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 kænskan, 8 væn- ar, 9 snjóa, 10 kraftur, 11 blundar, 13 út, 15 sætis, 18 vísa, 21 glöð, 22 ákæra, 23 möndullinn, 24 far- artæki. Lóðrétt | 2 fiskar, 3 hreins- ar, 4 á líkama, 5 starfið, 6 mannsnafn, 7 þekkir, 12 reið, 14 veiðarfæri, 15 poka, 16 hugaða, 17 há- vaði, 18 glys, 19 bardag- anum, 20 fífl. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 menga, 4 helft, 7 gáfur, 8 ungum, 9 ann, 11 sorp, 13 anga, 14 úlpur, 15 kurl, 17 klúr, 20 þrá, 22 potar, 23 sekks, 24 Ránar, 25 rómar. Lóðrétt | 1 magns, 2 gæfur, 3 akra, 4 hrun, 5 lygin, 6 temja, 10 napur, 12 púl, 13 ark, 15 kopar, 16 rætin, 18 lokum, 19 rósar, 20 þrár, 21 ásar.  Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburðidagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is 1. c4 c6 2. Rf3 d5 3. e3 Rf6 4. b3 Bf5 5. Be2 h6 6. O-O e6 7. Bb2 Rbd7 8. d3 Be7 9. Dc2 O-O 10. Hd1 Dc7 11. cxd5 exd5 12. Rc3 Hfe8 13. Hac1 Had8 14. Bf1 Db8 15. Re2 Bd6 16. Rg3 Bg6 17. Dc3 Dc7 18. b4 a5 19. bxa5 Ha8 20. e4 Dxa5 21. exd5 Dxc3 22. Bxc3 Rxd5 23. Rh4 Bh7 24. Rgf5 Bf8 25. g4 Rxc3 26. Hxc3 Hxa2 27. Hb1 Bc5 28. Hxb7 Bxf2+ 29. Kh1 He1 30. Hxd7 Bxh4 31. Rg3 Staðan kom upp á alþjóðlegu móti sem lauk nýverið í Gíbraltar. Ofur- stórmeistarinn rússneski Alexey Dreev (2704) hafði svart gegn skoska stór- meistaranum Colin McNab (2440). 31... Bf5! og hvítur gafst upp enda staðan að hruni komin. Hraðmót Taflfélagsins Hellis hefst í kvöld kl. 20.00. Nánari upplýsingar um mótið er að finna á heimasíðu félagsins, www.hellir.com. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Svartur á leik. Myndlist Árbæjarsafn | Í hlutanna eðli – Stefnumót lista og minja. Gallerí Humar eða frægð! | Ásdís Sif Gunnarsdóttir sýnir vídeóverk sem hún hefur unnið að síðastliðin ár ásamt nýrri vídeóinnsetningu fyrir sýningarrýmið. Gerðuberg | Rosemarie Trockel sýnir ljós- myndir, skúlptúra, teikningar og mynd- bönd. Sigríður Salvarsdóttir í Vigur sýnir listaverk úr mannshári í Boganum, Gerðu- bergi frá 21. janúar – 13. mars. www.gerdu- berg.is. Hallgrímskirkja | Jón Reykdal – 6 ný olíu- málverk í forkirkju. Hrafnista Hafnarfirði | Tryggvi Ingvars- son, rafvirkjameistari og heimilismaður á Hrafnistu, sýnir útsaum og málaða dúka í Menningarsalnum á fyrstu hæð. Listasafn Reykjanesbæjar | Kristín Gunn- laugsdóttir – mátturinn og dýrðin, að eilífu. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið – yfirlitssýning á verkum Ásmundar Sveinssonar. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Þórð- ur Ben Sveinsson – Borg náttúrunnar. Bjargey Ólafsdóttir – Láttu viðkvæmt útlit mitt ekki blekkja þig. Erró – Víðáttur. Brian Griffin – Áhrifavaldar. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Hörður Ágústsson – Yfirlitssýning í vest- ursal. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn Friðriksson – Markmið XI Samvinnu- verkefni í miðrými. Yfirlitssýning á verkum Kjarvals í austursal. Ljósheimar– andleg miðstöð | Opnun sýn- ingarinnar Víddir Verk eftir ÁEA og SG verður opnuð sunnudaginn 6. febrúar kl. 15. Auk þess verður hún opin 7. og 8. febr- úar kl. 13–18. Á sýningunni má sjá myndir sem byggðar eru upp á táknum sem koma víða að og hafa verið notuð frá fornu fari í andlegri vinnu mannsins. Thorvaldsenbar | Kristín Tryggvadóttir sýnir samspil steina, ljóss og skugga. Þjóðmenningarhúsið | Bragi Ásgeirsson er myndlistarmaður mánaðarins í samstarfi Þjóðmenningarhússins og Skólavefjarins. Sýning á verkum Braga í veitingastofu og í kjallara. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Sýningaröðin Tón- listararfur Íslendinga. Kynntar eru nýjar rannsóknir á tónlistararfinum og útgáfa efnis á geisladiskum. Fréttir Kennaraháskóli Íslands | Foreldrakvöld KHÍ verður þriðjudaginn 8. febrúar kl. 20– 22 í Kennaraháskólanum, stofu H 207. Yf- irskrift kvöldsins er Fjölmenningarlegur skóli fyrir alla. Hanna Ragnarsdóttir, mann- fræðingur og lektor við KHÍ, hefur fram- sögu. Aðgangseyrir kr. 1.000 og þátttaka skráð á simennt.khi.is. Fundir Brúarland | Aðalfundur Kvenfélags Lága- fellssóknar verður haldinn á Brúarlandi mánudaginn 7. febrúar nk. kl. 20. Venjuleg aðalfundarstörf. Höllubúð | Slysavarnadeild kvenna í Reykjavík heldur aðalfund fimmtudaginn 10. febrúar kl. 20 í Höllubúð, Sóltúni 20. Að aðalfundarstörfum loknum verður boðið upp á þorramat. Samfylkingin í Kópavogi |Skipulagsmál verða til umæðu á fundi Samfylkingarinnar í Kópavogi mánudaginn 7. febrúar. Fram- sögu hefur Guðmundur R. Jónsson fulltrúi í skipulagsnefnd. Bæjarfulltrúar fara síðan yfir helstu mál á dagskrá bæjarstjórnar 8. febrúar. Fundurinn hefst kl. 20.30 í Hamra- borg 11, 3. hæð. Fyrirlestrar Verkfræðideild HÍ | María J. Gunnarsdóttir heldur fyrirlestur um verkefni sitt til meist- araprófs í umhverfisfræðum frá umhverf- is- og byggingarverkfræðiskor Háskóla Ís- lands. Verkefnið ber heitið: Neysluvatnsgæði og vatnsvernd. Fyrirlest- urinn fer fram kl. 16.15 í stofu 157 í VR–II við Hjarðarhaga. Kynning Hitt húsið | FFA – fræðsla fyrir fatlaða og aðstandendur heldur kynningarkvöld kl. 20–22 á möguleikum ungs fólks með þroskahömlun til þátttöku í námi, leik og starfi á erlendri grund. Fatlaðir og aðstand- endur þeirra hvattir til að koma og kynnast þeim möguleikum sem bjóðast. Allir áhugasamir velkomnir. Námskeið Mímir – símenntun ehf | Námskeið um Vesturfarana er haldið á vegum Mímis – sí- menntunar og Borgarleikhússins og stend- ur í fjórar vikur. Fyrirlesarar verða: Viðar Hreinsson, Gísli Sigurðsson, Helga Ög- mundardóttir og Böðvar Guðmundsson. Skráning hjá Mími – símenntun í síma 5801800 og á www.mimir.is. Börn Greiningarstöð ríkisins | Öskudagsgleði miðvikudaginn 9. febrúar kl. 15. Kötturinn sleginn úr tunnunni. Allir velunnarar stofn- unarinnar, bæði börn og fullorðnir, vel- komnir. Mætum öll í búningum. Gleðin er á vegum stjórnar Foreldra- og styrktarfélags Greiningarstöðvar. Háteigskirkja | Ævintýrabirnir, börn 6, 7 og 8 ára, hittast hvern mánudag í vetur í safnaðarheimili Háteigskirkju klukkan 15. Hellisheimilið | Næsta hraðkvöld Hellis fer fram kl. 20 í kvöld og eru tefldar sjö um- ferðir með sjö mínútna umhugsunartíma og taka því tiltölulega skamman tíma. Hraðkvöld Hellis fara fram í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, þriðju hæð. Nánari upplýs- ingar á www.hellir.com. Útivist Ferðafélagið Útivist | Útivistarræktin fer frá gömlu Toppstöðinni í Elliðaárdalnum á mánudögum kl. 18. Myndakvöld Útivistar verður í Húnabúð, Skeifunni 11, 7. febrúar kl. 20. Trausti Tómasson sýnir myndir úr göngu sem farin var frá Siglufirði yfir í Héðinsfjörð. Reynir Þór Sigurðsson kynnir ferð sem farin verður á þessar slóðir næsta sumar. Kökuhlaðborð. Aðgangseyrir 700 kr. FÉLAG kvikmyndagerðarmanna heldur mánudagsfund FK á Kaffi Sóloni kl. 20 í kvöld. Þar gefst gestum tækifæri til að sjá sýnishorn úr nýjustu þáttaröðunum sem sýndar verða í ís- lensku sjónvarpi á næstunni. Anna Th. Rögnvaldsdóttir frá Ax kvikmyndagerð kynnir Allir litir hafsins eru kaldir, Agnes Johansen frá Sögn sýnir úr þáttaröðinni Reykjavíkurnætur og Maríanna Friðjónsdóttir frá Saga Film kynnir þáttaröðina Kalla kaffi. Mánudagsfundur kvikmyndagerðarmanna LEIKRITIÐ Sagan af bláa hnettinum eftir Andra Snæ Magnason var frumsýnt við mikinn fögnuð áhorfenda á fimmtudagskvöldið síðasta í Lorraine Kimsa Theatre for Young People í Toronto í Kanada. Þá skrifar Robert Crew, listagagnrýandi blaðsins Tor- onto Star prýðilega dóma um uppsetninguna, sem hann segir „örva ímyndunaraflið um leið og hún nær að láta okkur hugsa.“ Um leið og Crew hrósar litríkri og lifandi uppfærslunni og sann- færandi frammistöðu leikhópsins. Hann segir einnig siðferð- islegan boðskap leikritsins komast mjög vel til skila þó að hann sé stundum bæði þungur og krefjandi. Blái hnötturinn hlýtur frábærar viðtökur í Toronto TENGLAR ................................................................................................ http://www.lktyp.ca/blue.html Gjafaöskjur með ljóðum Sölustaðir: sjá www.bergis.is Ástarkveðja • Vinarkveðja, Samúðarkveðja

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.