Morgunblaðið - 11.03.2005, Qupperneq 9
Fréttasíminn
904 1100
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 9
FRÉTTIR
Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16
• Engjateigi 5
• Sími 581 2141
Sportlegur fatnaður
í páskafríið
Eddufelli 2 Bæjarlind 6
sími 557 1730 sími 554 7030
Nýjar vörur
Hverafold 1-3 • Foldatorgi Grafarvogi • Sími 577 4949
Opnunartími mán.-fös. kl. 11-18 & lau. kl. 11-14
Glæsilegur
fatnaður
fyrir ungar
sem eldri
Yfirhafnir
á hálfvirði
þessa viku
Mörkinni 6, sími 588 5518.
Vattúlpur, ullarkápur,
dúnúlpur,
húfur og hattar
Sumarskyrtur
og
léttir jakkar
Kringlunni - sími 581 2300
Skólavörðustíg 10
Sími 561 1300
Í tilefni af
30 ára afmæli verslunar
Láru gullsmiðs
bjóðum við
30-50% afslátt
af völdum vörum
vikuna 5.-12. mars
Allt á að seljast
Vörur á ótrúlegu verði
Metravara • Blússur • Peysur
og margt fleira
Opið kl. 13-18 vika daga,
einnig laugardaga og sunnudaga kl. 13-18
VERSLUNIN HÆTTIR
Ásgeir G. Gunnlaugsson og co.,
Skipholti 9, sími 551 3102
LADIES GOLF WEEK
HIMMERLAND - DANMÖRKU
Hin vinsæla kvennagolfferð verður
12.-18. júní 2005
Frábær vika til þess að auka færnina í golfi,
spila golf ásamt því að skemmta sér
konunglega, borða góðan mat og hvíla sig
frá daglegu amstri hér heima.
Nokkur sæti laus.
Golfleikjaskólinn ehf gsm 691 5508
golf@golfleikjaskolinn.is
www.golfleikjaskolinn.is
Íslandsmót
kaffibarþjóna
ÍSLANDSMÓT kaffibarþjóna
verður nú haldið í sjötta sinn
um helgina og hefst í dag,
föstudag, kl. 12 í Smáralind. Á
morgun hefst keppnin kl. 12, á
sunnudag hefst keppnin kl. 14
og verðlaunaafhending er kl.
17.
Á fyrsta og öðrum degi
mótsins keppa 25 kaffibar-
þjónar í undanúrslitum, en úr-
slitin fara fram á þriðja degi.
Þeir sex kaffibarþjónar sem
komast í úrslit mynda lands-
liðið og keppa þeir um Íslands-
meistaratitilinn. Hver kepp-
andi fær 15 mínútur til að
útbúa þrjá kaffidrykki fyrir
hvern dómara en þeir eru
fimm talsins.
AUGLÝSINGADEILD
netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111
ALLS höfðu borist rúmlega 70 at-
hugasemdir í gærkvöldi vegna til-
lögu að breytingu á svæðisskipulagi
miðhálendisins til ársins 2015 m.a.
vegna Norðlingaölduveitu. Einnig
bárust nokkrir undirskriftalistar
með allt frá 3 til 4 nöfnum og allt upp
í 20 til 30 undirskriftir. Nær allar at-
hugasemdirnar snúa að Norðlinga-
öldulóni.
Við aðalskipulag Skeiða- og Gnúp-
verjahrepps bárust athugasemdir
frá 174 aðilum vegna Norðlingaöldu-
veitu, þrjár vegna virkjunaráforma í
neðri Þjórsá og fimm vegna annarra
atriða í skipulaginu. Gera má ráð
fyrir að enn eigi athugasemdir við
skipulagstillögurnar eftir að berast í
pósti en frestur til að skila athuga-
semdum rann út í fyrradag. Voru til-
lögurnar auglýstar í kjölfar sam-
komulags sem náðist sl. sumar milli
Landsvirkjunar og Skeiða- og Gnúp-
verjahrepps um tilhögun Norðlinga-
ölduveitu í Þjórsárverum.
Tillögurnar fela m.a. í sér að nátt-
úruverndarsvæðum er breytt í iðn-
aðar- og orkuvinnslusvæði. Gert er
ráð fyrir Norðlingaöldulóni í allt að
567,5 m y.s. og setlóni með veitu við
Þjórsárjökul, við friðlandsmörkin
austan við Arnarfell.
Samkvæmt tillögunum verður
lónhæð Norðlingaöldulóns miðuð við
að gúmmílokur á stíflu verði í 566
metra hæð yfir sjó að sumarlagi en í
hæstu stöðu 567,8 m y.s. að vetr-
arlagi. Rekstrarhæð lónsins að vetr-
arlagi verður hins vegar 30 cm
lægri, eða í 567,5 metrum.
Í tillögu að aðalskipulagi Skeiða-
og Gnúpverjahrepps er ennfremur
gert ráð fyrir Núpsvirkjun í Neðri-
Þjórsá, með Hagalóni og tilheyrandi
orku- og veitumannvirkjum. Þá er
gert ráð fyrir miðlunarlóni vegna
Urriðafossvirkjunar í Neðri-Þjórsá.
Á hálendinu er auk Norðlingaöldu-
lóns valkostur um Þjórsárjökulslón,
í allt að 620,5 m hæð og Vestur-
kvíslalón, í 612 m hæð.
Sð sögn Fríðu Bjargar Eðvarð-
sdóttur, starfsmanns samvinnu-
nefndar um miðhálendi Íslands,
voru komnar rúmlega 70 athuga-
semdir.
Hefur nefndin nú átta vikur til að
fara yfir athugasemdir og skila end-
anlegri tillögu til Skipulagsstofnun-
ar. Mun nefndin lögum samkvæmt
skila öllum þeim sem gera athuga-
semdir rökstuðningi nefndarinnar
og afstöðu til efnisatriða athuga-
semdanna. Eftir fjórar vikur mun
nefndin koma saman og fara yfir at-
hugasemdirnar.
Hreppsnefnd Skeiða- og Gnúp-
verjahrepps mun taka athugasemd-
irnar til umfjöllunar á næstu vikum
og væntanlega til afgreiðslu á
hreppsnefndarfundi 5. apríl nk.
Frestur til athugasemda við svæðisskipulag miðhálendis er útrunninn
Yfir 70 athuga-
semdir bárust