Morgunblaðið - 11.03.2005, Qupperneq 59

Morgunblaðið - 11.03.2005, Qupperneq 59
Sýnd með íslensku tali kl. 4 og 6. Ókeypis krakkaklúbbur www.myndform.is, krakkaklubbur@myndform.is Þ.Þ. FBl  S.V. MBL. Sýnd kl. 4 ATH! verð kr. 500. A MIKE NICHOLS FILM CLOSER SIDEWAYS WWW.LAUGARASBIO.IS Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna jamie kennedyj iAlan cummingl i jamie kennedyi Alan cummingl i  Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i. 14. ára ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA! I I  Ó.Ö.H. DV  S.V. MBL. M.M.J. Kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás 2 i ll l l Tvær vikur á toppnum í USA Will Smith er Will Smith og Kevin James (King of Queens) í skemmtilegustu gamanmynd ársins! Will Smith og Kevin James (King of Queens) í skemmtilegustu gamanmynd ársins! JULIA ROBERTS JUDE LAW CLIVE OWEN NATALIE PORTMAN Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.20. Tvær vikur á toppnum í USA Will Smith er Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit. SÍMI 553 2075 - BARA LÚXUS  J.H.H. kvikmyndir.com  J.H.H. kvikmyndir.com  ÍSLANDSBANKI “…það mátti því búast við því að Closer væri góð mynd en hún er gott betur en það.” Þ.Þ. FBL * Gildir á allar sýningar merktar með rauðu ☎ Yfir 32.000 mannsfir . s Síðustu sýningar Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 16. ára. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI MEÐ ROBERT DE NIRO SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI MEÐ ROBERT DE NIRO SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA  Kvikmyndir.is.  S.V. Mbl. 400 kr. í bíó!* Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 16 ára. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunar r rí f rir ll fj l l FRUMSÝND 18. MARS.1 . . ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið frumsýnt á undan myndinni! ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið frumsýnt á undan myndinni! MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 11. MARS 2005 59 OZZY Osbourne hefur viðurkennt að hafa farið í fegrunaraðgerð til að bæta útlitið. Rokkarinn, sem er 56 ára gamall, hafði áður neitað því að hafa farið í andlitslyftingu og sagði að hann liti vel út af því hann hefði hætt að drekka, hætt í dópi og tekið upp nýjan lífsstíl. „Ég fór í andlitslyftingu og fékk nýtt nef,“ sagði hann á dögunum og bætti við að það hefði haft góð áhrif á sig. „Það jók sjálfstraust mitt óendanlega mik- ið.“ Sharon, eig- inkona Ozzys, er heldur ekki alveg ókunnug fegr- unaraðgerðum og segist hafa eitt milljónum í strekkingar, fitu- sog o.fl. Ozzy með nýtt nef Það er erfitt að skilgreina lista-hópinn Von Magnet, semleiddur er af Phil Von (Phil- ippe Fontez ), en hópurinn treður upp á NASA á morgun. Einhvers konar gotnesk-industrial-sirkus- raftónlistar-dans-flamengó- vídeólist hefur verið stunduð í hópnum í tutt- ugu ár, plöt- urnar eru orðn- ar tíu og sýningarnar yf- ir 400. Hóp- urinn nýtur „költ“-stöðu víða um heim, eins og fram kom í spjalli við nefndan Von, en hópurinn var stofnsettur í London árið 1985 og varð þegar virkur í menningarlífi borgarinnar. Frá upphafi var lagt upp með sérstæðan samslátt raf- tónlistar og flamengótónlistar en fyrstu plötu hópsins, El Sexo Sur- Realista sem út kom 1987, upptök- ustýrði Ken Thomas, sem unnið hef- ur með Sigur Rós, Wire, Sykurmol- unum, 23 Skidoo og Psychic TV.    Von segir frá því að söngkonasveitarinnar, Flore Magnet, hafi verið nýkomin frá Spánarhér- aðinu Andalúsíu þegar hópurinn var stofnsettur og hafi hún komið með flamengoáhersluna inn í sam- starfið. Á sama tíma var hann sjálf- ur að læra flamengódansinn. Tón- listarlegi áhuginn lá hins vegar í tölvutónlist á borð við það sem Kraftwerk var að gera en einnig industrial-tónlist að hætti Front 242 og fleiri sveita. „Þetta hljómar auðvitað skringi- lega,“ segir Von. „Þetta er blanda af jaðarleikhúsi, flamengó og raf- tónlist og við höfum alla tíð notið hylli ólíkra hópa, höfum verið au- fúsugestir hjá leikhúsfólki og tón- listaráhugafólki t.d. Þetta byrjaði einfaldlega sem samstarf á milli vina, okkur langaði til að gera eitt- hvað saman og því hrærðum við þessum ólíku áhrifum saman.“ Von segir að það hafi jafnan ver- ið erfitt að finna Von Magnet far- veg, þau hafi alltaf verið á milli þilja einhvern veginn. Sýning- arferðalög eru þó regluleg og segir Von að þau sjái algerlega um allt sjálf. „Það hafa komið aðilar að máli við okkur í gegnum tíðina og lagt að okkur að verða markaðsvænni. En allar tilraunir okkar til þess hafa misfarist gjörsamlega! Það hefur kennt okkur að það borgar sig alltaf á endanum að fylgja eigin sannfæringu.“ Von lýsir inntaki sýninganna sem frekar dramatísku, það sé ákveðið myrkur og ákveðin sorg sem liggi undir öllu sem þau gera. „Þess vegna hafa „gothic“- áhugamenn alltaf verið mjög hrifn- ir af okkur. En við tengjumst þeim geira samt ekki neitt, ekki frekar en öðrum.“    Von Magnet-hópurinn verðurskipaður fimm manns í þess- ari Íslandsför en hingað koma Phil Von (dans, trommur, tölvur, rödd), Flore Magnet (söngvar, vídeó, sviðslist, leiklist), Yana Maizel (dans), Sabine Van Den Oever (flamengógítar) og Nikho Def (hljóð). Tilgangur fararinnar er m.a. að kynna tíundu plötu hóps- ins, De l’aimant, og segir Von að þau sem hópinn skipa ætli að reyna eitthvað glænýtt í þessari fyrstu heimsókn sinni til Íslands. Von Magnet kemur fram á NASA klukkan 17.00 og er að- gangur ókeypis. Ítarlegri upplýs- ingar má nálgast á www.vonmag.- net og af.ismennt.is. Fjöllista-flamengó ’Þetta er blanda afjaðarleikhúsi, flam- engó og raftónlist og við höfum alla tíð notið hylli ólíkra hópa. ‘ AF LISTUM Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is Uppákomur Von Magnet þykja mikið sjónarspil.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.