Morgunblaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 9 FRÉTTIR iðunn tískuverslun Kringlunni, sími 588 1680 af stökum jökkum og buxum frá Ný sending RALPH LAUREN Glæsilegt úrval af gallabuxum á dömur og herra frá Polo jeans SMÁRALIND - SÍMI 561 1690 Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Fyrir hátíðir vorsins Glæsilegir kjólar, dress og dragtir Eddufelli 2 Bæjarlind 6 sími 557 1730 sími 554 7030 Skyrtur og toppar Str. 36-56 Álfhólsvegi 67, 200 Kópavogi, sími 554 5820. Opið frá kl. 16-18 þri., mið., fim. www.silfurhudun.is Páskarnir nálgast Umbo›s- og sölua›ili Birkiaska ehf. sími: 551 9239 Birkiaska Umbo›s- og sölua›ili sími: 551 9239 Vali› fæ›ubótarefni ársins 2002 í Finnlandi Minnistöflur VORTILBOÐ Jakki+Buxur kr. 24.900 (áður kr. 34.800) Jakki+Buxur+Pils kr. 29.900 (áður kr. 46.700) DRAGTIR, ullarblanda af glæsilegum dömuskóm frá Ný sending Smáralind • Kringlunni Mikið úrval KJARASAMNINGUR við Alcan í Straumsvík var samþykktur með um 59% atkvæða. Samningur sem gerður var fyrir rúmlega einum mánuði var felldur með um 77% atkvæða. Breyt- ingar voru gerðar á honum sem varð- aði meðal annars bónusgreiðslur og fyrirkomulag launagreiðslna. Á kjörskrá voru 430, en atkvæði greiddu 364, eða 84%. Já sögðu 216, eða 59%. Nei sögðu 141, eða 38%. Auð og ógild atkvæði voru 7. Samþykktu álsamning mbl.is smáauglýsingar LANDSVIRKJUN var sýknuð í Hér- aðsdómi Reykjavíkur í gær af kröfum félagsins Landeigendur Reykjahlíðar ehf. í Mývatnssveit sem vildi að Landsvirkjun yrði dæmd til að greiða 122,5 milljónir króna auk vaxta fyrir nýtingu vatns í landi Reykjahlíðar. Með samningi frá í mars 1971 sömdu eigendur jarðarinnar Reykja- hlíðar í Skútustaðahreppi, Suður- Þingeyjarsýslu, við íslenska ríkið um frjáls umráð og ráðstöfun íslenska ríkisins á jarðhitaréttindum í landi Reykjahlíðar gegn því að eigendurnir fengju ákveðið magn af heitu vatni þeim að kostnaðarlausu. Í júlí 1971 voru gerðir samningar um leigugreiðslur Hitaveitu Reykja- hlíðar til annars vegar eigenda Reykjahlíðar og hins vegar eigenda Voga. Í kjölfar framangreindra samn- inga var hafist handa við byggingu Kröfluvirkjunar, sem ríkið seldi Landsvirkjun árið 1985. Óumdeilt var í málinu að frá upp- hafi Kröfluvirkjunar hafi íslenska rík- ið og síðar Landsvirkjun tekið kalt vatn úr landi Reykjahlíðar fyrst og fremst til kælingar virkjunarinnar og til notkunar sem drykkjarvatn. Landsvirkjun taldi að í samningi ís- lenska ríkisins og landeigenda frá í mars 1971 hafi einnig falist réttur til nýtingar á jarðefni og köldu vatni. Landeigendur héldu því hins vegar fram að sú notkun á landsgæðum hafi verið óheimil enda hafi einungis verið afsalað jarðhitaréttindum og aðstöðu til mannvirkjagerðar. Þá hafi Lands- virkjun ennfremur tekið vatn úr landi sem ekki sé innan þess jarðsvæðis sem ráðstafað var á sínum tíma til ís- lenska ríkisins. Á kröfur eigenda féllst héraðsdóm- ur ekki og gerði landeigendafélaginu að borga Landsvirkjun 300.000 krón- ur í málskostnað. Greta Baldursdóttir, héraðsdómari kvað upp dóminn, en Guðmundur Ingvi Sigurðsson, hdl. sótti málið og til varnar var Þórður Bogason, hdl. Landsvirkjun sýknuð af kröfum landeigenda
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.