Morgunblaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 37 MESSUR Á MORGUN 1446 - siminn.is hamingjuóskir Sendu E N N E M M / S ÍA / N M 15 4 9 9 Það kostar aðeins 830 kr. að senda skeyti og ekki nema 730 kr. ef þú pantar það á netinu. Sendu hamingjuóskir – við hjálpum þér að láta það gerast. Pantaðu heillaóskaskeyti á fermingardaginn í síma 1446 eða á siminn.is ÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11.00 gítarleik- ari Pétur Þór Benediktsson, organisti Kári Þormar, prestur sr. Karl V. Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14.00 félagar úr kór Ás- kirkju syngja, organisti Kári Þormar, prest- ur sr. Karl V. Matthíasson. BÚSTAÐAKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10:30 og kl. 13:30. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Pálmi Matthíasson. Barna- starfið fellur niður í dag vegna ferming- anna. DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11:00. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson prédikar. Dómkórinn syngur. Organisti Marteinn H. Friðriksson. Barnastarf á kirkjuloftinu meðan á messu stendur. GRENSÁSKIRKJA: Barnastarf kl. 11 í umsjá Jóhönnu Sesselju Erludóttur og ung- linga úr kirkjustarfinu. Guðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Org- anisti Árni Arinbjarnarson. Samskot í líkn- arsjóð. Ólafur Jóhannsson. GRUND dvalar- og hjúkrunarheimili: Guðs- þjónusta kl. 14:00. Organisti Kjartan Ólafs- son. Sr. Kjartan Örn Sigurbjörnsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Fræðslumorgunn kl. 10:00. Hjálp? Ég er að eldast: Þórir Guð- bergsson félagsráðgjafi. Messa og barna- starf kl. 11:00. Sr. Sigurður Pálsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Fermingarbörn aðstoða. Umsjón barnastarfs Magnea Sverrisdóttir. Organisti Lára Bryndís Egg- ertsdóttir. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11.00. Org- anisti Douglas A. Brotchie. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13.00. Umsjón Ólafur J. Borgþórsson. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guðbrands biskups. Hátíðarmessa og barnastarf kl. 11. Boðunardagur Maríu. Graduale Nobili syngur. Prestur séra Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Jón Stefánsson. Fjöl- breytt barnastarf í safnaðarheimilinu. Hressing eftir stundina. LAUGARNESKIRKJA: Messa og sunnu- dagaskóli kl. 11:00. Sunnudagaskólinn er í umsjá Hildar Eirar Bolladóttur, Heimis Haraldssonar og Þorvalds Þorvaldssonar. Gunnar Gunnarsson leikur á orgelið og Kór Laugarneskirkju syngur. Sr. Bára Friðriks- dóttir héraðsprestur og Sigurbjörn Þorkels- son meðhjálpari þjóna og messukaffi Sig- ríðar kirkjuvarðar bíður svo allra að messu lokinni. Guðsþjónusta kl. 13.00 í sal Sjálfsbjargar á höfuðborgarsvæðinu. Bára Friðriksdóttir héraðsprestur þjónar ásamt Guðrúnu K. Þórsdóttur djákna, Gunnari Gunnarssyni organista og hópi sjálf- boðaliða. Kvöldmessa kl. 20:30. Hópur leikmanna í söfnuði Laugarneskirkju þjón- ar undir forystu Sigurbjörns Þorkelssonar meðhjálpara. Hafdís M. Einarsdóttir talar, Djasskvartett Gunnars Gunnarssonar leik- ur, Kór Laugarneskirkju syngur. Að messu lokinni er fyrirbænaþjónusta við altarið og messukaffi í safnaðarheimilinu. NESKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Kór Neskirkju leiðir safnaðarsöng. Org- anisti Steingrímur Þórhallsson. Sr. Örn Bárður Jónsson prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt sr. Irmu Sjöfn Óskarsdóttur. Börnin byrja í messunni en fara síðan í safnaðarheimilið. SELTJARNARNESKIRKJA: Fermingar kl. 10:30 og 13:30. Kammerkór Seltjarnar- neskirkju leiðir tónlistarflutning undir stjórn Pavels Manasek organista. Prestar eru Arna Grétarsdóttir og Sigurður Grétar Helgason. Vekjum athygli á því að sunnu- dagaskólinn hefst kl. 11:00 á neðri hæð kirkjunnar. Æskulýðsfélagið kl. 20:00. ÓHÁÐI SÖFNUÐURINN: Fjölskylduguðs- þjónusta kl. 14:00. Bjargarkaffi eftir messu. ÍSLENSKA KIRKJAN Í SVÍÞJÓÐ GAUTABORG: Guðsþjónusta í V- Frölundakirkju sunnudaginn 13. mars kl. 14.00. Sr. Helgi Hróbjartsson predikar, sr. Þórir Jökull Þorsteinsson og sr. Ágúst Ein- arsson þjóna fyrir altari. Íslenski kórinn í Gautaborg og félagar úr öðrum íslenskum kórum erlendis syngja undir stjórn Hólm- steins A. Brekkan. Orgelleik annast Tuula Jóhannesson. Barnastund verður í mess- unni og barnakórinn syngur undir stjórn Þóru Marteinsdóttur. Altarisganga. Kirkju- kaffi. Sr. Ágúst Einarsson FRÍKIRKJAN í Reykjavík: Messa kl. 11.00. Fermdir verða: Ólafur Björn Tóm- asson, Sigurður Helgi Birgisson, Svavar Dór Ragnarsson. Tónlistina leiðir Carl Möll- er ásamt Fríkirkjukórnum. Allir hjartanlega velkomnir. ÁRBÆJARKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Söngur og gleði mun ríkja. Vænst er þátttöku fermingarbarna og að- standenda þeirra. Á eftir guðsþjónustunni verður stuttur fundur með foreldrum þar sem rætt verður um fermingarnar sem framundan eru. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 11. Þorgils Hlynur Þor- bergsson guðfræðingur prédikar. Prestur sr. Lilja Kristín Þorsteinsdóttir. Organisti Keith Reed. Léttur málsverður eftir mess- una. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Prestur sr. Magnús B. Björnsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Kór Digraneskirkju B-hópur. Sunnudagaskóli á sama tíma í kapellu á neðri hæð. Léttur málsverður í safnaðarsal eftir messu. Kvöldsamkoma með Þorvaldi Halldórssyni og ungliðakórnum kl. 20:00. Prestur sr. Magnús B. Björnsson (sjá nánar www. digraneskirkja.is). FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Messa með alt- arisgönguog sunnudagaskóli kl. 11. Prest- ur sr. Svavar Stefánsson, Guðrún Eggerts- dóttir djákni aðstoðar. Kór Fella- og Hólakirkju leiðir söng undir stjórn Lenku Mátéovu organista. Umsjón með barna- starfi hafa Elfa Sif Jónsdóttir og Ásdís Hjálmtýsdóttir. GRAFARVOGSKIRKJA: Ferming kl. 10:30. Séra Vigfús Þór Árnason, séra Bjarni Þór Bjarnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Ferming kl. 13:30. Séra Vigfús Þór Árnason, séra Bjarni Þór Bjarnason. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti: Hörður Bragason. Barna- guðsþjónusta kl. 11:00 í Grafarvogskirkju. Prestur séra Lena Rós Matthíasdóttir. Um- sjón hafa Hjörtur og Rúna. Undirleikari er Stefán Birkisson. HJALLAKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Hjörtur Hjartarson þjónar. Félagar úr kór kirkjunnar syngja og leiða safnaðarsöng. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Barnaguðsþjón- usta kl. 13. Við minnum á bæna- og kyrrð- arstund á þriðjudag kl. 18 og opið hús á fimmtudag kl. 12 (sjá einnig á www.hjalla- kirkja.is). KÓPAVOGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sókn- arprestur sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson predik- ar og þjónar fyrir altari. Kór Kópavogskirkju syngur og leiðir safnaðarsöng. Organisti Sigrún Steingrímsdóttir. Samvera og fund- ur í Borgum með fermingarbörnum og for- eldrum eftir messu. Barnastarf í kirkjunni kl. 12:30 í umsjón Önnu Kristínar, Péturs Þórs og Sigríðar Stefánsdóttur. Bæna- og kyrrðarstund þriðjudag kl. 12:10. LINDASÓKN í Kópavogi: Boðunardagur Maríu. Guðsþjónusta og sunnudagaskóli í Lindaskóla kl. 11. Ungar mæður lesa ritn- ingarlestra og leiða almenna kirkjubæn. Félagar úr Kór Lindakirkju leiða safn- aðarsöng undir stjórn Hannesar Bald- urssonar organista. Sr. Guðmundur Karl Brynjarsson sóknarprestur þjónar. Sunnu- dagaskóli fer fram í kennslustofum meðan á guðsþjónustu stendur. Nýbakaðir og verðandi forledrar sérstaklega boðnir vel- komnir. Safnaðarkaffi að lokinni guðsþjón- ustu. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Söngur, sögur, líf og gleði! Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Valgeir Ástráðsson prédikar. Kirkjukór Seljakirkju syngur. Organisti Jón Bjarnason. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN: Morgunguð- sþjónusta kl. 11.00. Fræðsla fyrir börn og fullorðna. Friðrik Schram kennir um Op- inberunarbók Jóhannesar. Samkoma kl. 20.00 með mikilli lofgjörð og fyrirbænum. Edda Matthíasdóttir Swan predikar. Þáttur kirkjunnar „Um trúna og tilveruna“ er sýnd- ur á Ómega kl. 13.30. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Sam- koma sunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. BOÐUNARKIRKJAN, Hlíðasmára 9, Kóp: Samkomur alla laugardaga kl. 11:00. Bænastund alla miðvikudaga kl. 20:00. Biblíufræðsla allan sólarhringinn á Útvarpi Boðun FM 105,5. Allir alltaf velkomnir. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudagur: Sam- koma kl. 20. Umsjón Miriam Óskarsdóttir. Mánudagur: Heimilsamband kl. 15. Edda Swan talar. Allar konur velkomnar. FRÍKIRKJAN KEFAS, Fagrahvarfi 2a: Sunnudaginn 13. mars verða góðir gestir í Kefas, hjónin Freddie og Carroll Filmore frá Bandaríkjunum. Lofgjörð, prédikun Orðsins og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára og 6–12 ára börn á samkomutíma. Kaffi og samfélag eftir samkomu. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjudaginn 15. mars er bænastund kl. 20.30. Allir eru hjartanlega velkomnir. Föstudaginn 18. mars er unglingastarf kl. 20.00. FÍLADELFÍA: Almenn samkoma kl. 16:30. Ræðum. Vörður Leví Traustason. Gosp- elkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Fyrirbænir í lok samkomu. Barnakirkja meðan á sam- komunni stendur. Allir velkomnir. Mið- vikud. 16. mars kl. 18:00 er fjölskyldu- samvera „súpa og brauð“. Fimmtud. 17. mars kl. 15:00 er samvera eldri borgara. Allir velkomnir. Bænastund alla laugardaga kl. 20:00. Bænastundir alla virka morgna kl. 7–8. www.gospel.is. Ath. Hægt er að horfa á beina útsendingu á www.gospel.is eða hlusta á útvarp Lindina fm 102,9. Ath. Kl. 20:00 á Omega er samkoma frá Fíla- delfíu og á mánudagskvöldum er nýr þáttur „Vatnaskil“ frá Fíladelfíu sýndur á Omega kl. 20:00. KROSSINN: Almenn samkoma í Hlíða- smára 5 kl. 16.30. BETANÍA, Lynghálsi 3: Samkoma kl. 11 sunnudaga. Einnig samkomur kl. 19.30 á föstudögum. KIRKJA JESÚ KRISTS Hinna síðari daga heilögu, Mormónar, Ásabraut 2, Garða- bæ: Sunnudaginn 13. mars verður almenn sakramentisguðsþjónusta kl. 9:00 árdegis á ensku, og kl. 12:00 á íslensku. KAÞÓLSKA KIRKJAN: Reykjavík, Kristskirkja í Landakoti, dóm- kirkja og basilíka: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Messa á ensku kl. 18.00. Alla virka daga: Messa kl. 18.00. Alla laugardaga: Barnamessa kl. 14.00. Tilbeiðslustund er haldin í Kristskirkju á hverju fimmtudags- kvöldi að messu lokinni, þ.e. frá kl. 18.30 til 19.15. Alla föstudaga í lönguföstu er krossferilsbæn lesin kl. 17.30. Gengið er frá einni viðstöðu til annarrar (14 við- stöður) og um leið erum vér hvött til að íhuga þjáningar Drottins og dauða og biðj- um um miskunn og fyrirgefningu, oss sjálf- um og öðrum til handa. Reykjavík, Mar- íukirkja við Raufarsel: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Laugardaga: Messa á ensku kl. 18.30. Virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár altarissakramentisins“: Tilbeiðslustund á mánudögum frá kl. 19.00 til 20.00. Riftún í Ölfusi: Sunnudaga: Messa kl. 16.00. Miðvikudaga kl. 20.00. Hafnarfjörður, Jós- efskirkja: Sunnudaga: Messa kl. 10.30. Alla virka daga: Messa kl. 18.30. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverjum degi kl. 17.15. Karmelklaustur: Sunnudaga: Messa kl. 8.30. Virka daga: Messa kl. 8.00. Keflavík, Barbörukapella: Skólavegi 38: Sunnudaga: Messa kl. 14.00. Akranes, kapella Sjúkrahúss Akra- ness; Sunnudaginn 13. mars: Messa kl. 15.00. Stykkishólmur, Austurgötu 7: Alla virka daga: Messa kl. 18.30. Sunnudaga: Messa kl. 10.00. Ísafjörður: Sunnudaga: Messa kl. 11.00. Flateyri: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Bolungarvík: Sunnu- daga kl. 16.00. Suðureyri: Sunnudaga: Messa kl. 19.00. Akureyri, Kaþólska kirkjan: Péturskirkja, Hrafnagilsstræti 2: Laugardaga: Messa kl. 18.00. Sunnu- daga: Messa kl. 11.00. „Ár alt- arissakramentisins“: Tilbeiðslustund á hverjum föstudegi kl. 17.00 og messa kl. 18.00. BRAUTARHOLTSKIRKJA á Kjalarnesi: Barnaguðsþjónusta sunnudag kl. 11 f.h. Foreldrar velkomnir með. Gunnar Krist- jánsson sóknarprestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Fermingarguðsþjón- ustur kl. 10.30 og 13.30. Athugið að barnastarfið verður að þessu sinni í safn- aðarheimilinu laugardaginn 12. mars kl. 13. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11.00, boðunardag Maríu. Prestur: Sr. Gunnþór Þ. Ingason. Organisti: Antonía He- vesi. Kór: Kór Hafnarfjarðarkirkju. Sunnu- dagaskólar á sama tíma í Strandbergi og Hvaleyrarskóla. Gospeltónleikar kl. 14.00. Stjórnendur: Óskar Einarsson og Hrönn Svans. Strandberg opið eftir tónleikana. VÍÐISTAÐAKIRKJA í Hafnarfirði: Barna- guðsþjónusta kl. 11. Skemmtileg stund fyrir alla fjölskylduna. Guðsþjónusta kl. 14. Kór Víðistaðasóknar syngur undir stjórn Úl- riks Ólafssonar. Einsöngur Jóhanna Linn- et. www.vidistadakirkja.is. FRÍKIRKJAN í Hafnarfirði: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón hafa Örn, Sigríður Kristín og Hera. Góð stund fyrir alla fjölskylduna. Kvöldvaka kl. 20. Umfjöllunarefnið að þessu sinni er hjónaband og ást. Hvernig á gott hjónaband að vera? Hljómsveit Fríkirkj- unnar leiðir tónlist og söng. ÁSTJARNARSÓKN, samkomusal Hauka á Ásvöllum: Barnastarf á sunnudögum kl. 11–12. KÁLFATJARNARKIRKJA: Barnastarf á laugardögum kl. 11.15 í Stóru-Vogaskóla. TTT í Borunni á miðvikudögum kl. 17. Alfa- námskeið í Kálfatjarnarkirkju á mið- vikudögum kl. 19–22. BESSASTAÐASÓKN: Sunnudagaskólinn í Álftanesskóla kl. 11:00. Mætum vel. Prestarnir. GARÐASÓKN: Messa með altarisgöngu í Vídalínskirkju sunnudaginn 13. mars kl. 11:00. Kór Vídalínskirkju syngur við at- höfnina og leiðir almennan safnaðarsöng. Sunnudagaskólinn yngri og eldri deild á sama tíma í safnaðarheimilinu. Organisti: Jóhann Baldvinsson. Við athöfnina þjónar sr. Hans Markús Hafsteinsson. Kaffisopi að lokinni athöfn. Prestarnir. GRINDAVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Samverustundir í trú og gleði í umsjón samstarfshóps um barnastarfið í kirkjunni. Síðasta samveran. Kvöldguðs- þjónusta kl. 20:00. Létt kirkjuleg svefla með kór og hljómsveit kirkjunnar. Þor- steinn Haukur Þorsteinsson kemur frá Toll- stjóraembættinu, fræðir um skaðsemi fíkniefna og tekur lagið. Fíkniefna- og leit- arhundurinn Bassi verður með í för. Kaffi- húsastemning í safnaðarheimilinu eftir stundina. Veitingar í umsjón ferming- arbarna og foreldra þeirra. Ágóði af kaffi- sölu rennur í ferðasjóð fermingarbarna. Sóknarnefnd og sóknarprestur. ÞORLÁKSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Fermingarmessa kl. 13.30. Helgistundir á miðvikudögum kl. 18. Myndlistarsýning El- ínrósar Eyjólfsdóttur er opnuð í Þorláks- kirkju kl. 14 laugardaginn 12. mars. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Ferming- armessa sunnudag kl. 10.30. Kór Ytri- Njarðvíkurkirkju leiðir söng undir stjórn Nat- alíu Chow Hewlett. Meðhjálpari Ástríður Helga Sigurðardóttir. KEFLAVÍKURKIRKJA: Fermingarmessa kl. 10.30 (8. J.G. Myllubakkaskóla). Ferming- armessa kl. 14 (8. S.T. Myllubakkaskóla). Kór Keflvíkurkirkju syngur við athafnirnar. Báðir prestarnir þjóna. Meðhjálparar: Helga Bjarnadóttir og Laufey Kristjáns- dóttir. Organisti Hákon Leifsson. Ólafur Flosason óbóleikari leikur við athafnirnar. Sjá: keflavikurkirkja.is. HVALSNESKIRKJA: Laugardagurinn 12. mars: Safnaðarheimilið í Sandgerði. Kirkju- skólinn kl. 11. Allir velkomnir. NTT – níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu í Sand- gerði á þriðjudögum kl. 17. Safnaðarheim- ilið Sæborg: Alfa-námskeið kl. 19 á mið- vikudögum. Sóknarprestur. ÚTSKÁLAKIRKJA: Laugardagurinn 12 mars: Safnaðarheimilið Sæborg: Kirkju- skólinn kl. 13. Allir velkomnir. NTT – níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu á fimmtudögum kl. 17. Safnaðarheimilið Sæborg: Alfa-námskeið kl. 19 á mið- vikudögum. Sóknarprestur. ÍSAFJARÐARKIRKJA: Messa og alt- arisganga kl. 11. Hafsteinn Vilhjálmsson prédikar. Kór Ísafjarðarkirkju syngur undir stjórn Huldu Bragadóttur organista. Kirkju- skóli barnanna á sama tíma. Sókn- arprestur. AKUREYRARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Félagar úr Kór Akureyrarkirkju syngja. Sunnudaga- skóli í öllum regnbogans litum í safn- aðarheimili kl. 11. TTT-krakkar koma í heimsókn. GLERÁRKIRKJA: Barnasamvera og messa kl. 11. Rebbi refur og Gulla gæs á sínum stað í barnastarfinu, söngur og lofgjörð. Sr. Gunnlaugur Garðarsson þjónar. Félagar úr Kór Glerárkirkju syngja. Organisti er Hjörtur Steinbergsson. Fermingarbörn fjölmenni ásamt foreldrum sínum í góða stund í kirkj- unni. HJÁLPRÆÐISHERINN á Akureyri: Kristni- boðsdagurinn sunnudag kl. 11. Lilja Sig- urðardóttir talar. Fórn til kristniboðsins verður tekin upp. Sunnudagaskóli kl. 11. Gospel Church kl. 20. Kafteinn Sigurður Ingimundarson talar. Allir velkomnir. LAUFÁSPRESTAKALL: Svalbarðskirkja: Kyrrðarstund sunnudagskvöld kl. 21. VALÞJÓFSSTAÐARKIRKJA: Gospelmessa sunnudagskvöld kl. 20. Muff Worden stjórnar tónlistarflutningi. Einar Már Guð- mundsson rithöfundur prédikar og sókn- arpresturinn, Lára G. Oddsdóttir, þjónar fyr- ir altari. Kaffisopi í kirkjunni eftir messu. Allir velkomnir. ÓLAFSVALLAKIRKJA: Messa sunnudag kl. 14. Kirkjan stendur við þjóðveg nr. 322. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSDÓMKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 11. Sóknarprestur. SELFOSSKIRKJA: Messa sunnudaginn 13. mars kl. 11.00. Húnar (morg- unsundmenn) flytja bænir og ritning- arlestra. Sunnudagaskóli kl. 11.15. Léttur hádegisverður í Safnaðarheimilinu eftir at- höfnina. Aðalsafnaðarfundur á sama stað. Morguntíð með fyrirbænum sungin þriðju- daga til föstudaga kl. 10.00. Kaffisopi að því búnu. Pabba- og mömmumorgnar mið- vikudaga kl. 11.00. Barnasamkoma á mið- vikudögum kl. 13.30 í Félagsmiðstöðinni við Tryggvagötu. Sérstök föstutíðagjörð miðvikudaginn 16. mars kl. 18.15. Sr. Gunnar Björnsson. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Breiðabólstaðarkirkja í Fljótshlíð. Guðspjall dagsins: Hví trúið þér ekki? (Jóh. 8.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.