Morgunblaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 59
Forsýnd í kvöld kl. 10.10 Með ensku tali T I L B O Ð Á F Y R S T U S Ý N I N G A R D A G S I N S - A Ð E I N S 4 0 0 K R . A T H : t i l b o ð s s ý n i n g a r e r u s é r m e r k t a r m e ð r a u ð u Sýnd með íslensku tali kl. 2, 4 og 6. Ókeypis krakkaklúbbur www.myndform.is, krakkaklubbur@myndform.is Þ.Þ. FBl  S.V. MBL. Sýnd kl. 2 ATH! verð kr. 400. A MIKE NICHOLS FILM CLOSER SIDEWAYS Frábær grínmynd fyrir alla fjölskylduna jamie kennedyj iAlan cummingl i jamie kennedyi Alan cummingl i  Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.15. B.i. 14. ára ATH! GÆTI HUGSANLEGA VAKIÐ ÓTTA UNGRA BARNA! I I  Ó.Ö.H. DV  S.V. MBL. M.M.J. Kvikmyndir.com  Ó.H.T. Rás 2 i ll l l Tvær vikur á toppnum í USA Will Smith er Will Smith og Kevin James (King of Queens) í skemmtilegustu gamanmynd ársins! Will Smith og Kevin James (King of Queens) í skemmtilegustu gamanmynd ársins! JULIA ROBERTS JUDE LAW CLIVE OWEN NATALIE PORTMAN Sýnd kl. 1.30, 3.45, 5.50, 8 og 10.20. Tvær vikur á toppnum í USA Will Smith er Nýr og betriHverfisgötu ☎ 551 9000 Sýnd kl. 3, 8.30 og 10.50. hlaut Óskarsverðlaun fyrir besta handrit. - BARA LÚXUS  J.H.H. kvikmyndir.com  J.H.H. kvikmyndir.com  ÍSLANDSBANKI Þ.Þ. FBL Yfir 32.000 mannsfir . s Síðustu sýningar Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 16. ára. Sýnd kl. 4 og 6. Sýnd kl. 3.45, 5.50 og 8. FRUMSÝNING FRUMSÝNING Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI MEÐ ROBERT DE NIRO SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA MISSIÐ EKKI AF ÞESSUM MAGNAÐA SPENNUTRYLLI MEÐ ROBERT DE NIRO SEM FÆR HÁRIN TIL AÐ RÍSA  Kvikmyndir.is.  S.V. Mbl. Sýnd kl. 6, 8.30 og 10.50. B.i. 16 ára. Frábær grínmynd fyrir alla fjölskyldunar r rí f rir ll fj l l FRUMSÝND 18. MARS.1 . . ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið frumsýnt á undan myndinni! ATH: Nýja Star Wars EP III sýnishornið frumsýnt á undan myndinni! Forsýnd kl. 4 m. íslensku tali MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 59 MARGIR Íslendingar kannast nú við hinn sérstæða dansstíl Pilobol- us, sem sýnir í Laugardalshöllinni í kvöld. Danshópurinn er þekktur fyrir að móta allskyns form með líkömum þeirra sem hann skipa og þykja sýningar þeirra sérlega skemmtilegar. Pilobolus brá sér á öllu hefðbundnari æfingu hjá Ís- lenska dansflokknum í gær. Hóp- arnir tveir brugðu líka á leik fyrir ljósmyndara og mynduðu skúlptúra af ýmsu tagi. Renee Jaworski er einn dans- aranna úr Pilobolus-hópnum. „Þetta var mjög skemmtilegt. Sem danshópur fáum við ekki tækifæri til að fara í marga tíma. Íslenski dansflokkurinn er allt öðruvísi hóp- ur en Pilobolus. Það var gaman að gera eitthvað sem við erum ekki vön að gera. Það var áskorun og rifjaði upp gamla tíma hjá ein- hverjum okkar,“ segir Renee um æfinguna. Hún segir að oftast gefist ekki tími fyrir svona æfingar þegar Pil- obolus sé á sýningarferðalagi. „Þessi ferð er undantekning því við höfum auka dag í svona. Þetta er búið að vera mjög gaman,“ segir Renee sem er spennt yfir Íslands- heimsókninni. „Við fórum í Bláa lónið þegar við komum til að hjálpa okkur við að komast yfir flugþreytuna. Ég hlakka mjög til sýningarinnar hér og held hún verði skemmtileg. Mér heyrist fólk vera spennt fyrir þessu. Ég er spennt að sjá hvernig áhorfendur bregðast við sýning- unni því viðbrögðin eru alltaf öðru- vísi á nýjum slóðum.“ Dans | Pilobolus í Laugardalshöll í kvöld Gaman að sjá viðbrögðin Morgunblaðið/Jim Smart Pilobolus og Íslenski dansflokkurinn tóku höndum saman og mynduðu skapandi tré. Pilobolus sýnir í Laugardalshöll í kvöld kl. 20 og stefnir allt í fullt hús. Nánari upplýsingar á event.is og pilobolus.com. ingarun@mbl.is BANDARÍSKI leikarinn John Travolta hefur viður- kennt að hann sé alger bindindismaður. Rétt eftir að haf- in var umfangsmikil bjórauglýsingaherferð fyrir Heineken með hann í aðalhlutverki. Hann sagði serbnesku tímariti í viðtali að hann hefði hætt að drekka fyrir fullt og allt eftir að hafa farið einu sinni á fyllirí. Talsmaður Heineken vildi ekkert segja um hvort hætt yrði að sýna auglýsingarnar og ekki heldur tjá sig um hvort Travolta hefði drukkið litað vatn við tökurnar. John Travolta Travolta bindindismaður
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.