Morgunblaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 52
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Litli Svalur © DUPUIS HVERNIG GENGUR MEGRUNIN? HÆ! ER EINHVER AÐ BORÐA ÞARNA? ÉG DREG SPURNING- UNA TIL BAKA BEIKON! STATTU KYRR OG FYNDU HITANN FRÁ SÓLINNI... ER ÞETTA EKKI FRÁBÆRT? OG ÓKEYPIS SJÁÐU! ÞÚ FÉKKST DULMÁLSHRING! FRÁBÆRT! NÚNA GETUM VIÐ SENT HVORUM ÖÐRUM DULKÓÐUÐ SKILABOÐ HA HA! NÚNA EIGA MAMMA OG PABBI ALDREI EFTIR AÐ SKILJA UM HVAÐ VIÐ ERUM AÐ TALA! ... EKKI ÞAÐ AÐ ÞAU GERI ÞAÐ NÚNA... BÚUUU!! BANG! BANG! BANG!!! AAAAHHH! BANG! BURT MEÐ ÞIG! ÞAÐ MÁ EKKI DREPA AFA MINN! HEYRÐU AFI. ÞÚ ERT EKKI DAUÐUR. ÞETTA VAR BARA PLATBYSSA ÉG VEIT ÞAÐ ALVEG EN ÉG ÞYKIST ALLTAF VERA DAUÐUR ÞEGAR LITLIR ORMAR EINS OG ÞIÐ ERUÐ AÐ LEIKA SÉR AÐ DREPA FÓLK MEÐ PLATBYSSUM. SMÁ KRYDD Í LÍFIÐ ? KANNSKI VEKUR ÞETTA ÞÁ TIL UMHUGSUNAR AÐ GERA ÞETTA EKKI SEINNA Í LÍFINU MEÐ ALVÖRU BYSSU BANG! NIÐUR MEÐ PREDIKANIR EN HVERNIG GETUM VIÐ LEIKIÐ OKKUR EF GAMLINGJAR EINS OG ÞÚ BANNA OKKUR AÐ FÁ ÚTRÁS Í BYSSULEIKJUM? ÚTRÁS?! SJÁÐU ÞARNA UPPI... ...SVO ÉG GETI ÚTSKÝRT ÞETTA FYRIR ÞÉR EKKI FARA AFI! MIG LANGAR BARA TIL AÐ FAÐMA ÞIG! Dagbók Í dag er laugardagur 12. mars, 71. dagur ársins 2005 Sífellt fleiri Ís-lendingar not- færa sér reiðhjól sem ferðamáta sem er góð þróun. Hér þarf fótgangandi fólk og hjólreiðafólk oft að fara sömu stígana sem er sam- búð af illri nauðsyn. Hjólafólk hefur þó flest þann ósið að kunna ekki að láta vita af sér og stefnir með því gangandi vegfarendum í hættu. Í Amsterdam not- ar hjólafólk bjölluna óspart til að láta vita af sér eins og Víkverji kynntist í ársdvöl í Hollandi. Í fyrstu virkaði þessi sífellda bjöll- unotkun ókurteisleg en ekki leið á löngu þar til Víkverji fór að not- færa sér bjölluna líkt og heima- menn. Þetta verða hjólreiðamenn að taka upp hérlendis. Um daginn var Víkverji að ganga Ægisíðuna í góðu veðri um kvöld þegar hjólreiðamaður fór ljóslaus framhjá á ofsahraða á hljóðlátu hjóli og engin var bjallan. Stórslys gæti orðið ef stigið væri óvart í veg fyrir hjól á svona hraða. Notið bjölluna! Nú keppast versl-unarmenn í hinum sjálfskipuðu lágvöru- verslunum um það að lýsa löngu tímabæru verðstríði sem skrípa- leik, eins og það sé neytendum að kenna að allt snúist nú um það hver geti boðið mjólkina á betra verði. Hvenær snerist verðstríð um það eitt hversu ódýr mjólkin er? Það er hreinlega verið að slá ryki í augu neytenda með slíkum „skrípaleik“ eins og að gefa mjólkina eða láta hana kosta 90 (úrelta) aura. Hvað um verðstríð á öðrum verðteg- undum á meðan? Áreiðanlegar verðkannanir hafa líka sýnt fram á að svona verðstríð sem háð eru milli „lágvöruverslana“ ná jafnan til alltof fárra vörutegunda, sem þýðir að stríðið einangrast alfarið við gulræturnar, þ.e. nokkrar vörur sem notaðar eru til að lokka að neytendur. Á meðan helst verð- ið nær óbreytt á stærstum hluta vörutegunda. Hvar er t.a.m. verð- stríðið á grænmeti? Hvenær hefst verstríð á hinum okurdýru ostum – íslenskum og erlendum? Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is       Hafnarhúsið | Tvær sýningar verða opnaðar í dag í Listasafni Reykjavíkur. Annars vegar myndasögumessan Nían og hins vegar sýning Brynhildar Þor- geirsdóttur myndlistarkonu – Myndheimur. Þar kynnast gestir Myndheimi Brynhildar, þar sem frumkraftar íslenskrar náttúru eru að verki. Morgunblaðið/Árni Sæberg Myndheimur Brynhildar MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Fyrir því segi ég yður: Hvers sem þér biðjið í bæn yðar, þá trúið, að þér hafið öðlast það, og yður mun það veitast. (Mark. 11, 24.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.