Morgunblaðið - 12.03.2005, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 12. MARS 2005 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Dagurinn í dag hentar einstaklega vel
fyrir rannsóknir af einhverju tagi. Kaf-
aðu djúpt og reyndu að komast til botns í
því sem þú veltir fyrir þér. Svarið er
þarna.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Hugsanlegt er að þú þurfir að horfast í
augu við mátt tiltekins hóps í dag. Veltu
markmiðum þínum fyrir þér og mark-
miðum hópsins, ef þau eiga saman er það
fínt, ef ekki skaltu halda þína leið.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Þig langar til þess að bæta tengslin við
foreldra eða yfirmanneskju í dag.
Reyndar ertu að skipuleggja framtíð
þína upp á nýtt og stefnu þína í lífinu.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Þú sérð hvað má betur fara í málefnum
sem tengjast ferðalögum, æðri menntun,
samskiptum við útlönd og útgáfu. Þú
leitar nýrra lausna á gömlum vanda-
málum.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Farðu vel og vandlega yfir fjármálin,
ekki síst viðfangsefni tengd dánarbúum,
sköttum og tryggingum. Komdu öllu í
lag sem þú mögulega getur.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Þér tekst að koma miklu til leiðar í dag
ef þú tekur höndum saman við aðra.
Ekki vera gagnrýnin og ekki reyna að
breyta náunganum. Ekki heldur leyfa
öðrum að ráðskast með þig.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Þig langar til þess að koma umbótum til
leiðar á vinnustað eða bæta samskiptin
við samstarfsfólk. Þú áttar þig á hag-
kvæmari leiðum til þess að ná sameigin-
legum markmiðum.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Gríptu tækifæri sem þér gefst í dag til
þess að virkja sköpunarkraft þinn, ekki
síst ef börn eiga hlut að máli. Hvað sem
þú gerir verður öðrum og þér til hags-
bóta.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Dagurinn í dag er kjörinn til þess að losa
sig við drasl sem safnast hefur fyrir í
kjöllurum, geymslum og háaloftum.
Brettu upp ermarnar og láttu vaða.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Þú ert einstaklega sannfærandi í sam-
tölum við annað fólk í dag. Þú getur talið
fólki trú um nánast hvað sem er, haft
áhrif, markaðssett og selt.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Þú áttar þig á gildi þess að koma sér upp
góðu tengslaneti. Þú áttar þig á leiðum
til þess að sameina fólk og vinna að
breytingum til hins betra.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Þú ert til í að rannsaka eitthvað af kost-
gæfni í dag. Þú kemst til botns í öllu sem
þú kærir þig um. Þrautseigjan borgar
sig á degi sem þessum.
Stjörnuspá
Frances Drake
Fiskar
Afmælisbarn dagsins:
Þú ert án efa djörf, hugrökk og áköf
persóna. Þú teygar bikarinn í botn.
Líklega hefur þú margs konar hæfileika,
sem þýðir að erfitt er fyrir þig að einbeita
þér að einhverju einu. Þú hendir þér út í
hringiðuna því ævintýri og nýjungar
eiga einstaklega vel við þig.
Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár
af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 fen, 4 þref, 7
dunda, 8 málgefin, 9
hlaup, 11 jaðar, 13 elska,
14 landsmenn, 15 raspur,
17 stertur, 20 málmur, 22
svæfill, 23 rönd, 24 at-
vinnugrein, 25 barin.
Lóðrétt | 1 eyja við Ísland,
2 úrræði, 3 mjög, 4 jötunn,
5 ójafnan, 6 heigull, 10
hálfbogni, 12 blett, 13
blóm, 15 persónutöfrar, 16
hundrað árin, 18 tómum,
19 ögnin, 20 ró, 21 tóbak.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt | 1 gamaldags, 8 aflát, 9 fegin, 10 uxa, 11 lærir, 13
neita, 15 skáld, 18 gatan, 21 afl, 22 úrill, 23 ættin, 24 fals-
laust.
Lóðrétt | 2 amlar, 3 aftur, 4 dúfan, 5 gegni, 6 gafl, 7 anda,
12 ill, 14 efa, 15 skúr, 16 árita, 17 dalls, 18 glæða, 19 titts,
20 nánd.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Kaffi Hljómalind | Big Kahuna leikur óháð
nýbylgjupopp í kvöld kl. 21.
Laugarborg | Söngskemmtun með Sopr-
anos og Ara Jóhanni Sigurðarsyni kl. 16 í
dag. Aríur, dægurflugur og annað eyrna-
konfekt. Hólmfríður Sigurðardóttir á píanó.
NASA | Von Magnet í dag kl. 17. Ókeypis
inn. Grafík með tónleika á miðnætti.
Salurinn | 13 SONONYMUS – Tónleikar
kennara Tónlistarskóla Kópavogs kl. 13. Á
efnisskrá er tónlist eftir Hilmar Þórðarson
fyrir einleikshljóðfæri og tölvu.
Smekkleysa plötubúð – Humar eða frægð
| Hljómsveitin Miri kl. 15.
Stúdentakjallarinn | Hanoi Jane og
Glasamar further then far far leika á tón-
leikum ásamt Þóri kl. 22.
Skemmtanir
Breiðin Akranesi | Tilþrif í kvöld.
Cafe Catalina | Addi M. spilar og syngur.
Café Kulture | Dj’s Steinunn & Silja.
Classic Rock | Hljómsveitin Fimm á Richt-
er ásamt Geira Sæm í kvöld.
Félag eldri borgara í Kópavogi | Skvettu-
ball kl. 20 í Gullsmára 13. Léttsveit
Harmónikufélags Rvk. leikur.
Klúbburinn við Gullinbrú | Hljómsveit
Geirmundar Valtýssonar.
Kringlukráin | Rúnar Júlíusson með stór-
dansleik kl. 23.
Vélsmiðjan, Akureyri | Danshljómsveitin
Friðjón Heldur leikur.
Myndlist
Café Kulture | Mila Pelaez sýnir olíumynd-
ir.
FUGL, Félag um gagnrýna myndlist | Ey-
gló Harðardóttir – Innlit – Útlit.
Gallerí + Akureyri | Joris Rademaker –
Energy patterns.
Gallerí Auga fyrir auga | Pinhole-ljós-
myndaverk eftir Steinþór C. Karlsson.
Gallerí Skuggi | Anna Jóa og Ólöf Odd-
geirsdóttir – Mæramerking II.
Gallerí Sævars Karls | Magnea Ásmunds-
dóttir – „Augnablikið mitt!“
Gallerí Tukt | Sýningaropnun á ljós- og
stuttmyndum nemenda í Fornámsdeild
Myndlistaskólans í Reykjavík.
Gerðuberg | Síðasta sýningarhelgi Sigríðar
Salvarsdóttur í Vigur í Boganum. Næsta
sýning í Boganum opnuð föstudaginn 18.
apríl en þá mun María Jónsdóttir sýna m.a.
klippimyndir og verk úr muldu grjóti. Ljós-
berahópurinn – Hratt og hömlulaust.
Hafnarborg | Jónína Guðnadóttir – lág-
myndir og innsetningar í aðalsal. Barbara
Westmann – Adam og Eva og Minnismyndir
frá Vestmannaeyjum. Hallsteinn Sigurðs-
son er myndhöggvari marsmánaðar.
Hallgrímskirkja | Vignir Jóhannsson – Sól-
stafir.
Hrafnista Hafnarfirði | Steinlaug Sigur-
jónsdóttir sýnir olíu og vatnslitamyndir í
Menningarsalnum á fyrstu hæð.
Kaffi Sólon | Auður Inga Ingvarsdóttir,
form, ljós og skuggar.
Listasafn ASÍ | Kristín Sigfríður Garðars-
dóttir – Handleikur. Sigrid Valtingojer –
Hörund Jarðar.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið laugar-
daga og sunnudaga kl. 14–17. Höggmynda-
garðurinn við Freyjugötu er alltaf opinn.
Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1930
-1945. Rúrí – Archive – endangered waters.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Blaða-
ljósmyndarafélag Íslands – Mynd ársins
2004 á efri hæð. Ragnar Axelsson – Fram-
andi heimur á neðri hæð.
Listasafn Reykjanesbæjar | Erlingur
Jónsson og samtímamenn.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Nían –
Myndasögumessa. Brynhildur Þorgeirs-
dóttir – Myndheimur/Visual World.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Hörður Ágústsson – Yfirlitssýning í vestur-
sal. Helgi Hjaltalín Eyjólfsson og Pétur Örn
Friðriksson – Markmið XI, samvinnuverk-
efni í miðrými. Yfirlitssýning á verkum
Kjarvals í austursal.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Aðföng,
gjafir og önnur verk eftir Sigurjón.
Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Bára ljós-
myndari – Heitir reitir.
Norræna húsið | Maya Petersen Overgärd
– Hinsti staðurinn.
Safn | Ingólfur Arnarsson – Teikningar.
Samsýning listamanna frá Pierogi galleríi.
Thorvaldsen Bar | Ásta Ólafsdóttir –
Hugarheimur Ástu.
Handverkssýningar
Handverk og hönnun | Pétur B. Lúth-
ersson húsgagnaarkitekt og Geir Odd-
geirsson húsgagnasmiður sýna sérhann-
aða stóla og borð sem smíðuð eru úr
sérvalinni eik. Á sýningunni er einnig borð-
búnaður eftir Kristínu Sigfríði Garðars-
dóttur keramiker sem hún hannar og fram-
leiðir.
Studio os | Kertasýning.
Bækur
Gerðuberg | Þetta var nú ósvikin saga –
Ráðstefna til heiðurs H.C. Andersen. Á
ráðstefnunni, sem stendur frá kl. 10.30–
13.30, munu Annette Lassen, Jónína Ósk-
arsdóttir, Kristín Unnsteinsdóttir og Mar-
grét Tryggvadóttir flytja fyrirlestra sem
allir tengjast danska rithöfundinum H.C.
Andersen. Ókeypis aðgangur.
Söfn
Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning
Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til – menn-
ing og samfélag í 1200 ár. Ómur, Landið og
þjóðin í íslenskri hönnun. Ljósmyndasýn-
ingarnar Í Vesturheimi 1955 – ljósmyndir
Guðna Þórðarsonar, og Íslendingar í Ricc-
ione – ljósmyndir úr fórum Manfroni-
bræðra. Opið frá kl. 11–17.
Þjóðmenningarhúsið | Handritin, Þjóð-
minjasafnið – Svona var það, Heimastjórn-
in 1904.
Davíð Stefánsson frá Fagraskógi (1895–
1964) er skáld mánaðarins.
Kvikmyndir
Goethe-Zentrum | Nýjasta þýska kvik-
myndin um íslensku álfana – frumsýning kl.
20. Dörthe Eickelberg leikstjóri og Katinka
Kocher tökumaður verða viðstaddar. Ætli
þær hafi náð að festa þá á filmu? Myndin
er á álfamáli og ensku. Ókeypis aðgangur.
Bæjarbíó | Picnic at Hanging rock kl. 16.
Mannfagnaður
Fóstbræðraheimilið | Stokkseyringafélag-
ið í Reykjavík heldur árshátíð sína í kvöld.
Húsið opnað kl. 19 og hátíðin hefst kl. 20.
Hótel Holt | Árlegur hátíðarkvöldverður
Fransk-íslenska verslunarráðsins verður á
morgun á Hótel Holti. Heiðursgestur
kvöldsins verður Sturla Böðvarsson sam-
göngumálaráðherra og Nicole Michelang-
eli, sendiherra Frakklands á Íslandi. Flora
Mikula, matreiðslumeistari og eigandi veit-
ingastaðarins Flora sem er í 8. hverfi Par-
ísar, hefur umsjón með matreiðslunni.
Skráning í síma 510 7101 eða í tölvupósti á
info@france.is.
UNICEF Ísland | Landsnefnd UNICEF á Ís-
landi fagnar eins árs afmæli sínu í dag. Af
því tilefni verður barnaafmæli í Miðstöð
Sameinuðu þjóðanna að Skaftahlíð 24, kl.
15 og 16. Heimsforeldrar og aðrir velunn-
arar boðnir velkomnir. Börn eru sérstak-
lega velkomin. Einnig verður kynntur nýr
bæklingur um Barnasáttmála Sameinuðu
þjóðanna sem dreift verður til allra 6. og 7.
bekkinga á landinu næstu daga í samstarfi
við Námsgagnastofnun.
Fréttir
Blóðbankinn | Hinn 14. mars nk. mun
Neistinn, styrktarfélag hjartveikra barna,
minnast landssöfnunar félagsins sem fram
fór árið 1997 með þeim hætti að gefa blóð.
Því hvetur Neistinn aðstandendur hjart-
veikra barna og aðra til að minnast þessa
dags með okkur með því að mæta í blóð-
bankann og gefa blóð.
Fundir
ADHD-samtökin | Aðalfundurinn ADHD-
samtakanna verður haldinn miðvikudaginn
16. mars kl. 20 á Sjónarhól, Háaleitisbraut
13, í fræðslusalnum á 4. hæð. Dagskrá:
Skýrsla stjórnar, reikningar lagðir fram til
samþykktar, formannskjör, stjórnarkjör og
önnur mál.
Bergmál líknar- og vinafélag | Bergmál
líknar- og vinafélag verður með opið hús
sunnudaginn 13. mars, kl. 16, í húsi Blindra-
félagsins, Hamrahlíð 17. Gestir fundarins
eru: Helga Soffía Konráðsdóttir, Hörður
Torfason og Sigmundur Júlíusson. Þriggja
rétta matseðill. Látið vita um þátttöku til
stjórnar.
Eineltissamtökin | Fundir á þriðjudögum
kl. 20 í húsi Geðhjálpar Túngötu 7.
Kornhlaðan | Fræðslu- og aðalfundur
Fræðslusamtakanna um kynlíf og barn-
eignir verður fimmtudaginn 15. mars kl. 17–
19 í Kornhlöðunni, Lækjarbrekku. Dagbjört
Ásbjörnsdóttir og Sigurlaug Hauksdóttir
hafa framsögu um kynhegðun íslenskra
ungmenna. Venjuleg aðalfundarstörf.
Krabbameinsfélagið | Aðalfundur Krabba-
meinsfélags Reykjavíkur verður miðviku-
daginn 16. mars kl. 20 í húsakynnum fé-
lagsins í Skógarhlíð 8. Að loknum aðal-
fundarstörfum flytur Kristinn Tómasson,
yfirlæknir Vinnueftirlitsins, erindi sem
hann nefnir „Vinnuvernd og tóbaksvarnir“.
Kaffiveitingar verða að loknum fundi. Nýir
félagsmenn velkomnir.
ReykjavíkurAkademían | Fundur um Virkj-
un lands og þjóðar kl. 12 í JL-húsinu, Hring-
braut 121, 4. hæð. Á fundinum verður kynnt
ný Gallupkönnun þar sem fram kemur af-
staða landsmanna til þekkingariðnaðar,
stóriðju o.fl. atvinnugreina. Frummæl-
endur: Ásgeir Jónsson hagfræðingur og
Jón Ágúst Þorsteinsson frumkvöðull og
framkvæmdastjóri.
Vinstrihreyfingin grænt framboð | Félags-
fundur um Laugaveginn í dag að Suður-
götu 3 kl. 14. Frummælendur: Björk Vil-
helmsdóttir og Jón Torfason. Allir
velkomnir.
Kynning
Heilsustofnun NLFÍ | Baðhús Heilsustofn-
unar er opið á laugardögum frá kl. 10–18.
Þar er sundlaug, blaut- og þurrgufa, heitir
pottar og víxlböð. Einnig leirböð, heilsuböð
og sjúkranudd sem þarf að panta fyrir-
fram. Matstofan er opin alla daga. Upplýs-
ingar í síma 846 0758 virka daga kl. 8–16.
Málþing
ÍSÍ íþróttamiðstöðin | Opið málþing á veg-
um Hugarafls og Íþrótta- og Ólympíusam-
bands Íslands verður sunnudaginn 13. mars
kl. 14.30 í fundarsal ÍSÍ í íþrótta–miðstöð-
inni Laugardal, við hliðina á Laugardals-
höllinni. Fundarefni verður áhrif hreyfingar
á þunglyndi. Aðalfyrirlesari verður Ingi-
björg H. Jónsdóttir, lektor við Institut för
Stressmedicin í Svíþjóð.
Námskeið
Kópavogsdeild RKÍ | Kópavogsdeild Rauða
kross Íslands heldur námskeiðið „Slys á
börnum“ dagana 15. og 17. mars kl. 19–22.
Maður lifandi | Námskeið sem fjallar um
aðdraganda þess að stofna eigið fyrirtæki
verður haldið 14. mars kl. 17–21. Leiðbein-
andi er Martha Árnadóttir BA í stjórnmála-
fræði og MA-nemi í mannauðsstjórnun.
Ráðstefnur
ITC samtökin á Íslandi | Ráðsfundur ITC
verður í dag á Kaffi Reykjavík. Fundurinn
hefst kl. 13 með úrslitakeppni í mælsku- og
rökræðukeppni ITC Melkorku, Reykjavík,
og ITC Stjörnu, Rangárþingi. Venjuleg
fundarstörf, óvissuferð og hátíðarkvöld-
verður. Fundurinn öllum opinn. Skráning á
itc@simnet /s. 848 8718.
Ferðafélagið Útivist | Útivistarræktin fer á
morgun kl. 18 frá Toppstöðinni við Elliðaár
og gengur í Elliðaárdalnum. Allir velkomnir,
ekkert þátttökugjald.
HLJÓMSVEITIN
Pól-ís heldur tón-
leika í kvöld á
Café Rósenberg,
en forsprakki
hennar er Szym-
on Kuran fiðlu-
leikari. Sveitin
leikur djass frá
Balkanskaga og
Austurlöndum
nær.
Tónleikarnir
hefjast kl. 22, en
sérstakur gesta-
leikari sveitar-
innar í kvöld er
Ólafur Gaukur.
Austrænn
djass á
Rósenberg
Morgunblaðið/RAX
Fréttir
í tölvupósti