Morgunblaðið - 09.04.2005, Page 46

Morgunblaðið - 09.04.2005, Page 46
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes STUNDUM SEF ÉG SVO LENGI AÐ ÉG VEIT EKKI HVORT ÞAÐ ER DAGUR EÐA NÓTT STUNDUM BORÐA ÉG SVO MIKIÐ AÐ ÉG VEIT EKKI HVORT ÉG ER SADDUR EÐA SVANGUR FÁFRÆÐI ER YNDISLEG ÖLLU HANN TEKUR SVOLEIÐIS HLUTI MJÖG NÆRRI SÉR... ÞAÐ LÍTUR ALLT ÚT FYRIR AÐ HANN VILJI AÐ ÉG SKUTLI SÉR... SUMUM FINNST LÍKA ÓÞÆGILEGT AÐ FERÐAST EINN... ÞEIR VILJA HAFA EINVHERN TIL ÞESS AÐ HUGSA UM LITLU HLUTINA EINS OG... Í HVAÐA ÁTT ER SUÐUR? TOMMI SAGÐI SVO FYNDNA SÖGU Í SKÓLANUM Í DAG AÐ ÉG DÓ NÆSTUM ÞVÍ ÚR HLÁTRI SEGÐU MÉR HANA ÞEGAR ÉG HUGSA ÚT Í ÞAÐ ÞÁ VAR SAGAN EKKERT MJÖG FYNDIN... ÞAÐ VAR MEIRA HVERNIG HANN SAGÐI HANA HVERNIG SAGÐI HANN HANA? HANN VAR AÐ DREKKA MJÓLK OG ÞEGAR HANN FÓR AÐ HLÆGJA ÞÁ LAK HÚN ÚT UM NEFIÐ Á HONUM Litli Svalur © DUPUIS Í LEIKFIMI Á MORGUN VERÐUR HALDIÐ ALVÖRU MARAÞON HLAUP, REYKTU BREKKUSNIGLAR. TUTTUGU KÍLÓMETRAR! HEHE! FYRIR ÞÁ SEM ERU AÐ ÍHUGA AÐ SLÆPAST Í HLAUPINU ÞÁ MUN SKUGGI AÐSTOÐA ÞÁ VIÐ AÐ NÁ RÉTTUM HRAÐA HANN ELSKAR ÞÁ SEM HLAUPA HÆGT. SÉRSTAKLEGA FEITA STRÁKA GRRR! SJÁUMST Á MORGUN, BLEIKU BREKKUSNIGLAR PFFF... HANN ER VIÐBJÓÐUR! SNIFF HEYRÐU, EMIL! ER FRÆNDI ÞINN EKKI SEIÐKARL? GETUR HANN BJARGAÐ OKKUR FRÁ ÞESSU HLAUPI? LEGGJA SEIÐ Á ÍÞRÓTTA- KENNARANN? JA... ÞAÐ GETUR VEL VERIÐ. ÉG SKAL GANGA Í MÁLIÐ FYRIR TVÖ SÚKKULAÐISTYKKI EITT STYKKI Á MANN. ER ÞAÐ EKKI Í LAGI? ALLT Í LAGI! EN TIL ÞESS AÐ GALDURINN VIRKI ÞARF ÉG TVÖ HÁR ÚR SKEGGINU HANS HÁR ÚR SKEGGINU HANS!! EÐA HÁR ÚR SKOTTINU Á SKUGGA. ÞAÐ GÆTI GENGIÐ SKRÍMSLIÐ SEFUR. HEPPNIN ER MEÐ OKKUR EKKI SVONA HÁTT BARA TVÖ HÁR TVÖHÁR VAR EKKI TILGANGURINN AÐ SLEPPA VIÐ MARAÞONHLAUPIÐ? FUGLINN HELDUR AÐ EF HANN FER EKKI SUÐUR ÞÁ RUGLI HANN Dagbók Í dag er laugardagur 9. apríl, 99. dagur ársins 2005 Víkverji varð eins ogflestir aðrir fót- boltaunnendur kjaft- stopp er fregnir bár- ust af því að þeir samherjar í hinu lit- ríka Newcastle-liði Lee Bowyer og Kieron Dyer hefðu slegist í leik um síðustu helgi rétt eins og litlir smá- strákar í frímínútum. Alan Shearer fyrirliði liðsins var myrkur í máli í garð liðsfélaga sinna að leik loknum og sagði framkomu þeirra smánarlega á meðan íþróttamálaráðherrann Rich- ard Caborn lýsti yfir að kominn væri tími til að stjórnarformenn hinna stóru félagsliða gerðu leikmönnum grein fyrir siðferðislegum skyldum þeirra. Auðvitað er þetta skammarleg framkoma hjá svona atvinnumönn- um og fyrirmyndum. En því er ekki að neita að innst inni hlakkar í Vík- verja, því það eru einmitt svona óvænt atvik sem gera þessa ástríðu- fullu íþrótt, fótboltann, svo ómót- stæðilega. x x x Blaðamaður breska blaðsinsGuardian, Rob Smith setur mál- ið í nokkuð athygl- isvert samhengi. Hann fullyrðir nefnilega að þessi yfirgengilegu viðbrögð við samstuði þeirra félaga sé enn eitt dæmið um hversu mikið sé farið að snobba fyrir þessari íþrótt sem eitt sinn til- heyrði hinum lægri stéttum. Bendir hann á máli sínu til stuðnings að hér í eina tíð hefði það ekki sætt neinum sérstökum tíðindum þótt tveir kappsamir knattspyrnumenn skiptust á nokkrum höggum í hita leiksins, jafnvel þótt þeir væru sam- an í liði. Menn hefðu t.d. ekki séð ástæðu til að velta sér of mikið uppúr því er þeir félagar í Blackburn, Graeme Le Saux og David Batty, slógust í leik í Moskvu í Evr- ópukeppninni fyrir áratug. Víkverji man vel eftir þessu atviki, rétt eins og karatesparki Cantona og þegar Di Canio stjakaði við dómaranum. Þetta voru skemmtileg atvik og ógleym- anleg, í allri hreinskilni sagt. Þannig að á meðan fjölmiðlar og íþrótta- málaráðherrar ná ekki upp í nef sér af pólitískt réttlátri hneykslan flissa áhorfendur og klappa Bowyer lof í lófa þegar hann hleypur inn á völlinn. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is         Kling & Bang | Listamennirnir Guðrún Benónýsdóttir, Lars Laumann and Benjamin Alexander Huseby opna sýningu í Kling & Bang gallerí, Lauga- vegi 23, í dag kl. 17. Sýningin er sú fyrsta í röð sýninga unninna út frá samstarfsverkefni Guð- rúnar og Lars er ber heitið „Atlantic Inclusions“, þar sem unnið er með inn- setningar, skúlptúra, ljósmyndir, vídeó og fundna hluti. Þó listamennirnir þrír hafi ólíkan bakgrunn og vinni í hina ýmsu miðla, er það nálgun þeirra og aðferðir sem sameinar þá. Sýningin stendur til 1. maí og er Kling & Bang gallerí opið fimmtudaga – sunnudaga frá klukkan 14-18. Morgunblaðið/Árni Torfason Sameinast í nálgun MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Enginn dragi sjálfan sig á tálar. Ef nokkur þykist vitur yðar á meðal í þessum heimi, verði hann fyrst heimskur til þess að hann verði vitur. (I.Kor. 3, 18.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.