Morgunblaðið - 24.04.2005, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 24.04.2005, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. APRÍL 2005 27 Frábær námskeið fyrir fjárfesta H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA - 3 1 6 7 Verðbréfavakt Íslandsbanka stendur fyrir námskeiðum fyrir fjárfesta semmiða að því að þeir nái góðum árangri án of mikillar áhættu. Val á frábærum fyrirtækjum og tímasetning markaðsins Námskeiðið er fyrir þá sem vilja sjálfir ná góðum árangri við að kaupa og selja hlutabréf á markaði. • Markaðssveiflan, grunngreining fyrirtækja og tæknigreining, leitarvélar, kertastjakakort, helstu vefir og hjálpartæki. • Tæknigreining (verð og velta), 50-50 aðferðin. • Grunngreining, aðferðir til að velja hlutabréf: CAN SLIM og helstu mælikvarðar á frammistöðu fyrirtækja. • Aðferðir IBD: grunngreining og tæknigreining felld saman í eina heild. Umsjón með námskeiðinu hefur Sigurður B. Stefánsson framkvæmdastjóri Íslandsbanka-Eignastýringar en leiðbeinendur auk hans eru Stefán Helgi Jónsson, María Björk Hermannsdóttir og Margrét Sveinsdóttir. Þátttakendur geta valið á milli tveggja tímasetninga til að sækja námskeiðið. • mán. 25. og mið. 27. apríl kl. 17.15–19.30 hvorn dag • lau. 30. apríl kl. 9–13 Námskeiðin verða haldin á Kirkjusandi, 5. hæð. Boðið er upp á kaffi og meðlæti. Námskeiðsgjald er 15.000 kr. Skráning á isb.is. Verðbréfaviðskipti á netinu Námskeiðið er sniðið að þörfum þeirra sem vilja nýta sér netið til verðbréfaviðskipta. • Leiðbeiningar við framkvæmd viðskipta á netinu. • Hvað þarf að hafa í huga við hlutabréfaviðskipti á netinu. • Helstu reglur Kauphallar Íslands um kauphallarviðskipti. • Kynning á möguleikum netsins í upplýsingaleit um innlend og erlend félög. Námskeiðið 3. maí. er þegar orðið fullbókað. Námskeiðið verður endurtekið þriðjudaginn 10. maí á Kirkjusandi, 5. hæð kl. 17-19. Aðgangur er ókeypis. Skráning á isb.is. Leiðbeinendur á námskeiðinu eru Stefán Helgi Jónsson og Svandís Rún Ríkarðsdóttir, ráðgjafar hjá Verðbréfavakt Íslandsbanka. Íslandsbanki-Eignastýring býður virkum fjárfestum fyrsta flokks þjónustu. Kynntu þér málið í síma 440 4900 eða á isb.is. veita fyrirtækjum vandaða þjónustu hefur aldrei verið meiri,“ segir Guð- mundur. „Þetta hefur skilað sér í vaxandi mæli. Yfir 40% af stærstu fyrirtækj- unum eru í viðskiptum við fyrir- tækjasvið aðalbankans og fyrir- tækjaþjónustan hefur styrkzt verulega á þessu ári, fyrst og fremst í millifyrirtækjunum, þar sem við vor- um með 25% hlut en höfum aukið okkar hlut í 35% hlutdeild. Annars er markaðshlutdeildin ekki takmark í sjálfu sér, það er svo auðvelt að lána út peninga, vandinn er að fá þá aftur! Okkar takmark er að ná góðum fyr- irtækjum í viðskipti og halda þeim ánægðum með góðri þjónustu.“ fyrirtækin freysteinn@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.