Morgunblaðið - 24.04.2005, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 24.04.2005, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. APRÍL 2005 35 UMRÆÐAN öðru forritanlegu tæki) sem inni- halda forrit. Kröfur í einkaleyf- isumsókn geta þó náð til tölvu- forrits ef í sömu umsókn koma fram kröfur um aðferð eða afurð tölvutengdrar uppfinningar. Upp- fylli tölvutengd uppfinning skilyrði um nýnæmi, hagnýti í atvinnulífi og frumleika auk tæknilegs framlags getur hún notið einkaleyfisverndar. Með tæknilegu framlagi er átt við að tölvuforrit hafi tæknileg áhrif þegar það er keyrt á tölvu og að þau fari fram úr venjulegum gagn- kvæmum áhrifum milli tölvu og tölvuforrits. Umræddri tilskipun hefur verið fagnað af mörgum, aðallega af stærri fyrirtækjum sem telja að einkaleyfi styrki nýsköpun, bæti efnahag og ennfremur jafni sam- keppnisstöðu evrópskra fyrirtækja gagnvart bandarískum og jap- önskum samkeppnisaðilum. Fyr- irtækin hafa jafnframt varað við því að milljarðar króna sem eytt hefur verið í rannsóknir og þróun á sviði tölvuforrita færu fyrir bí ef þeim yrði ekki gert kleift að vernda hugmyndir sínar með einkaleyfum. Ýmis smærri fyrirtæki hafa hins- vegar talið efni tilskipunarinnar koma á einokun innan hugbún- aðargeirans og muni hefta verulega nýsköpun á sviðinu. Tilskipunin verður núna tekin til annarrar umræðu hjá þingi ESB og hefur það þrjá mánuði til að hafna eða gera breytingar á tilskip- uninni. Spennandi umræða hefur jafn- framt skapast hér á landi um einkaleyfisvernd tölvuforrita en þess má í lokin geta að haldin verð- ur ráðstefna um þessi efni 19. maí nk. en upplýsingar um ráðstefnuna verður hægt að nálgast á heimasíðu Einkaleyfastofunnar: www.els.is. ’Tilskipunin verðurnúna tekin til annarrar umræðu hjá þingi ESB og hefur það þrjá mánuði til að hafna eða gera breytingar á tilskipuninni.‘ Höfundur er lögfræðingur á Einkaleyfastofu. ÞEGAR ég spurði Halldór Ás- grímsson á Alþingi um fjárhags- leg tengsl hans við væntanlega kaupendur Símans reiddist for- sætisráðherra og kallaði gróu- sögur. En nú hafa þingmenn Framsóknar ákveðið að birta upplýsingar um hagsmunatengsl sín og sjálfsagt að við þingmenn allir gerum það. Enda snýst þetta ekki um kviksögur, heldur gagnsæi og traust. En ég spurði forsætisráð- herra líka um fjárhagsleg tengsl flokks hans við væntanlega bjóðendur. Þau á ekki að opna, heldur verða fjármál flokka áfram lokuð bók en málið sett í nefnd! Sú nefnd á ekki að skila af sér fyrr en eftir að búið er að selja Símann. Það er óviðunandi, því tryggja verður að almenn- ingur geti treyst því að annarleg sjónarmið ráði ekki för við ákvörðun um sölu Símans. Það er einfalt mál að leysa með því að þegar fyrir liggur hverjir bjóðendur eru veiti stjórnmála- flokkarnir almenningi upplýs- ingar um hvort og hve mikinn fjárstuðning þeir hafi fengið frá þeim. Rétt einsog skort hefur á þessar upplýsingar um okkur stjórnmálamenn er mikilvægt að þegar ein stærsta eign almenn- ings er seld séu fjármál flokk- anna uppi á borðinu. Ríkisend- urskoðun getur svo sannreynt þessar upplýsingar einsog aðrar í eftirliti sínu með sölu Símans. Ríkisendurskoðun á trúnað manna og með hana á vaktinni gætum við verið viss um það sem flest okkar trúa, að ekki sé hægt að kaupa áhrif á ákvarð- anir stjórnvalda um almanna- hagsmuni. Helgi Hjörvar Hálfur sigur Höfundur er alþingismaður Samfylkingarinnar í Reykjavík. ÞORLÁKSGEISLI 47, ÍBÚÐ 0201 - 113 RVK OPIÐ HÚS Í DAG 14-15 Mjög góð 111,4 fm 4ra herb. íbúð á 1. hæð (2. hæð frá götu) ásamt 27,7 fm bílskúr á jarðhæð, samtals 139,1 fm. Átta íbúðir eru í húsinu. Tvö rúmgóð barna- herbergi, bæði með skápum. Flísalagt gólf í anddyri, þvottahúsi, baðherbergi og bílskúr. Eikarplastparket á öðrum gólfum. Mjög skemmtileg íbúð á skjólsælum stað í Grafarholti. Stutt í náttúruna og á golfvöllinn. VERÐ 26,5 millj. Dagný og Jóhann taka á móti áhuga- sömum. Sími 594 5000 - Fax 594 5001 Lynghálsi 4//110 Reykjavík//Lögg. fasteignasali Halla Unnur Helgadóttir ESKIVELLIR 1. HAFNARFIRÐI www.hraunhamar.is/eskivellir NÝTT Í EINKASÖLU Hraunbær - Raðhús Vorum að fá í sölu raðhús auk bíl- skúrs, samtals 153,2 fm, á frábær- um stað við Hraunbæ. Húsið hefur verið einangrað og klætt að utan. Fallegur afgirtur gróinn garður við húsið. Gólfefni parket. Eign sem vert er að skoða. Getur verið laust strax. Fyrir áhugasama eru nánari upplýsingar gefnar í síma 893 4191. 6608 1200 fermetra i›na›ar- og verslunarhúsnæ›i til sölu Atvinnuhús ehf • Atli Vagnsson hdl., lögg. fasteignasali Skúlagata 30 • 101 Reykjavík • Sími: 561 4433 / 698 4611 Fax: 561 4450 • atli@atvinnuhus.is • www.atvinnuhus.is Til sölu er ca. 1200 m2 húsnæ›i á tveimur hæ›um vi› Eyjarsló›, flar sem Seglager›in Ægir hefur veri› til húsa, en hún flytur nú í n‡tt hús vi› hli› fless sem til sölu er. Ver› kr. 73 millj. Sverrir Kristinsson lögg. fasteignasali Þrjár íbúðir í sama húsi á einum besta stað við Ægisíðuna Hér er um að ræða 124 fm fallega sérhæð á 1. hæð með 29 fm bílskúr sem skiptist í anddyri, hol, stofu, borðstofu, þrjú svefnherbergi, eldhús, baðherbergi og í kjallara fylgir sérgeymsla og sameignarþvottahús. Tvennar svalir. Á 2. hæð er 124 fm hæð með 29 fm bílskúr sem er eins skipulögð og neðri hæðin. Á efstu hæð er 84 fm 3ja herbergja íbúð í góðu ásandi. Glæsilegt sjávarútsýni. Hús, alls 145,6 fm, sem skiptist í stórt rými að austanverðu, lakkað gólf með góðri bíla- gryfju, möguleiki á stækkun til austurs, í vesturenda er sérinngangur, tvö herbergi og snyrting. Opið geymsluloft er yfir herbergjun- um. Tvær innkeyrsluhurðir á suðurhlið húss og venjulegar dyr að auki á milli þeirra. Stór malarborin athafnalóð (1.800 fm) með girðingu umhverfis og innkeyrsluhliði sem hægt er að læsa. Ásett verð fyrir eignina er 11,5 milljónir. Vörugeymsla Rarik við Borgarnaust í Neskaupstað w w w . a u s t u r l a n d . i s ALLAR NÁNARI UPPLÝSINGAR HJÁ FASTEIGNA- OG SKIPASÖLU AUSTURLANDS EHF. Í SÍMA 580 7907 l i i í ❖ Opið virka daga 10-18 ❖ Laugardaga 10-16 Nýbýlavegi 12 Kópavogi s. 554 4433 Föt fyrir allar konur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.