Morgunblaðið - 24.04.2005, Side 38

Morgunblaðið - 24.04.2005, Side 38
38 SUNNUDAGUR 24. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Laugavegur 182 • 105 Rvík • Fax 533 481 • mid idborg.is FANNAFOLD 140 OPIÐ HÚS Í DAG OPIÐ HÚS Í DAG MILLI KL. 13.00 OG 15.00 212,8 fm fallegt og mjög bjart einbýli/parhús á tveimur hæð- um á góðum stað í Foldunum. Húsið skiptist í forstofu, þvottahús, gestasnyrtingu, eldhús með borðkrók, parketlagðar stofur, fallega sólstofu, flísalagt baðherbergi með baðkari og sturtuklefa, fjögur svefnherbergi með skápum, stórt sjón- varpshol og bílskúr. Bílskúr hússins er sambyggður öðrum bílskúr. Suðurgarður og suðursvalir á efri hæð. Hiti í bílaplani. Laust strax. 5477. V. 39,8 millj. Jón, sími 693 7522, sýnir í dag milli 13.00 og 15.00. Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, hdl. og lögg. fasteignasali Opið hús í dag kl. 14.00-15.00 Hamraborg 38, 4ra herb. íbúð ásamt stæði í bílag. Glæsileg og mikið endurnýjuð 4ra herbergja íbúð á 3ju hæð (frá bílageymslu, frá torgi 2. hæð) í nýlega gegnumteknu fjölbýli á þessum eftirsótta stað í miðbæ Kópavogs ásamt stæði í opinni bílageymslu. Parket og flísar á gólfum. Stórar vest- ursvalir með glæsilegu útsýni. Geymsla er á hæðinni. Íbúðin er laus strax, fullbúin með nýjum ljósum og álrimlagardínum (tilbúin til innflutnings). Óskað er eftir til- boðum í eignina. Starfsmenn Húsalindar sýna íbúðina í dag, sunnudag, frá kl. 14:00–15:00. Ármúla 15 • sími 515 0500 - fax 515 0509 www.fasteignakaup.is • fasteignakaup@fasteignakaup.is Einbýli eða parhús með aukaíbúð óskast í Hafnarfirði Til okkar hefur leitað viðskiptavinur sem vill kaupa parhús eða einbýlis- hús, helst með séríbúð í kjallara, sem má kosta allt að 50 milljónum, ná- lægt miðbæ Hafnarfjarðar, frá Víðistaðartúni að Hvömmum. Rúmur af- hendingartími. Traustir kaupendur sem eru með góða eign (140 fm einbýlishús auk bílskúrs) á besta stað í Hafnarfriði. Nánari upplýsingar er gefur Páll Höskuldsson, sölustjóri hjá Fasteignakaupum. Páll Höskuldsson, Gsm 864 0500 Erna Valsdóttir, löggiltur fasteignasali Þórhildur Sandholt lögfr. og lögg. fastsali. Gsm 898 8545 Gísli Sigurbjörnsson sölumaður FAX 568 3231 Mjög fallegt og vel staðsett 178 fm parhús, tvær hæðir og kjallari ásamt góðum 48 fm bílskúr. Niðri eru tvær samliggjandi stofur með suðursvölum, eldhús og gesta- snyrting. Uppi eru þrjú svefnher- bergi og baðherbergi. Í kjallara eru tvö góð herbergi, baðher- bergi og þvottahús. Hægt er að útbúa aukaíbúð í kjallaranum. Bílskúrinn er á 2 hæðum. Efri hæðin er bílskúr með vatni, hita og rafmagni. Gengið er inn á neðri hæðina úr garði og skiptist hún í vinnuherbergi og geymsla innaf. Fallegur garður og mjög fallegt útsýni. Eigendur, þau Guðrún og Martial, verða á staðnum og sýna eignina. OPIÐ HÚS í dag milli kl. 14:00 og 17:00 DIGRANESVEGUR 32, Kópavogi FASTEIGNASALAN GIMLI GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - FAX 570 4810 Traust þjónusta í 20 ár Fallegt 130,8 fm endaraðhús, tvær hæðir og kjallari. Neðri hæðin er mjög björt og opin. Anddyri með skápum. Stofa/borð- stofa með útg. í skjólgóðan suðurgarð. Eldhús með snyrtilegri innréttingu. Á efri hæðinni eru tvö rúmgóð svefnherb. með skápum og flísalagt baðherbergi með sturtuklefa. Lítið mál að útbúa þriðja her- bergið. Í kjallara er stórt herbergi, salerni, þvottahús og geymsla. Þetta er falleg eign á eftirsóttum stað - stutt í skóla og almenna þjónustu. OPIÐ HÚS VERÐUR MILLI KL. 14.00-16.00. HÖRÐUR OG ELÍN TAKA VEL Á MÓTI YKKUR. Opið hús í dag RÉTTARHOLTSVEGUR 81 - LAUST FLJÓTLEGA Árni Stefánsson viðskiptafræðingur og lögg. fasteignasali www.gimli.is - ww.mbl.is/gimli Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is Sæviðarsund 43 Opið hús milli 13.00 og 14.00 153,2 fm glæsilegt parhús byggt 1999 auk 36,3 fm bílskúrs, sam- tals 189,5 fm. Húsið stendur innst í botnlanga á rólegum stað og er það sérlega vel hannað, bjart og rúmgott. Húsið skiptist í forstofu, eldhús, stofu, borð- stofu, fjögur herbergi, þvottahús og baðherbergi. Fallegt vel hann- að hús með viðbyggingarmögu- leika. Einstök staðsetning. Park- et á gólfum. 50 fm verönd. V. 45,5 m. Sigurður sýnir, sími 866 9958 GÖMUL hugmynd um að taka upp gjaldtöku fyrir bílastæði við Háskóla Íslands hefur skotið upp kollinum á nýjan leik. Í frétt Morgunblaðs- ins 17. mars síðastlið- inn var sagt frá því að málið hefði verið rætt í háskólaráði og haft var eftir Páli Skúla- syni rektor að gjald- taka gæti vafalaust komið til greina. Tók rektor einnig fram að málið væri hins vegar allt opið. Gjaldtaka á bíla- stæðum við Háskóla Íslands kæmi sér afar illa fyrir stúdenta, svo ekki sé meira sagt. Margir líta á skóladag- inn sem vinnudag – mæta í fyr- irlestra fyrir hádegi og lesa svo fram að kvöldmat. Ef bílastæði við skólann yrðu gjaldskyld á sama tíma og vaninn er í miðbæ Reykja- víkur þyrftu stúdentar að borga stöðumælagjald frá klukkan 10 til 18 dag hvern. Sé miðað við sama taxta og á gjaldsvæði 2 í miðborg Reykjavíkur í dag (sem er ódýrara en gjaldsvæði 1) myndi hver stúdent þurfa að greiða 80 krónur í stöðumæli fyrir hverja klukkustund, skv. upplýsingum af heimasíðu Bílastæða- sjóðs. Það gera 640 krónur á dag og 3.200 krónur á viku. Ef reiknað er með fimm virkum dögum á tólf vikna haustönn, er kostnaðurinn kominn upp í 38.400 krónur miðað við fulla nýtingu. Þrettán vinnuvikur voru á vorönn við HÍ í ár og sé það tíma- bil lagt saman við haustönnina er kostnaður fyrir veturinn kominn upp í 80.000 krónur. Jafnvel þótt miðað sé við gjaldsvæði 3, sem er ódýrasta gjaldsvæði Reykjavík- urborgar, væri kostnaðurinn 1400 krónur á viku og 35.000 krónur fyrir allt skólaárið. Það liggur í augum uppi að stúdentar hafa ekki slíka fjármuni á reiðum hönd- um. Nú þarf svo sem ekki að vera að skólinn fylgi gjaldskrá Bílastæða- sjóðs og vitanlega myndu ekki all- ir nemendur nota bílastæðin allan daginn. Samt sem áður er ljóst að hér yrði um umtalsverðan kostnað að ræða sem kæmi misjafnlega niður á einstökum hópum nem- enda. Gjaldtakan hefði lítil áhrif fyrir þá sem búa nálægt há- skólasvæðinu en myndi einkum bitna á þeim sem búa lengra frá skólanum, t.d í úthverfum Reykja- víkur. Sama má segja um fjöl- skyldufólk við HÍ, sem þarf að aka börnum sínum í leik- eða grunn- skóla á morgnana og hefur í mörg- um tilvikum enga aðra kosti en að koma sjálft akandi í skólann. Í mörgum tilvikum er fjölskyldu- fólk, sem er um fjórðungur há- skólanema, einmitt sá hópur sem vill nýta sér lesaðstöðuna í bygg- ingum skólans yfir daginn. Stöðumælar við Háskóla Íslands – slæm hugmynd Árni Helgason er á móti stöðumælagjöldum við Háskóla Íslands ’Gjaldtaka á bílastæð-um við Háskóla Íslands kæmi sér afar illa fyrir stúdenta …‘ Árni Helgason mbl.issmáauglýsingar

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.