Morgunblaðið - 24.04.2005, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. APRÍL 2005 51
DAGBÓK
• Heildverslun með hráefni til iðnaðar. Ásvelta 130 m. kr.
• Þekkt verslun með heimilis- og gjafavörur.
• Stór heildverslun með hjólbarða.
• Heildverslun með þekktan fatnað.
• Rótgróin sérverslun með mikla vaxtarmöguleika. Ársvelta 37 m. kr.
• Lítil heildverslun með bjór og vín. Heppileg til sameiningar.
• Þekkt lítil bílaleiga.
• Heildverslun með búnað og vélar til notkunar í iðnaði. Ársvelta 130 m. kr.
• Gistihús í Hafnarfirði. 25 herbergi.
• Stórt ferðaþjónustufyrirtæki úti á landi.
• Iðnfyrirtæki í sérhæfðri vinnslu og framleiðslu matvæla. Ársvelta kr. 100 milljónir.
• Stórt innflutningsfyrirtæki með tæknivörur. Ársvelta 360 m. kr.
• Jarðvinnufyrirtæki á Suðurlandi.
• Þekkt sérverslun-heildverslun með fallegar vörur fyrir heimili og fyrirtæki.
Ársvelta 50 m. kr.
• Heildverslun með tæknivörur. Ársvelta 80 m. kr.
• Dalakjör. Verslun, veitingasala og bensínstöð í Búðardal. Góður rekstur.
Ársvelta 170 m. kr.
• Stór blómaverslun í góðu hverfi.
• Heildverslun-sérverslun með rafmagnsvörur. Ársvelta 200 m. kr.
• Lítil heildverslun með tæki fyrir byggingaiðnaðinn.
Heppilegt fyrir trésmið sem vill breyta til.
• Þekkt veitingahús í eigin húsnæði. Velta 10-12 m. kr. á mánuði.
• Útgerðarfélag á Reykjavíkursvæðinu.
• Þekkt veitingahúsakeðja með austurlenskan mat.
• Ferðaskrifstofa með sérhæfðan rekstur.
• Gott fyrirtæki í kynningar- og markaðsþjónustu.
• Rótgróið þjónustufyrirtæki í byggingariðnaði. Ársvelta 250 m. kr.
• Sérvöruverslun með 220 m. kr. ársveltu. EBIDTA 25 m. kr.
• Arðbært útgáfu- og prentþjónustufyrirtæki.
• Sérverslun með fatnað.
• Iðnfyrirtæki með mikla sérstöðu og öruggan markað. 90 m. kr. ársvelta.
• Húsgagnaverslun í góðum rekstri.
• Þekkt verslun með föndurvörur. Ársvelta 60 m. kr.
RECEPTIE KONINGINNEDAG 2005
De Consul Generaal der Nederlanden, de heer Bjarni
Finnsson, en zijn echtgenote heten alle Nederland-
ers hartelijk welkom op de Koninginnedag receptie
te houden op
Donderdag 28 april
van 17.30 - 19.30 uur
in Borgartúni 33, 105 Reykjavík.
Wie aan de uitnodiging gehoor wil geven wordt wel
verzocht zich vóór 26 april op te geven bij het Cons-
ulaat, tel. 533 1002. Op werkdagen geopend tussen
10:00 en 12:00. Of via e-mail: consulnl@skogarsel.is
TÓNLISTARSKÓLINN
Í REYKJAVÍK
Innritun stendur yfir
Nánari upplýsingar á
tono.is eða í síma 553 0625
Námskeið fyrir byrjendur og lengra komna.
Námskeið fyrir börn.
Einkatímar/taltímar.
Franska fyrir ferðamenn.
Kennum í fyrirtækjum.
Frönskunámskeið
hefjast 2. maí
Tryggvagötu 8,
101 Reykjavík, fax 562 3820.
Veffang: http://af.ismennt.is
Netfang: alliance@simnet.is
Innritunn til 29. apríl
í síma 552 3870✆
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
„Popp-þvingun.“
Norður
♠G972
♥KG642
♦K76
♣Á
Vestur Austur
♠543 ♠--
♥108 ♥D9753
♦D9 ♦10532
♣G109864 ♣K532
Suður
♠ÁKD1086
♥Á
♦ÁG84
♣D7
Suður verður sagnhafi í sjö spöðum
og fær út laufgosa. Hvernig er best að
spila?
Látum ekki hendur AV trufla hinn
eðlilega þankagang: Sagnhafi sér tólf
örugga slagi með laufstungu í borði og
hyggst byrja á því að reyna að fella
hjartadrottninguna. Hann spilar spaða
heim á ás, leggur niður hjartaás, tromp-
ar laufdrottningu, stingur hjarta hátt og
spilar spaðakóng og spaða á blindan.
Nú er hjartakóngur tekinn og þá
kemur í ljós að austur er of langur í
hjarta til að hægt sé fría þar slag. Þar
með lítur út fyrir að treysta verði á svín-
ingu í tígli. En ekkert liggur á. Sagnhafi
trompar hjarta, tekur síðasta trompið
og spilar loks tígli á kónginn í borði.
Blindur á út í tveggja spila endastöðu,
með einn tígul og hjartagosa. Heima á
sagnhafi ÁG í tígli. Þegar tígli er spilað
og austur fylgir með tíunni er einfalt að
fara upp með ásinn, því síðasta spil aust-
urs er sannarlega drottningin í hjarta.
Þetta er svokölluð upplýsingaþvingun
– eða „pop-up squeeze“ á bandarísku.
BRIDS
Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is
1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Db6 5. Rf3
Rc6 6. Be2 cxd4 7. cxd4 Rh6 8. Rc3 Rf5
9. Ra4 Da5+ 10. Bd2 Bb4 11. Bc3 b5 12.
a3 Bxc3+ 13. Rxc3 b4 14. axb4 Dxb4 15.
Bb5 Bd7 16. Bxc6 Bxc6 17. Dd2 O-O 18.
O-O Hfb8 19. Hab1 Hb6 20. Hfc1 Hab8
21. Hc2 h6 22. g3 a5 23. Kg2 a4 24. Ha1
Be8 25. h3 Bd7 26. Hac1 Hc6 27. g4 Re7
28. Ha1 Hc4 29. Ha2 Db6 30. Hc1 Hb4
31. Hca1 Rg6 32. Rd1 Bb5 33. Rc3 Dd8
34. Kg3 Bc4 35. Hxa4 Hxb2 36. De3
H2b3 37. H1a3 De7 38. Hxb3 Hxb3 39.
Ha1 Db4 40. Hc1 Re7 41. Rd2 Ha3 42. f3
Rc6 43. Rxc4 dxc4 44. Dd2 Da5 45. h4
Hb3 46. h5 Dd8 47. Hd1 Rb4 48. Ha1
Rd3 49. Re2
Staðan kom upp á Amber-mótinu
sem lauk fyrir skömmu í Mónakó. Vass-
ily Ivansjúk (2711) hafði svart gegn
Alexey Shirov (2713). 49... Rxe5! 50.
Da5 hvítur hefði tapað drottningunni
eftir 50. dxe5 Dxd2. 50... Dxa5 51. Hxa5
Rxf3 52. Rc1 Hb1 og hvítur gafst upp.
SKÁK
Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is
Svartur á leik.
Félagsstarf
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Dansað verður í Ásgarði í kvöld kl.
20. Caprí tríó leikur fyrir dansi.
Félagsmiðstöðin, Gullsmára 13 |
Vorfagnaður í Gullsmára miðvikudag-
inn 27. apríl kl. 14. Aukin vellíðan og
hamingja? Ungir dansarar dansa.
Stjörnukór og krakkakór syngja. Spá-
kona á staðnum. Vöffluhlaðborð. Allir
velkomnir.
Félagsstarf Gerðubergs | Föstudag-
inn 29. apríl kl. 15 er opnun listmuna-
sýningar frá Iðjubergi m.a. syngur
Gerðubergskórinn undir stjórn Kára
Friðrikssonar, kl. 16 ,,Litaljóð“ opnun
myndlistarsýningar Lóu Guðjóns-
dóttur, meðal annars verður flutt tón-
list. Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hraunsel | Á fimmtudaginn kl. 14
verður opið hús í boði Samfylking-
arinnar í Hafnarfirði.
Hæðargarður 31 | Sumargleði Hæð-
argarðs 31 verður haldin 29. apríl kl.
20–23. Skemmtiatriði og hljómsveit
Hjördísar Geirs. Miðasala hafin. Upp-
lýsingar í síma 568–3132.
Korpúlfar, Grafarvogi | Gönguhópur
frá Egilshöll kl. 11 á morgun.
SÁÁ, félagsstarf | Tveggja kvölda
dansnámskeið verður 25. og 26. apríl
kl. 20 í sal IOGT í Stangarhyl 4. Kennt
verður salsa bæði kvöldin.
Vesturgata 7 | Bingó verður þriðju-
daginn 26. apríl kl. 13. Rjómaterta
með kaffinu. Flóamarkaður verður
miðvikudaginn 4 .maí og föstudaginn
6. maí frá kl. 13–16 báða dagana. Allir
velkomnir.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Æskulýðsfélag Ak-
ureyrarkirkju kl. 20.
Grafarvogskirkja | Bænahópur kl. 20
alla sunnudaga. Tekið er við bæn-
arefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í
síma 587–9070.
KFUM og KFUK | Afmælisfundur AD
KFUK verður þriðjudagskvöld á
Holtavegi 28. Borðhald hefst kl. 19.
Formleg inntaka nýrra félagskvenna.
Tónlistaratriði í umsjón Ástríðar Har-
aldsdóttur, tónlistarkennara. Kjartan
Jónsson framkvæmdastjóri KFUM og
KFUK flytur hugvekju. Skráning í s.
588 8899 í síðasta lagi á mánudag.
24. apríl
Ást er eins og hver annar munaður.
Þú átt engan rétt á henni nema þú hafir ráð á henni.
Anthony Trollope 1815 (Bretland)
Önnur afmælisbörn dagsins:
Steinn Sigurðsson 1872
Robert Penn Warren 1905 (Bandaríkin)
Árbók bókmenntanna