Morgunblaðið - 24.04.2005, Síða 62

Morgunblaðið - 24.04.2005, Síða 62
62 SUNNUDAGUR 24. APRÍL 2005 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP 08.00 Fréttir. 08.05 Morgunandakt. Séra Ingiberg J. Hann- esson Hvoli flytur. 08.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. Messa í D- dúr eftir Jan Dismas Zelenka. Jana Jonasova sópran, Marie Mrazova alt, Vladimir Dolezal tenór og Peter Mikulás syngja með Fílharm- óníukórnum í Prag og Fílharmóníusveitinni í Tékklandi; Jiri Bélohlaveks stjórnar. 09.00 Fréttir. 09.03 Lóðrétt eða lárétt. Ævar Kjartansson stýrir samræðum um trúarbrögð og samfélag. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Af draumum. Umsjón: Þorleifur Frið- riksson. (5:5). 11.00 Guðsþjónusta í Fríkirkjunni í Reykjavík. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Útvarpsleikhúsið: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu. Barna- og fjölskylduleikrit eftir Mar- íu Gripe. Leikgerð: Kaj Pollak. Þýðing: Olga Guðrún Árnadóttir. Meðal leikenda: Ragn- heiður Arnardóttir, Aðalsteinn Bergdal, Jó- hann Sigurðarson, Guðrún Gísladóttir, Sig- urveig Jónsdóttir, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Baldvin Halldórsson, Erlingur Gíslason o.fl. Leikstjóri: Stefán Baldursson. (e). (4:6) 14.05 Stofutónlist á sunnudegi eftir Robert Schumann. Liederkreis, Söngvasveigur ópus 24. Finnur Bjarnason syngur; Gerrit Schuil leikur með á píanó. Kreisleriana ópus 16. Víkingur Heiðar Ólafsson leikur á píanó. 15.00 Spegill tímans: Afahús, leikmynd draumanna. Fjallað um hús Haraldar Björns- sonar leikara og niðja hans. Umsjón: Viðar Eggertsson (3:8). 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Helgarvaktin. Málefni líðandi stundar. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson. 17.00 Í tónleikasal. Hljóðritun frá tónleikum Hilary Hahn fiðluleikara og Natalie Zhu pí- anóleikara í Vínarborg í október í fyrra. Á efn- isskrá eru verk eftir Wolfgang Amadeus Moz- art, Johann Sebastian Bach og Gabriel Fauré. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Seiður og hélog. Þáttur um bókmenntir. Umsjón: Jórunn Sigurðardóttir. 18.52 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Íslensk tónskáld: Tónverk frumflutt á Sumartónleikum í Skálholti. Skálholtstríó fyrir óbó, víólu og hörpu eftir Misti Þorkelsdóttur. Matej Sarc, Svava Bernharðsdóttir og Elísa- bet Waage leika. Ó, eg manneskjan auma, útsetning Mistar Þorkelsdóttur á gömlu sálmalagi. Gísli Magnason syngur; Helga Ing- ólfsdóttir leikur með á sembal. Koma eftir Þorkel Sigurbjörnsson. Sönghópurinn Hljóm- eyki flytur. 19.50 Óskastundin. Umsjón: Ragnheiður Ásta Pétursdóttir. (e). 20.35 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Ormar Orms- son. (e). 21.15 Laufskálinn. Umsjón: Anna Margrét Sig- urðardóttir. (e). 21.55 Orð kvöldsins. Jónas Þórisson flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Af minnisstæðu fólki. Frásagnir úr safn- inu. Umsjón: Gunnar Stefánsson. (e). 22.30 Til allra átta. Umsjón: Sigríður Steph- ensen. (e). 23.00 Úr ævintýrum H. C. Andersens. Þor- steinn Gunnarsson les. (e) (3:9). 23.10 Syrpa. Umsjón: Guðmundur Andri Thorsson. (e) (2:8). 00.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til morguns. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI 07.50 Formúla 1 Beint frá seinni tímatöku f. kapp- aksturinn í San Marino. 08.02 Barnaefni 11.00 Óp (e) 11.30 Formúla 1 Bein út- sending frá kappakstr- inum í San Marino. 14.00 Laugardagskvöld með Gísla Marteini (e) 14.50 Spaugstofan (e) 15.10 Söngvakeppni evr- ópskra sjónvarpsstöðva (e) (1:4) 16.10 Íslandsmótið í hand- bolta Undanúrslit karla, oddaleikur, beint. 16.50 Táknmálsfréttir 17.00 Íslandsmótið í hand- bolta Beint frá seinni hálf- leik. 18.00 Stundin okkar 18.30 Elli eldfluga (3:6) 18.40 Bréfið 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Íslendingarnir í Dakóta Heimildamynd þar sem sagt er frá Þor- finni blinda sem flutti í Ís- lendingabyggðir Norður- Dakóta í Bandaríkjunum upp úr 1870 ásamt konu sinni og sjö börnum. Leik- stjóri, kvikmyndatöku- maður og klippari er Sveinn M. Sveinsson og hann samdi jafnframt handrit ásamt Karólínu Stefánsdóttur sagnfræð- ingi. Framleiðandi er Plús film. Textað á síðu 888. 20.55 Króníkan (Krøniken) Danskur myndaflokkur. 21.55 Helgarsportið 22.20 Kona að nafni Carm- en (Prénom Carmen) Frönsk bíómynd frá 1983. Kvikmyndaskoðun telur myndina ekki hæfa fólki yngra en 14 ára. 23.40 Kastljósið (e) 24.00 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími Stöðvar 2 12.00 Silfur 13.30 Neighbours 14.55 American Idol 4 (30:41), (31:41) 16.05 Joe Cocker 16.20 Diets From Hell (Megrunarkúrar dauð- ans) Offita er vandamál í hinum vestræna heimi. Bretar eru feitastir allra í Evrópu en í þættinum er rætt við fólk sem hefur prófað nánast alla megr- unarkúra sem til eru. Það eru til ótal leiðir til að ná árangri en hjá sumum virðist ekkert duga. (e) 17.20 Whoopi (Strange Bedfellows) (21:22) (e) 17.45 Oprah Winfrey 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.15 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir 1) (13:22) 19.40 Whose Line Is it Anyway? (Hver á þessa línu?) 20.05 Sjálfstætt fólk 20.40 Cold Case 2 (Óupp- lýst mál) Bönnuð börn- um. (14:24) 21.25 Twenty Four 4 (24) Stranglega bönnuð börn- um. (14:24) 22.10 Medical Investigations (Lækna- gengið) (3:20) 22.55 60 Minutes I 2004 23.40 Silfur Egils 01.10 Hunter: Back in Force (Hunter snýr aftur) Aðalhlutverk: Fred Dryer, Stepfanie Kramer og Gregory Scott Cumm- ins. Leikstjóri: Jefferson Kibbee. 2003. Bönnuð börnum. 02.45 Apollo 13 Leik- stjóri: Ron Howard. 1995. 05.00 Fréttir Stöðvar 2 05.45 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 09.40 Spænski boltinn (Real Madrid -Villarreal) 11.20 Skoski boltinn (Celtic - Rangers) Bein út- sending frá leiknum. 13.20 NBA (Úrslitakeppni) 15.30 Fifth Gear (Í fimmta gír) Breskur bílaþáttur af bestu gerð. Hér er fjallað jafnt um nýja sem notað bíla en ökutæki af nánast öllum stærðum og gerðum koma við sögu. Greint er frá nýjustu tíðindum úr bílaiðnaðinum og víða leit- að fangað. 16.00 Bandaríska móta- röðin í golfi (US PGA Tour 2005 - Highlights) 16.50 Spænski boltinn (Malaga - Barcelonai) Bein útsending frá leiknum. 28.50 Ítalski boltinn (Lazio - Juventus) Útsending frá leik Lazio og Juventus. 20.30 US PGA Shell Houston Open Útsending frá Shell Houston Open sem er liður í Bandarísku mótaröðinni í golfi. Leikið er í Texas. 23.30 Skoski boltinn (Celtic - Rangers) 15.30 Maríusystur 16.00 Freddie Filmore 16.30 Dr. David Cho 17.00 Samverustund (e) 18.00 Í leit að vegi Drott- ins 18.30 Miðnæturhróp 19.00 Believers Christian Fellowship 20.00 Fíladelfía 21.00 Sherwood Craig 21.30 Ron Phillips 22.00 Samverustund 23.00 Robert Schuller 24.00 Nætursjónvarp Blönduð dagskrá Skjáreinn  20.30 Jennifer Lopez kemur við sögu í loka- þætti þáttaraðarinnar um Will & Grace. Hún fellst á að syngja í brúðkaupi Karenar í Las Vegas og býður svo Jack starf á tónleikaferðalagi sínu. 06.00 Lína langsokkur á ferð og flugi 08.00 Spider-Man 10.00 Scorched 12.00 Prelude to a Kiss 14.00 Lína langsokkur á ferð og flugi 16.00 Spider-Man 18.00 Scorched 20.00 Prelude to a Kiss 22.00 Elephant Juice 24.00 The Big Fix 02.00 The Shadow 04.00 Elephant Juice OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Næturgalinn með Margréti Valdimars- dóttur. 01.00 Fréttir. 01.03 Veðurfregnir 01.10Næturgalinn heldur áfram. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næturtónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar. 06.45 Veð- urfregnir. 07.00 Fréttir. 07.05 Morguntónar. 08.00 Fréttir. 08.05 Morguntónar. 09.00 Frétt- ir. 09.03 Helgarútgáfan. Úrval landshluta- útvarps, dægurmála- og morgunútvarps liðinnar viku með Margréti Blöndal. 10.00 Fréttir. 10.05 Helgarútgáfan. Lifandi útvarp á líðandi stundu með Margréti Blöndal. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Sunnudagskaffi. Umsjón: Ævar Örn Jós- epsson. (Aftur í kvöld). 14.00 Helgarútgáfan með Lísu Pálsdóttur. 16.00 Fréttir. 16.08 Hand- boltarásin. Bein útsending frá úrslitakeppni karla í handbolta. 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýs- ingar. 18.28 Tónlist að hætti hússins. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Sunnudags- kaffi. Umsjón: Ævar Örn Jósepsson. (e). 21.15 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins. 22.00 Fréttir. 22.10 Hljómalind. Akkústísk tónlist úr öll- um áttum. Umsjón: Magnús Einarsson. 24.00 Fréttir. 07.00-09.00 Reykjavík síðdegis. Það besta úr vikunni 09.00-12.00 Sunnudagsmorgunn á Bylgjunni 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-16.00 Rúnar Róbertsson 16.00-18.30 N á tali hjá Hemma Gunn 18.30-19.00 Kvöldfréttir 19.00-01.00 Bragi Guðmundsson - Með ástarkveðju Fréttir: 10-15-17, íþróttafréttir kl. 17 Hús Haraldar Björnssonar Rás 1  15.00 Þátturinn er tileink- aður Bergstaðastræti 83, húsið byggði Haraldur Björnsson leikari ár- ið 1928. Sonarsynir hans, Stefán og Haraldur, segja frá fólki og atburðum sem tengjast húsinu. Flutt verða brot úr viðtölum Vigdísar Finnbogadóttur við afa þeirra og Jökuls Jakobssonar við Jón Haraldsson föður þeirra. ÚTVARP Í DAG 07.00 Meiri músík 17.00 Game TV Fjallað um tölvuleiki og allt tengt tölvuleikjum. Sýnt úr væntalegum leikjum, farið yfir mest seldu leiki vik- unnar, spurningum áhorf- endum svarað. (e) 21.00 Íslenski popplistinn Alla fimmtudaga fer Ás- geir Kolbeins yfir stöðu mála á 20 vinsælustu lög- um dagsins í dag. Þú getur haft áhrif á íslenska popp- listann á www.vaxta- linan.is. (e) 23.00 Meiri músík Popp Tíví 09.00 Malcolm In the Middle . (e) 09.30 The King of Queens Bandarískir gamanþættir. (e) 10.00 America’s Next Top Model (e) 11.00 Sunnudagsþátturinn Umsjón hafa: Illugi Gunn- arsson og Katrín Jak- obsdóttir. Einnig munu blaðamennirnir Ólafur Teitur Guðnason og Guð- mundur Steingrímsson fara yfir fréttir vikunnar ásamt sínum gestum. 12.30 Portsmouth - South- ampton 14.30 The Awful Truth (e) 15.00 Man. Utd - New- castle 17.10 Fólk - með Sirrý (e) 18.00 Innlit/útlit (e) 19.00 Pimp My Ride (e) 19.30 The Awful Truth Michael Moore er frægur fyrir flest annað en sitja á skoðun sinni. 20.00 Allt í drasli Stjórn- endur þáttarins verða tveir, Heiðar Jónsson snyrtir og Margrét Sigfús- dóttir skólastýra Hús- stjórnarskólans í Reykja- vík. 20.30 Will & Grace - loka- þáttur Bandarískir gam- anþættir um Will og Grace og vini þeirra Jack og Kar- en. Karen og Lyle ákveða að gifta sig í Las Vegas. Þau fljúga þangað með Will og Jack. Karen biður Jennifer Lopez að syngja í brúðkaupinu og Jennifer samþykkir að gera það. 21.00 CSI: New York 21.50 Dirty Harry Aðal- hlutverk: Clint Eastwood. 23.30 C.S.I. (e) 00.15 Boston Legal (e) 01.00 Þak yfir höfuðið (e) 01.10 Cheers - 2. þáttaröð (13/22) (e) Jón Ársæll og Sjálfstæða fólkið VIÐMÆLANDI Jóns Ár- sæls Þórðarsonar í Sjálf- stæðu fólki í kvöld er Arn- grímur Jóhannsson, gjarnan kenndur við Atlanta. Eftir rúmlega 50 ár í loft- inu sem flugnemi, flugradíó- maður, flugmaður, flugstjóri og flugrekandi lét Arngrímur af starfi sínu sem flugstjóri hjá Atlanta á dögunum, nánar tiltekið 7. apríl, þegar hann náði 65 ára aldrinum, sem er hámarksaldur flugstjóra. Jón Ársæll ræðir við Arn- grím um viðburðaríkan feril sem flugmaður og flugstjóri og síðan eigandi Atlanta sem hann stofnaði ásamt þáver- andi eiginkonu sinni, Þóru Guðmundsdóttur. Um dagskrárgerð sjá þeir Jón Ársæll Þórðarson og Steingrímur Jón Þórðarson. Morgunblaðið/RAX Sjálfstætt fólk er á Stöð 2 kl. 20.05. Arngrímur flugstjóri Stund milli stríða: Arngrímur í sínu næstsíðasta flugi. Í KVÖLD verður sýnd í Sjón- varpinu ný heimildamynd þar sem sagt er frá Þorfinni blinda sem flutti í Íslendingabyggðir Norður-Dakóta í Bandaríkj- unum upp úr 1870 ásamt konu sinni og sjö börnum. Lýst er aðstæðum beggja vegna Atlantshafsins á þessum tímum og barnabörn og barna- barnabörn Þorfinns segja frá því hvernig lífið var og hvern- ig Íslendingabyggðin á slétt- um Dakóta hefur þróast fram til dagsins í dag. Í myndinni koma fram Vest- ur-Íslendingar sem halda stolt- ir við íslenskum siðum og venj- um forfeðra sinna, þó að þeir hafi fæstir til Íslands komið. Ákvörðun um gerð myndar- innar var tekin eftir að fram- leiðandi hennar kynntist fólki í Norður-Dakóta sem talaði reiprennandi 19. aldar ís- lensku. Þetta voru barnabörn innflytjenda sem flutt höfðu frá Íslandi upp úr 1870. Þetta fólk var komið á tíræðisaldur og því ekki um annað að ræða en bregðast fljótt við. Þrjú þeirra sem um ræðir eru nú látin en myndin geymir minn- ingu þeirra og sögu. Leik- stjóri, kvikmyndatökumaður og klippari er Sveinn M. Sveinsson og hann samdi jafn- framt handrit ásamt Karólínu Stefánsdóttur sagnfræðingi. Framleiðandi er Plús film ehf. … Íslendingunum í Dakóta Íslendingarnir í Dakóta er í Sjónvarpinu í kvöld kl. 20.00. EKKI missa af… Sveinn M. Sveinsson, höfundur myndarinnar. FM 95,7  LINDIN FM 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA FM 99,4  LÉTT FM 96,7  ÚTVARP BOÐUN FM 105,5  KISS FM 89,5  ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90.9 STÖÐ 2 BÍÓ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.