Morgunblaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2005 9 FRÉTTIR Verðhrun Næstsíðasti útsöludagur Ótrúleg tilboð Opið virka daga frá kl. 10-18 Laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • Sími 581 2141 Hverfisgötu 6 • 101 Reykjavík • sími 562 2862 Haust Vetur 2005 Mörkinni 6, sími 588 5518. Stórútsala Yfirhafnir í úrvali Mörg góð tilboð Stuttkápur Heilsársúlpur Jakkar Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga frá kl. 11-16 20-50% afslátt ur H Æ Ð A S M Á R A 4 • S Í M I 5 4 4 5 9 5 9 H V E R A F O L D 1 - 3 , G R A F A R V O G I S Í M I 5 7 7 4 9 4 9 Ú T S A L A ENN MEIR I VERÐLÆK KUN Laugavegi 54, sími 552 5201 Póstsendum Útsala Leðurjakkar áður 14.990 nú 11.990 ÍSLENSKT frímerki hlaut fyrstu verðlaun í alþjóðlegri samkeppni um þýðingarmestu frímerkjaútgáfur í Evrópu á síðasta ári. Verðlaunafrí- merkið var gefið út 11. mars 2004 í röð fimm frímerkja um jarðhita á Ís- landi, en það sýnir borholu á Hengli og hefur verðgildið 55 kr. Örn Smári Gíslason teiknari hannaði frímerkin fyrir Íslandspóst. Samkeppnin var haldin á vegum Riccione-sýningarinnar á Ítalíu en hún hefur undanfarin 44 ár gengist fyrir samkeppni um listræna hönnun frímerkja. Allir póstrekendur í Evrópulöndunum sem eru meðlimir í Alþjóðapóstsam- bandinu sendu frí- merki í keppnina. Íslensk frí- merki hafa nokkr- um sinnum áður hlotið alþjóðlega viðurkenningu fyrir listræna hönnun, m.a. í alþjóðlegum samkeppnum í Kanada, Frakklandi og á Ítalíu. Íslenskt frímerki fær verðlaun á Ítalíu RANNSÓKN á tildrögum bana- slyssins á þjóðveginum við Hall- ormsstað á þriðjudag stendur enn yfir hjá lögreglunni á Egilsstöðum. Í slysinu létust bresk hjón sem voru farþegar íslenskrar konu á bílaleigu- bíl. Bíllinn lenti í árekstri við flutn- ingabíl með fyrrgreindum afleiðing- um. Meðal þess sem er til rannsóknar er hraði ökutækjanna þegar árekst- urinn varð. Að sögn lögreglunnar verður skífa úr ökurita flutningabíls- ins send Vegagerðinni á næstu dög- um þar sem lesið verður úr henni með sérstökum búnaði í því skyni að staðfesta hraða flutningabílsins. Að sögn lögreglunnar bendir þó ekkert sérstakt á þessu stigi til þess að hraðinn hafi verið óeðlilega mikill. Rannsókn á bana- slysi enn í gangi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.