Morgunblaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2005 39 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Barnavörur Körfuboltakörfur. Aldur: 0-99 ára Verð: 4.900 - 27.000 þús. Barnasmiðjan - Grafarvogi. 20% afsláttur af trampólínum og körfuboltakörf- um. Margar gerðir. Barnasmiðjan, Grafarvogi. www.barnasmidjan.is Dýrahald Hundabúr - hvolpagrindur Full búð af nýjum vörum. 30% af- sláttur af öllu. Opið mán.-fös. kl. 10-18, lau. 10-16 og sun. 12-16. Tokyo, Hjallahrauni 4, Hafnarfirði, sími 565 8444. Garðar Hellulagnir Tökum að okkur hellulagnir. Góð reynsla og gott verð. Guðmundur s. 698 4043. Húsnæði óskast Íbúð óskast. Ung barnlaus kona í góðu starfi og háskólanámi óskar eftir að taka á leigu íbúð á Kringlusvæðinu, í miðbæ eða vesturbæ Reykjavíkur. Vinsam- legast hringið í síma 848 7669. Bílskúr Hafnarfjörðu - bílskúr til leigu Til leigu 26,3 fm bílskúr (nýr). Heitt og kalt vatn, þriggja fasa rafmagn, hurð 240x260 sm og lofthæð 285 sm. Uppl. s. 832 4961 Sumarhús Vatnsgeymar-lindarbrunnar Framleiðum vatnsgeyma frá 100 til 25000 lítra. Ýmsar sérlausnir. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 www.borgarplast.is Sumarhús — orlofshús. Erum að framleiða stórglæsileg og vönduð sumarhús í ýmsum stærðum. Áratuga reynsla. Höfum til sýnis á staðnum fullbú- in hús og einnig á hinum ýmsu byggingarstigum. Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn, símar 892 3742 og 483 3693, netfang: www.tresmidjan.is ROTÞRÆR Framleiðum rotþræ 2300 - 25000 lítra. Öll fráveiturör og tengistykki í grunninn. Sérboruð siturrör, tengistykki og fylgihlutir í situr- lögnina. Heildarlausn á hagstæðu verði. BORGARPLAST Seltjarnarnesi: S 561 2211 Borgarnesi: S 437 1370 www.borgarplast.is Hestar Ævintýri fyrir káta krakka! Reið- námskeið og hestaferðir dagana 16., 17. og 18. ágúst á Leirubakka í Landsveit. Reiðtúrar í fallegu umhverfi, kvöldvökur, grill, heitir pottar. Aldur 10—15 ára. Upplýs- ingar hjá Margréti í s. 663 6507 og á leirubakki@leirubakki.is Tölvur Ódýrar tölvuviðgerðir og upp- færslur. Get skilað samdægurs. Uppl. í s. 821 6036. Til sölu Tilboð - Íslenski fáninn Eigum til nokkra Íslenska fána, fullvax- na, stærð 100x150 sm. Verð kr. 3.950. Krambúð, Skólavörðustíg 42. Opnum snemma, lokum seint. Tékkneskar og slóvanskar kris- tal ljósakrónur. Handslípaðar. Mikið úrval. Gott verð. Slóvak kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Tékknesk postulíns matar-, kaffi-, te- og moccasett. Frábær gæði og mjög gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1071. Verslun Lífsorka Frábærir hitabakstrar. Gigtarfélag Íslands, Betra líf, Kringlunni. Póstkröfusending. Sími 659 1517. www.lifsorka.com. Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti, endurnýjun á raflögnum. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 • lögg. rafverktaki Húsaþjónustan ehf. Allt húsa- viðhald, t.a.m. mála þök og glugga, skef og lagfæri harðvið- arútihurðar. Sími 899 0840. Ýmislegt Verslunin hættir, allt á að selj- ast, minnst 50% afsláttur. Balnco Y Negro, Laugavegi 12B. Blómaskórnir vinsælu komnir Barna- og fullorðinsstærðir. Verð aðeins kr. 990. Póstsendum. Skarthúsið, Laugavegi 12, sími 562 2466. Bátar Bátaland, allt fyrir báta. Utanborðsmótorar, bátahlutir, dælur, öryggisbúnaður, bátar, þurrkubúnaður og margt fleira. Bátaland, Óseyrarbraut 2, Hafnarfirði, S. 565 2680, www.bataland.is Bílar VW Bora 2000cc skr. 12/99, ek.104 þkm. Fallegur og vel með farinn. Verð 920 þús. Áhvílandi 515 þús. Uppl. í síma 822 0477. Sem nýr station bíll á aðeins 1570 þús. Til sölu er golf station highline, rúmgóður fjölskyldubíll. Veglegur aukahlutapakki, ný sumar- og vetrardekk, nýkominn úr 30 þús. km skoðun. Nánari upplýsingar í síma 695 6073. Nýir Mercedes Benz Sprinter grindarbílar 616 CDI, sjálfskiptur, 156 hestöfl, langur 416 CDI sjálf- skiptur, 156 hestöfl, millilengd. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi, s. 544 4333 og 820 1070. Nissan Terrano II 2.7 luxury SE TDI Árgerð '99, ek. 117 þús. sjálfsk., leðuráklæði, ABS, topp- lúga, dráttarkúla, álfelgur, CD o.fl. Verð 1.540.000. Uppl. s. 699 0224. Nissan sunny árg. '92 ek. 175 þús. km. Bíllinn er vel með farinn. Rafm. er í rúðum, hiti í sætum, pioneer geislaspilari og 200W Kenwood hátalarar. Fór athuga- semdalaust í gegnum skoðun. Hafið samband í síma 866 3807. Mercedes Benz 316 CDI maxi. 156 hestöfl, sjálfskiptur, ESP, ABS, klima. Kaldasel ehf., Dalvegi 16b, Kópavogi s. 544 4333 og 820 1070. Infiniti FX35 árg 2003 Sport jeppi með öllu, ekinn 7500 km. Viðgerð- ur eftir umferðaróhapp Verð 3,5 m. Engin skipti. Myndir á: http:// photobucket.com/albums/a28/ HEiriksson/ Uppl. í s. 822 1677. Góður bíll á góðu verði! Til sölu Skoda Felicia árg. '99. Ek- inn 66.000 km. Uppl. 868 4901. Árg. '98 ek. 114 þús. km Nissan Almera 5 dyra með CD og álfelg- um. Mjög góður bíll í toppstandi. Verð 530 þús. Uppl. í s. 864 5644. Kerrur Brenderup 3205 S. Öflug heimili- skerra. Pallmál: 204x142x35 cm, heildarþ. 750 kg. Verð kr. 130.000 m/vsk. Sími 421 4037 lyfta@lyfta.is www.lyfta.is Bílar aukahlutir 15" felgur undir Hondu,Toyotu o.fl. 15" felgur 4*100 gatastærð, sumardekk Michellin, 195-65-15. Fæst á góðu verði saman eða í sitthvoru lagi, einnig til 195-55-15 nagladekk. Uppl. 899 1178. Varahlutir Varahlutir í Nissan Terrano dísel Sjálfskiptur, ekinn 130 þús. km. Flest til en lítið af bodyhlutum. Sími 690 2577. Þjónustuauglýsingar 5691100 FRÉTTIR SOS-barnaþorpin hafa komið á fót neyðaraðstoð fyrir sveltandi börn í héraði Tahoua. Beiðni barst til skrif- stofu félagsins hér á landi um að leggja hjálparstarfinu lið. Þeir sem vilja koma framlögum á framfæri geta snúið sér til félagsins, eða leit- að upplýsinga á vefsíðunni: www.sos.is. Hungursneyð leggst þungt á íbúa Niger. Ástæðu þessa má fyrst og fremst rekja til uppskerubrests, þar sem uppskera síðastliðins árs eyði- lagðist vegna þurrka og engi- sprettufaraldurs. Í talsverðan tíma hafa verið uppi spár um yfirvofandi matarskort; óttast er að ástandið muni versna á komandi mánuðum, þar sem utanaðkomandi hjálp berst ekki nægilega hratt og er talið að þúsundir barna á Sahel-svæðinu muni ekki koma til með að lifa af. Eitt af hættusvæðunum er í kring- um Tahoua, bæ sem er u.þ.b. 550 km norðaustur af höfuðborginni Niam- ey, þar sem SOS-barnaþorpin eru um þessar mundir að hefja bygg- ingu SOS-barnaþorps. Börn í neyð koma daglega til Tahoua, en vegna takmarkaðrar getu yfirvalda til að veita aðstoð, eru flest þessara barna ekki send til Niamey. SOS-barna- þorpin hafa komið á laggirnar neyð- araðstoð í þorpinu Muntchéré sem stendur nálægt Tahoua, segir í frétt frá SOS-barnaþorpum á Íslandi. SOS-barnaþorpin með aðstoð í Níger Reuters STJÓRN Sambands ungra sjálf- stæðismanna hvetur þingmenn til þess að má úr lögum alla mismunun á grundvelli kynhneigðar, en þetta kemur fram í ályktun sem félagið samþykkti í janúar síðastliðnum og ítrekar nú í tilefni umræðu síðustu daga, að því er segir í tilkynningu. Í ályktun SUS segir að í lögum um staðfesta samvist og lögum um tæknifrjóvganir séu ákvæði sem fela í sér þessa mismunun. „Síðastliðið haust lauk nefnd um réttarstöðu samkynhneigðra störf- um. Helmingur nefndarinnar lagðist gegn því að samkynhneigðum yrði leyft að ættleiða erlend börn og nýta sér tæknifrjóvgun. Nefndarmenn óttast að samstarf um ættleiðingar kunni að skaðast. Fordómar annarra ríkja í garð samkynhneigðra eru ekki réttlæting á lagalegu misrétti. Reynsla Svía til dæmis er sú að ekki verði hnökrar á samstarfi um ætt- leiðingar eða ættleiðingum fækki á nokkurn hátt. Auðvelt er draga úr ótta þeirra sem af þessu hafa áhyggjur, með því að leiða í lög eða reglugerð ákvæði um að samkyn- hneigðir geti einvörðungu ættleitt börn frá löndum sem leyfa slíkar ættleiðingar. Niðurstaða ofangreindra nefndar- manna gegn tæknifrjóvgunum sam- kynhneigðra kvenna er ekki byggð á rökum heldur fordómum. Sömu for- dómar eru nú í lögum um tækni- frjóvganir. Lögin kveða á um rétt tæknifrjóvgaðs barns að njóta bæði móður og föður. Stjórn S.u.s. telur það vera rétt barna að fá að alast upp hjá samkynhneigðum jafnt sem gagnkynhneigðum. Að öðru leyti fagnar stjórn S.u.s. öðrum niðurstöðum nefndarinnar og leggur ríka áherslu á að Sjálfstæð- isflokkurinn eigi áfram forystu um að afnema lagalegt misrétti gagn- vart samkynhneigðum á Íslandi. Stjórn S.u.s. skorar á þingmenn og ráðherra Sjálfstæðisflokksins að beita sér fyrir breytingum á áður- nefndum lögum,“ segir í ályktuninni sem félagið hefur nú ítrekað. SUS styður baráttu samkynhneigðra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.