Morgunblaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 44
44 FÖSTUDAGUR 12. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ MENNING www.kringlukrain.is sími 568 0878 Rokksveit Rúnars Júlíussonar í kvöld Sumarkvöld við orgelið í Hallgrímskirkju 13. ágúst kl. 12.00: James David Christie, orgel 14. ágúst kl. 20.00: Hinn þekkti bandaríski organisti James David Christie leikur verk m.a. eftir Bach, Alain og Tournemire. 8. sýn. lau. 13/8 kl. 14 nokkur sæti laus 9. sýn. sun. 21/8 kl. 14 nokkur sæti laus 10. sýn. sun. 28/8 kl. 16 sæti laus Kabarett í Íslensku óperunni Næstu sýningar Föstudaginn 12. ágúst kl. 20.00 Laugardaginn 13. ágúst kl. 20.00 Sunnudaginn 14. ágúst kl. 20.00 Föstudaginn 19. ágúst kl. 20.00 Laugardaginn 20. ágúst kl. 20.00 Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. ÞAÐ er ekki heiglum hent að láta mölva múrsteina með sleggju á höfð- inu á sér en þessi ágæti herramaður lét sér fátt um finnast á Edinborg- arhátíðinni í gær. Hann er að vísu fé- lagi í kínverska ríkissirkusnum, Song Atmin, og þjálfaður til þess arna, þannig að lítil ástæða er til að kenna í brjósti um hann. Allt var þetta sumsé til gamans gert. Flokkurinn hefur numið Shaolin- hernaðarlist hjá munkum í Shaolin- hofinu í Jilin-héraði í Kína en hún hverfist meðal annars um önd- unartækni sem útilokar sársauka og flýtir viðbragði. Reuters Sársaukinn útilokaður Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is ● netfang: flis@flis.is lím og fúguefni mbl.is smáauglýsingar Fréttasíminn 904 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.