Morgunblaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 12.08.2005, Blaðsíða 40
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn BRÁÐUM HLÝNAR Í VEÐRI OG ÞEGAR ÞAÐ HLÝNAR Í VEÐRI ÞÁ BRÁÐNAR ÞÚ ÞAÐ GETUR VEL VERIÐ, EN MÉR ÞÆTTI VÆNT UM AÐ FÁ PEYSU ÞANGAÐ TIL VAR VATNIÐ OF KALT TARZAN? EN ÉG KANN AÐ GERA HANN ALVEG FOKILLAN ÉG ER ÖRUGGUR INNI Í SKÁP ÉG ÞOLI EKKI KÖTTINN Í NÆSTA HÚSI ÞÚ VIRÐIST VERA TILBÚINN TIL AÐ GERA HVAÐ SEM ER TIL ÞESS AÐ ÞURFA EKKI AÐ KOMA MEÐ MÉR Á DANSLEIKINN Í KVÖLD VINSAM- LEGAST ÞVOIÐ YKKUR UM FÁLMARANA MÉR LÍST EKKERT Á ALLAN ÞENNAN NIÐURSKURÐ. LÍFEYRIS- SJÓÐURINN OKKAR GÆTI VERIÐ AÐ FARA Á HAUSINN EF SVO FER ÞÁ GETUM VIÐ SAMT TREYST Á EINKAGEIRANN NEI, SKYNDIBITAMAT HVAÐ MÁ BJÓÐA YKKUR?ÁTTU VIÐHLUTABRÉF OG SPARIFÉ? HVAÐ HAFÐIR ÞÚ HUGSAÐ ÞÉR AÐ HAFA FYRIR STAFNI? ÉG VONA AÐ ÞIÐ MÓÐGIST EKKI ... ÞÁ ERUM VIÐ ÁNÆGÐ EF ÞÚ ERT ÁNÆGÐ... ÉG ER BYRJUÐ AÐ SPILA BINGO Í KIRKJUNNI ÉG ER KOMIN MEÐ NÝTT ÁHUGAMÁL Dagbók Í dag er föstudagur 12. ágúst, 224. dagur ársins 2005 Víkverji er einn afskynsama fólkinu, sem lætur ekki pranga inn á sig sódavatni fyrir stórfé úti í búð, heldur býr það til sjálfur í gos- vélinni heima hjá sér. Reyndar þarf hann að kaupa goshylki í vélina og alla jafna hefur hann farið með tómu hylkin í Hagkaup í Kringlunni – nánar tiltekið í sjopp- una – og fengið áfyllt hylki í staðinn. x x x Síðast þegar svonastóð á, fékk Víkverji furðulega þjónustu í Hagkaupum. Stúlkan í sjoppunni var að ljúka við að afgreiða konu, sem var að kaupa sér goshylki. Þegar hún sá Víkverja fórnaði hún höndum og sagði: „Ó, nei, ert þú að skipta líka!“ Víkverji varð ögn hvumsa, en játti því. Stúlkan tók upp símann, hringdi í einhvern yfirmann sinn og sagði mæðulega: „Það er hérna maður að skipta. Ég þarf lyk- ilinn aftur.“ x x x Svo leið og beið. Ekki bólaði á yfir-manninum með lykilinn. Vík- verja var farið að þykja þetta undar- lega mikil fyrirhöfn – fyrir eitt goshylki. Loksins mætti yfirmað- urinn með lyklavöldin, stakk lykli í skráargat á kassanum og sneri. Þá var hægt að afgreiða goshylkið. x x x Víkverji spurði hvern-ig stæði á þessum sérkennilegu við- skiptaháttum – að sækja yfirmann með lykil til að heimila af- greiðslu á einu gos- hylki. Yfirmaðurinn svaraði: „Það er nú bara svona sem kassakerfið hjá okkur er byggt upp.“ Víkverji svaraði því til að þetta væri útskýring, sem dygði nú við- skiptavininum tæplega. Lykla-Pétur yppti þá bara öxlum og sagði að þetta væri því miður eina skýringin, sem hann kynni. x x x Víkverji tók goshylkið sitt og sagðiHagkaupafólki að héðan af myndi hann gera sín goshylkja- viðskipti í verzluninni Strax, sem er hinum megin við Kringlumýrar- brautina og ber nafn með rentu – a.m.k. ef kaupa þarf hylki í gosvél. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is             Myndlist | Sara Elísa Þórðardóttir opnar í dag kl. 16 sýningu á verkum sínum í Galleríi Tukt í Hinu húsinu við Pósthússtræti. Sýningin ber yfirskriftina „Kraftur“ og er þetta önnur einkasýning Söru og sölusýning. Sara leggur stund á myndlistarnám við Listaháskólann í Edinborg en sýn- ingin mun standa til 5. september. Opið er í Galleríi Tukt alla virka daga frá 9 til 17 og aðgangur ókeypis. Kraftur í Tukt MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Hafið gát á, að enginn missi af Guðsnáð, að engin beiskjurót renni upp, sem truflun valdi, og margir saurgist af. (Hebr. 12, 16.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.