Morgunblaðið - 22.08.2005, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.08.2005, Blaðsíða 30
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn DANSAÐU! HLJÓMAR VISSULEGA BETUR EN „DETTU“ ÉG HELD AÐ ÉG SÉ BÚINN AÐ KOMAST AÐ ÞVÍ KALLI ÉG HEF HEYRT ÝMSAR SÖGUSAGNIR, EN ÉG REYNI AÐ HALDA MIG VIÐ STAÐREYNDIR SÚ FYRSTA ER AÐ KENNARINN OKKAR VAR FULLKOMINN AF HVERJU VAR KENNARINN OKKAR REKINN? ÉG GET VEL SKILIÐ ÞAÐ ÞETTAVIRKAR SVIPAÐ OG RAFLOSTS- MEÐFERÐ SAGT ER AÐ ÞEGAR ÞÚ SÉRT BÚINN AÐ LÆRA HJÓLA ÞÁ GLEYMIR ÞÚ ÞVÍ ALDREI GEFÐU MÉR EITT FLENSUSKOT! HVAÐ MEINARÐU? VISKÍ KEMUR EKKI Í VEG FYRIR FLENSU! HEFURÐU EKKI TEKIÐ EFTIR ÞVÍ AÐ ÉG VERÐ ALDREI VEIKUR? ÉG NÁÐI HOLU Í FYRSTU TILRAUN ÉG LÍKA BAÐHERBERGISGÓLFIÐ ER ALLT BLAUTT EFTIR ÞIG! ÉG SKAL ÞURRKA ÞAÐ ER EITTHVAÐ AÐ ELSKAN? ÞÚ ERT BÚIN AÐ VERA SVO PIRRUÐ UNDANFARIÐ FYRIR UTAN MIG ÉG ER EKKI FRÁ ÞVÍ AÐ ÞÚ SÉRT VERRI EN KRAKKARNIR HANN ÁTTI ÞETTA SKILIÐ ÞAÐ ER EKKI ÞITT AÐ DÆMA HVAÐ FÓLK Á SKILIÐ ÉG ÞARF EKKI LEYFI... ... FRÁ FURÐUFUGLI EINS OG ÞÉR, SEM FELUR SIG Á BAK VIÐ GRÍMU VIÐ HVERJU BÝSTU! Dagbók Í dag er mánudagur 22. ágúst, 234. dagur ársins 2005 Í tölvuorðabókinni ís-lensku er hugtakið „viðtal“ skýrt svona: „samtal, (stutt) við- ræða við e-n (t.d. emb- ættismann) um tiltekið efni.“ Þessi skýring er ágæt út af fyrir sig. Eftir stendur að viðtal hljóti að fela í sér ein- hverja samræðu, það getur t.d. varla kallast viðtal þó að maður svari kveðju einhvers sem heilsar manni árla morguns í dagsins önn. Víkverji nefnir þetta vegna þess að því var slegið upp á forsíðu DV sl. miðvikudag að inni í blaðinu væri að finna „einkaviðtal DV“ við stjörnuna Cameron Diaz „sem vill ættleiða barn með Justin Timberlake“, eins og sagði þar. Með þessu fylgdi stór mynd af Di- az sem greinilega var tekin í Leifs- stöð (og svo raunar tvær minni myndir einnig). Víkverji er hrifinn af Diaz og flýtti sér því að finna viðtalið umtalaða, sem var að finna á heilli opnu inni í blaðinu með nokkrum myndum til viðbótar sem flestar voru greinilega teknar við sama tækifæri og þær á útsíðunni, þ.e. skömmu eftir að Diaz lenti á Ís- landi. Talsverðan texta er að finna með þessum myndum – en Víkverji varð hugsi yfir hugtak- inu „einkaviðtal DV“ í þessu samhengi. Lung- inn úr textanum var nefnilega unninn upp úr efni úr erlendum fjöl- miðlum, m.a. sá punkt- ur sem fylgdi kynning- unni á forsíðunni, þ.e. að Cameron Diaz langi til að ættleiða barn. En innan gæsalappa eru þó þessi ummæli Diaz: „Vá, ég bjóst ekki við að hér væri móttökunefnd,“ sem hún ku hafa sagt við blaðamann DV á flugstöðinni í Keflavík. Enn- fremur: „Ég er bara í heimsókn eins og allir aðrir,“ og „ég er að ferðast með nokkrum vinum“. Kemur síðan fram að hún hafi ekki viljað gefa upp hversu lengi hún hygðist dvelja á Ís- landi eða hvað hún ætlaði að gera. En sem sé, Víkverja finnst eig- inlega að ef þessi orðaskipti geti flokkast undir „einkaviðtal“ þá mis- skilji hann hugtakið eitthvað. Því verður aftur á móti ekki á móti mælt, að myndirnar af Diaz í DV voru alveg hreint prýðilegar. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is             Hallgrímskirkja | Kirkjulistahátíð var sett á laugardag en fjölbreytt dagskrá er framundan uns hátíðinni lýkur á sunnudaginn kemur. Einn af fyrstu dag- krárliðum hátíðarinnar var flutningur Láru Stefánsdóttur dansara, sem er á myndinni, Sverris Guðjónssonar kontratenórs og Kára Þormars orgelleikara á völdum köflum úr verki Jónasar Tómassonar, Dýrð Krists. Stærsta verkefni hátíðarinnar er flutningur 130 söngvara og hljóðfæra- leikara á Matteusarpassíu Bachs. Var hún frumflutt í gær en verður end- urflutt í kvöld kl. 19. Morgunblaðið/Halldór Kolbeins Kirkjulistahátíð hafin MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Í bili virðist allur agi að vísu ekki vera gleðiefni, heldur hryggðar, en eft- ir á gefur hann þeim, er við hann hafa tamist, ávöxt friðar og réttlætis. (Hebr. 12, 11.)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.