Morgunblaðið - 22.08.2005, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 22.08.2005, Qupperneq 32
32 MÁNUDAGUR 22. ÁGÚST 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Orka þín eykst á næstu vikum. Allt í einu langar þig til þess að bæta skipulagið á öllum sviðum. Nýttu þér þennan kraft og láttu hendur standa fram úr ermum. Naut (20. apríl - 20. maí)  Þín bíður gáskafullur og rómantískur tími. Skapandi verkefni eru upplögð og ekki væri vitlaust að taka sér langt frí. Verkefni með börnum eru hluti af heild- armyndinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Athygli tvíburans beinist að heimili, fjöl- skyldu og fasteignamálum á næstunni. Kannski vill hann endurnýja eða fegra heimili sitt. Fegurðin er það sem hann þráir. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn verður önnum kafinn næstu vikurnar, ef að líkum lætur. Stuttar ferð- ir, samræður við systkini og ættingja, lestur og skriftir, verslun og viðskipti taka tíma þinn. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið veltir peningamálum fyrir sér. Kannski langar það að fjárfesta í ein- hverju. Eða þá að tímabært er að koma skikki á fjármálin. Reiknaðu út hvað þú átt og hvað þú skuldar. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Nú er komið að meyjunni að hlaða batt- eríin og endurnýja sig. Sólin er í þínu merki næstu fjórar vikurnar, byrjaðu upp á nýtt. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin á að halda sig til hlés næstu vikur og helst að vera í einrúmi. Hún þarf tíma til þess að skipuleggja sig og slaka að- eins á. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Búðu þig undir auknar vinsældir á næstu vikum. Allir vilja njóta samvista við þig, virðist vera. Þátttaka þín í klúbb- um og félagasamtökum eykst hugs- anlega. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Bogmanninum verður hugsanlega falið að taka að sér sérstök verkefni á næst- unni. Eitthvað vekur athygli á honum, svo mikið er víst. Hann leysir sitt vel af hendi. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Steingeitin þráir að komast undan ein- hverju. Kannski vill hún skipta um um- hverfi eða aðstæður. Sjá nýja staði og hitta nýtt fólk. Hún vill læra eitthvað nýtt. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Taktu þér tíma til þess að athuga skuldastöðuna á næstunni. Þú þarft að átta þig á því hvað þú átt að halda í og hverju þú átt að sleppa. Skilgreindu mörkin. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Sólin er beint á móti fisknum um þessar mundir. Á næstu 4-6 vikum fær hann frábært tækifæri til þess að læra eitt- hvað nýtt um sjálfan sig. Skoðaðu sam- skiptin við þína nánustu. Stjörnuspá Frances Drake Ljón Afmælisbarn dagsins: Þú ert úrræðagóð manneskja og lætur kylfu ráða kasti. Yfirleitt tekst þér það sem þú ætlar þér. Það er þér mikilvægt að vera í félagi með öðrum, þú þarft á hvatningu þeirra að halda. Þú ert fag- urkeri. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Sudoku © Puzzles by Pappocom 3 4 1 9 8 1 7 7 1 9 2 5 4 2 9 7 5 3 6 2 9 8 5 3 1 2 7 4 6 1 6 3 8 7 1 4 3 6 9 8 2 3 4 5 1 7 7 3 4 9 1 5 8 6 2 5 2 1 6 7 8 9 4 3 1 6 2 8 9 7 4 3 5 3 7 9 4 5 1 6 2 8 4 8 5 3 2 6 1 7 9 2 1 3 5 4 9 7 8 6 8 5 7 1 6 3 2 9 4 9 4 6 7 8 2 3 5 1 Lausn síðustu gátu Þrautin felst í því að fylla út í reit- ina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 hvetja, 4 sívaln- ings, 7 guð, 8 rör, 9 fæði, 11 skrifa, 13 vendi, 14 undrast,15 ári, 17 gagn- sær, 20 málmur, 22 hak- an, 23 ósætti, 24 valdi tjóni, 25 hjarar. Lóðrétt | stendur við, 2 skrölt, 3 tóma, 4 hörfi, 5 vesöldin, 6 harma, 10 nam, 12 skyldmenni, 13 duft, 15 rými, 16 matbúa, 18 heitir, 19 tölur, 20 á höfði, 21 vítt. Lausn síðustu krossgátu Lárétt | 1 tækifærið, 8 kolin, 9 launa, 10 aka, 11 lagað, 13 rænir, 15 hross, 18 sagan, 21 kát, 22 síðla, 23 afurð, 24 hroðalegt. Lóðrétt | 2 ærleg, 3 iðnað, 4 ætlar, 5 Iðunn, 6 skál, 7 maur, 12 als, 14 æpa, 15 hæsi, 16 orður, 17 skarð, 18 stall, 19 grugg, 20 næði. Myndlist 101 gallery | Þórdís Aðalsteinsdóttir til 9. sept. 101 Gallerý er opið fimmtudaga til laugardaga frá kl. 14–17 eða eftir samkomulagi. Austurvöllur | Ragnar Axelsson til 1. sept. Árbæjarsafn | Helga Rún Pálsdóttir með sýninguna Höfuðskepnur – hattar sem höfða til þín? í Listmunahorninu á Ár- bæjarsafni. Sýningin er opin alla daga frá kl. 10–17 og stendur til 31. ágúst. Café Karólína | Eiríkur Arnar Magn- ússon. Til. 26. ágúst. Feng Shui-húsið | Málverkasýning Árna Björns Guðjónssonar til 31. ágúst. Opið daglega kl. 11–18. Ferðaþjónustan í Heydal | Helga Krist- mundsdóttir með málverkasýningu í Heydal Mjóafirði. Helga hefur haldið margar einka- og samsýningar víða í Evrópu, nú síðast í Hafnarborg, Sagaeyj- an 2005. Hún var kjörinn litamaður árs- ins í Ebeltoft 1998 og litagrafíumaður ársins 2000 í Árósum. Gallerí Humar eða frægð! | Myndasögur í sprengjubyrgi. Sýnd verk eftir Ólaf J. Engilbertsson, Bjarna Hinriksson, Jó- hann L. Torfason, Halldór Baldursson, Þórarin Leifsson, Braga Halldórsson og fleiri sem kenndir eru við GISP! Einnig myndir úr Grapevine. Til 31. ágúst. Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólm- arsdóttir sýnir mosaíkskúlptúra til 8. sept. og nefnist sýningin „Hamskipti“. Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir myndlistarnemi við Edinburgh College of Art í Skotlandi sýnir málverk. Yfirskrift sýningarinnar er Kraftur. Galleríið er op- ið alla virka daga frá 9 – 17. Sýningin stendur til 5. september. Hafnarbakkinn í Reykjavík | Kristinn Benediktsson. Fiskisagan flýgur, ljós- myndir. Til 31. ágúst. Heimilisiðnaðarsafnið á Blönduósi | Auður Vésteinsdóttir til 31. ágúst. Hrafnista, Hafnarfirði | Trausti Magn- ússon sýnir í menningarsal til 23. ágúst. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und- irliggjandi. Kaffi Nauthóll | Myndlistarsýning Sig- rúnar Sigurðardóttur (akrílmyndir) til ágústloka. Opið kl. 11–23. Kaffi Sólon | Guðmundur Heimsberg sýnir ljósmyndir á Sólon. „You Dyna- mite“. Til 28. ágúst. Laxársstöð | Sýning Aðalheiðar S. Ey- steinsdóttur, Hreindýr og dvergar í göngum Laxárstöðvar. Listasafn Árnesinga | Sýningin Tívolí, samsýning á nýjum verkum 23 lista- manna. Listasafn Ísafjarðar | Katrín Elvars- dóttir sýnir nýja ljósmyndaseríu sem kallast Heimþrá fram í byrjun október og er opin mánudaga föstudaga frá kl. 13–19 og laugardaga frá kl. 13 til 16. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úrval verka frá 20. öld til 25. sept- ember. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sum- arsýning. Aðföng, gjafir og lykilverk eftir Sigurjón Ólafsson. Opið frá 14 til 17. Listasalur Mosfellsbæjar | Ólöf Ein- arsdóttur, Sigrún Ó. Einarsdóttir og Sö- ren S. Larsen. Gler þræðir. Til 28. ágúst. Listhús Ófeigs | Helga Magnúsdóttir til 31. ágúst. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | „Rót- leysi“ markar þau tímamót að tíu ár eru liðin frá stofnun lýðræðis í Suður-Afríku. Sýningin gefur innsýn í einstaka ljós- myndahefð þar sem ljóðrænn kraftur og gæði heimildaljósmyndunar eru í sér- flokki. Opið 12–19 virka daga, 13–17 um helgar. Mokka-kaffi | Árni Rúnar Sverrisson. Fléttur. Til 4. september. Norræna húsið | Grús – Ásdís Sif Gunn- arsdóttir, Helgi Þórsson, Magnús Logi Kristinsson. Terra Borealis – Andy Hor- ner. Til 28. ágúst. Safnahúsið á Húsavík | Guðmundur Karl Ásbjörnsson sýnir verk sín í fyrsta skipti á Íslandi eftir 11 ára hlé. Sýningin stend- ur til 28. ágúst. Saltfisksetur Íslands | Lóa Henný Ol- sen. Leikur að litum, alla daga frá 11 til 18. Til 4. sept. Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýnir 13 olíumálverk af jöklalandslagi Hornafjarðar. Sýningin er opin alla daga. Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð með myndlistarsýninguna „Töfragarðinn“ til 9. september. Vatnstankarnir við Háteigsveg | Finn- bogi Pétursson. Vínbarinn | Rósa Matthíasdóttir sýnir mósaíkspegla. Þjóðminjasafn Íslands | Sýningin Mynd á þili er afrakstur rannsókna Þóru Krist- jánsdóttur á listgripum Þjóðminjasafns Íslands frá 16., 17. og 18. öld. Þjóðminjasafn Íslands | Kristinn Ingv- arsson hefur lagt rækt við svarthvítt portrett og hefur lag á að finna sam- hljóm milli persóna og umhverfis. Margir þekkja stakar ljósmyndir Kristins en með því að safna úrvali af þeim saman birtist ný og óvænt mynd. Þessar mynd- ir af samtíðarmönnum eru fjársjóður fyrir framtíðina. Þrastalundur, Grímsnesi | Listakonan María K. Einarsdóttir sýnir 20 myndverk til 26. ágúst. Fréttir Blóðbankinn | Blóðbankabíllinn verður við BYKO, Breiddinni, 23. ágúst frá kl. 9.30–14.30. Allir velkomnir. Söfn Bókasafn Kópavogs | Dagar villtra blóma. Á Bókasafni Kópavogs stendur yfir sýning á ljóðum um þjóðarblómið holtasóley og önnur villt blóm. Sýningin stendur yfir út ágúst. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Gljúfra- steinn er opinn alla daga í sumar frá kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á íslensku, ensku, sænsku og þýsku um húsið. Margmiðl- unarsýning og skemmtilegar gönguleiðir í nágrenninu. Nánar á www.gljufra- steinn.is. Minjasafnið á Akureyri | Eyjafjörður frá öndverðu, saga fjarðarins frá landnámi fram yfir siðaskipti. Akureyri, bærinn við Pollinn, þættir úr sögu Akureyrar frá upphafi til nútímans. Myndir úr mínu lífi… Ljósmyndir Gunnlaugs P. Krist- inssonar frá Akureyri 1955–1985. Þjóðminjasafn Íslands | Grunnsýning Þjóðminjasafnsins, Þjóð verður til, menning og samfélag í 1.200 ár, á að veita innsýn í sögu íslensku þjóðarinnar frá landnámi til nútíma. Á henni getur að líta um 2.000 muni allt frá land- námstíð til nútíma auk um 1.000 ljós- mynda frá 20. öld. Sýningin er hugsuð sem ferð í gegnum tímann. Fundir Aðalþjónustuskrifstofa Al-Anon | Karlafundir á þriðjudögum á Seljavegi 2, Héðinshúsinu, kl. 19.30. Á laugardögum í Tjarnargötu 20, kl. 11.30. www.al-anon.is. Al-Anon heldur nýliðafund kl. 20, á Klapparstíg 7 í Keflavík, Digranesvegi 12, Kópavogi og í Kirkju Óháða safnaðarins í Reykjavík. www.al-anon.is. Aglow | Akureyri heldur fyrsta fund vetrarins í kvöld kl. 20, í Félagsmiðstöð- inni, Víðilundi 22. Ræðukona verður sr. Jóna Lísa Þorsteinsdóttir. Kaffihlaðborð. Þátttökugjald 500 kr. Vallhöll | Sjálfstæðisfólk, opinn fundur landbúnaðar-, menningar-, skatta- og vinnumarkaðsnefndar í dag kl. 17.15. Námskeið Púlsinn, ævintýrahús | Námskeið í orkudansi verður hjá Púlsinum á föstu- dagskvöldum kl. 19.30–20.45. Frír prufu- tími verður 2. sept. Skráning á www.pulsinn.is. Stafganga í Laugardal | Stafgöng- unámskeið hefst í Laugardalnum 23. ágúst nk. Gengið er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 17.30. Skráning á www.stafganga.is eða 6168595 og 6943571. Leiðbeinendur Guðný Aradótt- ir og Jóna Hildur Bjarnadóttir. Útivist Ferðafélagið Útivist | Þrjátíu ára afmæli Útivistar verður fagnað í Básum 27. ágúst nk. Dagskrá með göngum, leikjum, hátíðardagskrá, varðeldi og kvöldvöku. Sjá nánar á www@utivist.is.  HM ungmenna. Norður ♠K43 ♥ÁK832 S/AV ♦1084 ♣G2 Vestur Austur ♠109752 ♠G86 ♥– ♥DG1095 ♦Á95 ♦76 ♣98653 ♣ÁK10 Suður ♠ÁD ♥764 ♦KDG32 ♣D74 Stundum verða stórsveiflur af litlu tilefni án þess að snilld eða mistök komi nokkuð við sögu – það er nánast eins og tilviljun ráði ferðinni. Hér er dæmi frá úrslitaleiknum á HM ungmenna. Vestur Norður Austur Suður Kalita Hurd Kotorwicz Wooldridge – – – 1 grand Pass 2 tíglar * Pass 2 hjörtu Pass 3 grönd Allir pass Suður vekur á 14-16 punkta grandi og norður yfirfærir í hjarta, en sýnir svo jafna skiptingu til hliðar með þremur gröndum í kjölfarið. Woold- ridge hefði getað breytt í fjögur hjörtu með þrílitinn, en hann kaus með réttu eða röngu að passa þrjú grönd. Útspil í laufi banar þremur grönd- um, en Kalita hafði ekki hugmynd um það og valdi spaðann. Þar með var létt verk fyrir sagnhafa að sækja tíg- ulásinn og leggja upp níu slagi: 400 í NS. Á hinu borðinu enduðu Buras og Arnaskiewicz í fjórum hjörtum: Vestur Norður Austur Suður Greenberg Araskiewicz Lall Buras – – – 1 tígull Pass 1 hjarta Pass 1 grand Pass 2 lauf * Pass 2 spaðar * Pass 4 hjörtu Dobl Allir pass Það er ekkert út á sagnir Pólverj- anna að setja þótt útkoman væri slæm, þrír niður og 500 í AV. Samtals unnu Bandaríkjamenn því 900 á spilinu og 14 IMPa. En þó gerði eng- inn neitt af sér. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is ÁRNI Björn Guðjónsson opnar í dag málverkasýningu í Feng Shui- húsinu að Laugavegi 42, gengið er inn frá Frakkastíg. Á sýningunni eru olíumyndir. Henni lýkur 31. ágúst. Opið daglega 11.00 til 18.00. Árni Björn sýnir málverk

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.