Morgunblaðið - 05.09.2005, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2005 29
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Fatnaður
Þægilegir dömuskór. Litur: Svart.
Stærðir: 37-42. Verð 3.685.
Misty skór,
Laugavegi 178 - s. 551 2070.
Opið má.-fö. 10-18, lau. 10-14
Fagleg ráðgjöf - góð þjónusta.
Ferðalög
Flug
Flugvélamódel til sölu. (Super
Frontier Senior) með mótor og
fjarstýringu. Er ný og ósamansett,
ennþá í kassanum. Upplýsingar
í síma 897 4560.
Heilsa
Prófaðu Shapeworks og finndu
muninn. Sérsniðin áætlun sem
hentar þér. Einkaráðgjöf eða
vikulegur heilsuklúbbur
www.heilsuvorur.is
Kristjana og Geir, sjálfstæðir
dreifingaraðilar Herbalife,
sími 898 9020.
Herbalife - Shapeworks - Nou-
rifusion! Þyngdarstjórnun, meiri
orka, betri heilsa. Frábær fæðu-
bót. Frí heilsuskýrsla og góð
þjónusta. Jonna: 896 0935 & 562
0935.
www.heilsufrettir.is/jonna
Húsgögn
Tempur hjónarúm til sölu. Mjög
gott og vel með farið Tempur
hjónarúm frá Betra baki, Cal King
size þykkari gerðin, tvískiptar
dýnur og botnar, 7 ára gamalt.
Kostar nýtt 230 þús., verð 55 þús.
Upplýsingar í símum 588 8181
og 699 3181.
HÅG skrifstofustólarnir eru við-
urkenndir af sjúkraþjálfurum og
eru með 10 ára ábyrgð.
EG skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s. 533 5900
www.skrifstofa.is
Atvinnuhúsnæði
Til leigu nýinnréttuð skrifstofu-
herbergi í 104 Rvík. Securitas ör-
yggiskerfi. Tölvulagnir. Góð sam-
nýting.
Uppl. í síma 896 9629.
Sumarhús
ROTÞRÆR
Framleiðum rotþræ 2300 - 25000
lítra. Öll fráveiturör og tengistykki
í grunninn. Sérboruð siturrör,
tengistykki og fylgihlutir í situr-
lögnina.
Heildarlausn á hagstæðu verði.
BORGARPLAST
Seltjarnarnesi: S 561 2211
Borgarnesi: S 437 1370
www.borgarplast.is
Fjallaland við Leirubakka
Glæsilegar sumarhúsalóðir við
Ytri-Rangá. Kjarrivaxið hraun.
Falleg fjallasýn. Miklir útivistar-
möguleikar. Veðursæld.
Góðar samgöngur.
Nánari upplýsingar í s. 893 5046
og á www.fjallaland.is
Hestar
Ístölt — Útsala. Hlýr fatnaður
fyrir göngur og réttir, hanskar,
beisli, múlar, mél á hálfvirði.
Ístölt, Bæjarlind 2, s. 555 1100
Hesthús í Mosfellsbæ. Tíu hesta
hús til sölu vel við haldið og gott
að hirða hesta í því, gúmmí mott-
ur í öllum stíum stærð 80,4 fm +
18 fm kaffistofa. Upplýsingar í
GSM 896 2773.
Tölvur
www.stop.is
Nýr Tenglavefur. Stop.is er
aðalstoppið á netinu!
Til sölu
H á þ r ý s t i d æ l u r
FOSSBERG
Dugguvogi 6 5757 600
Kranzle 1000TST
• Hámark 250bör
• 15,5 l/mín
Tilboðsverð
168.995
Tékkneskar og slóvanskar krist-
alsljósakrónur handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall, Dalvegi 16b,
201 Kópavogi, s. 544 4331.
Sturtuklefar og böð með út-
varpi, síma og nuddi. Einnig
glæsilegir vaskar, beint úr gámi.
Frábært verð. Upplýsingar í
síma 864 1202 á kvöldin.
NERO skrifstofustóll kr. 58.600
Skrifstofustólar í úrvali.
EG Skrifstofuhúsgögn,
Ármúla 22, s: 533 5900
www.skrifstofa.is
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Hitaveitur/vatnsveitur
Þýskir rennslismælar fyrir heitt
og kalt vatn.
Boltís sf.,
s. 567 1130 og 893 6270.
Ýmislegt
Fóðraður og smart í B og C skál-
um kr. 1.995. Buxur í stíl kr. 995.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Veiði
Gæsaveiði Eigum laust í gæs
norðan- og sunnanlands.
Upplýs. á sportmennislands.is og
í síma 892 1450.
Gæsaveiði - Ármót. Við bjóðum
upp á 1. flokks gæsaveiði, 90 mín.
akstur frá Rvík. Frábær aðstaða
fyrir hópa og veiðifélaga. Korn-
akrar, gervigæsir, leiðsögumenn,
gisting og morgunmatur. Uppl.
www.armot.is og 897 5005.
Bílar
Sjónvarp í bílinn? LCD Gæðaskj-
ár. Glæný LCD 7" Leður höfuð-
púða Sjónvörp. Passa í 99% Bíla.
Verð kr.32.000. Fyrir: DVD, Loft-
net, GPS, Playstation2, X-Box,
Lap-Top. Árs ábyrgð. Ódýrt. Uppl.
s. 661 9660.
Góður bíll á góðu verði!
Til sölu Skoda Felicia árg. '99. Ek-
inn 66.000 km. Uppl. 868 4901.
Ford Explorer Limited árg 2005,
V6, 20" chrome álfelgur + chrom
vetrardekk Einn með öllu.
Upplýsingar í síma 847-9745
Jeppar
Tilboð óskast Suzuki Vitara
JLXSE 4X4 1998 ek 151 þús km.
Verðhugmynd 290 þús.
Uppl. 861 3166.
Bílaþjónusta
Bryngljái á bílinn!
Endist árum saman - verndar
lakkið - auðveldar þrif.
Mössun - blettun - alþrif - djúp-
hreinsun. Yfir 20 ára reynsla!
Litla Bónstöðin, Skemmu-
vegi 22, sími 564 6415.
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, nýr,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Vagn Gunnarsson
Mersedes Benz,
894 5200/565 2877.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza,
696 0042/566 6442.
Varahlutir
Jeppapartasala Þórðar,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '95. Legacy
'90-'99, Grand Vitara '00, Kia
Sportage '02, Pajero V6 92', Terr-
ano II '99, Cherokee '93, Nissan
P/up '93, Vitara '89-'97, Impreza
'97, Isuzu pickup '91 o.fl.
Þjónustuauglýsingar 5691100
ÞRÓUN og efling þjónustu í dreifbýli
og á afskekktum svæðum voru meg-
inviðfangsefni svonefndrar NPP-ráð-
stefnu (Northern Periphery pro-
gram) sem Byggðastofnun stóð fyrir
á Húsavík.
Þátttakendur í ráðstefnunni komu
frá Svíþjóð, Skotlandi, Finnlandi og
Noregi auk Íslands og eru allir aðilar
að NPP-verkefni sem kallað er DE-
SERVE. Meginmarkmið verkefnis-
ins eru að auka hagkvæmni þjónustu í
dreifbýli, að yfirfæra þjónustuaðferð í
dreifbýli milli landa og leita eftir að-
stæðum þar sem einstaka þjónustu-
aðferðir þátttakenda geta aukið þjón-
ustu með aðlögun og hvaða hindranir
eru á að ná árangri. Þá eru markmið-
in að styrkja þjónustustig í afskekkt-
um og dreifðum byggðum innan
NPP-svæða og styrkja aðgang að
þjónustu innan NPP-svæða með því
að staðla nálgun þjónustu á svæðum
þátttakenda. Framlag Íslands er
verkefnið „Rafrænt samfélag“. Ann-
ars vegar er um að ræða verkefnið
„Sunnan3“ (www.sunnan3.is) sem er
verkefni þriggja sveitarfélaga á Suð-
urlandi og hins vegar verkefnið
„Virkjum alla“ (www.skjalfandi.is)
sem er verkefni þriggja sveitarfélaga
á Norðurlandi.
Fjölbreytt verkefni
Skoska verkefnið er ný nálgun á að
veita þjónustu til heimila í dreifbýli til
hópa sem eiga undir högg að sækja,
jafnframt að aðstoða þá við að sækja
þjónustu sem er fyrir hendi í heima-
byggð. Félagsheimili í Skotlandi hafa
með höndum ýmsa þjónustu sem er
mismunandi eftir svæðum.
Í finnska verkefninu er litið til „fé-
lagsheimila“ (Village Halls) frá Skot-
landi, blandaðrar þjónustu frá Sví-
þjóð og rafræns samfélags frá Íslandi
til fyrirmyndar. Gerð verður tilraun
til að brúa bil milli sveitarfélaga og
umdæma eða landshluta í dreifbýli á
lífsnauðsynlegum þjónustusviðum.
Sænska verkefnið snýr að því að
samræma samkeppni og þjónustu
hins opinbera á afskekktum svæðum
og í dreifbýli. Þegar verslunum er
lokað vegna rekstrarerfiðleika að-
stoðar ríkið með fjárframlögum við að
endurreisa þjónustumiðstöðvar í
dreifbýli, þar sem leitast er við að
sameina ýmsa þjónustu undir sama
hatti, t.d. pósthús, verslun, banka,
bensínstöð og heilsugæslu.
„Bottom Rules“ er sameiginlegt
verkefni Noregs og Svíþjóðar. Í nokk-
ur ár hafa 8 sveitarfélög í Jämtland í
Svíþjóð unnið sameiginlega að þróun
verkefnis sem lýtur að dreifbýli með
áherslu á þátttöku íbúa. Markmið
verkefnisins er að örva frumkvæði í
dreifbýli.
Mikilvæg þekkingarskipti
Halldór V. Kristjánsson, verkefn-
isstjóri DESERVE-verkefnisins,
segir þátttöku í verkefninu mjög góða
og íslensku verkefnin virðist höfða
mjög vel til hinna erlendu aðila. „Þeir
koma hingað og eru að gera ráðstaf-
anir til að senda fulltrúa fleiri sveitar-
félaga,“ segir Halldór. „Í apríl sl.
fengum við tíu aðila frá tíu sveitar-
félögum í Svíþjóð. Nú hefur okkur
borist ósk um að fá að senda aðila frá
tíu sveitarfélögum í Noregi og tíu
sveitarfélögum í Svíþjóð til að kynna
sér verkefnin um rafræn samfélög.“
Halldór segir margt hægt að læra
af erlendu verkefnunum, enda sé þar
um að ræða reynslu sem Íslendingar
eigi án efa eftir að takast á við. „Þessi
verkefni snerta öll hið rafræna sam-
félag og rafrænar lausnir eiga án efa
eftir að reynast vel í því að takast á við
þau,“ segir Halldór.
Fulltrúar landa á norðurslóðum héldu fund á Húsavík
Leita leiða til eflingar þjón-
ustu í dreifðum byggðum
Eftir Svavar Knút Kristinsson
svavar@mbl.is
frá vinnu vegna veikinda barna
sinna. Nú er sá draumur í sjónmáli,
þar sem ríkisstjórn Íslands hefur
ákveðið að leggja fram frumvarp í
haust um að tryggja betur rétt for-
eldra til launa í fjarveru frá vinnu.
Styrktarsjóður Umhyggju hefur
verið starfræktur í nokkur ár. Hlut-
verk hans er að styrkja fjölskyldur
langveikra barna sem lenda í fjár-
hagslegum erfiðleikum vegna veik-
inda barna sinna. Umhyggja hefur
lagt sitt af mörkum til að bæta þjón-
ustuna við fjölskyldur barna með
sérþarfir með aðkomu sinni að Sjón-
arhóli – ráðgjafamiðstöð. Umhyggja
þakkar Allianz fyrir framlag þeirra
til handa langveikum börnum og
fjölskyldum þeirra,“ segir í frétta-
tilkynningu frá Umhyggju.
ALLIANZ á Íslandi á tíu ára starfs-
afmæli á þessu ári og af því tilefni
ákvað félagið að styrkja Umhyggju,
félag til stuðnings langveikum börn-
um.
Josef Kuligovszky, einn fram-
kvæmdastjóra Allianz, kom til lands-
ins fyrr í sumar til að afhenda styrk-
inn. „Það hefur ávallt verið
markmið Allianz að láta gott af sér
leiða í þeim þjóðlöndum þar sem
þeir starfa. Allianz er stærsta trygg-
ingasamsteypa veraldar með starf-
semi í 77 löndum. Umhyggja, félag
til stuðnings langveikum börnum,
hefur það að meginmarkmiði að
styrkja og bæta hag fjölskyldna
langveikra barna. Eitt af brýnustu
málefnum Umhyggju hefur verið að
auka rétt foreldra til launa í fjarveru
Morgunblaðið/ÞÖK
Josef Kuligovszky, framkvæmdastjóri hjá Allianz, afhenti Leifi Bárðarsyni,
formanni Umhyggju, félagi til stuðnings langveikum börnum, styrkinn.
Allianz styrkir langveik börn