Morgunblaðið - 05.09.2005, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 05.09.2005, Qupperneq 32
32 MÁNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK  1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 skálma, 4 rófa, 7 vistir, 8 trylltur, 9 bjarg- brún, 11 svara, 13 fall, 14 snáði, 15 gína við, 17 þekkt, 20 nöldur, 22 fim, 23 örlagagyðja, 24 dýrin, 25 skólagengna. Lóðrétt | 1 bresta, 2 ræfils, 3 lengdareining, 4 flasa, 5 snákur, 6 ljósið, 10 for- sjón, 12 herma eftir, 13 töf, 15 þenjast út, 16 gift- ast aldrei, 18 hylur grjóti, 19 kroppa, 20 reiða, 21 málmur. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 notadrjúg, 8 gætna, 9 fífan, 10 nót, 11 raupa, 13 aumur, 15 basla, 18 halar, 21 far, 22 ólæst, 23 æstar, 24 nafnkunna. Lóðrétt: 2 ostru, 3 afana, 4 rifta, 5 úlfum, 6 Ægir, 7 knár, 12 pól, 14 una, 15 brók, 16 skæla, 17 aftan, 18 hræðu, 19 látin, 20 rýrt. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Tónlist Selfosskirkja | Þriðjudaginn 6. sept. verða aðrir septembertónleikar á þessu hausti kl. 20.30. Sr. Gunnar Björnsson leikur á celló og Jörg E. Sondermann á orgel og píanó. Á efnisskránni eru verk eftir A. Vivaldi, J. Brahms og J.S. Bach. Aðgangur ókeypis. Myndlist Café Karólína | Arnar Tryggvason. Húsin í bænum. Til. 30. september. Gallerí BOX | Darri Lorenzen. Stað sett. Hljóðverk, ljósmyndir og teikning. Til 17. september. Gallerí Sævars Karls | Sólveig Hólm- arsdóttir – Hamskipti til 8. sept. Gallerí Tukt | Sara Elísa Þórðardóttir – Kraftur. Til 5. sept. Grafíksafn Íslands | Margrét Guðmunds- dóttir. Grafíkmyndir, blönduð tækni og ljós- myndir. Fim. til sun. frá 14 til 18. Til 11. sept. Hafnarborg | Sýning listmálarans Eiríks Smith. Safnið er opið alla daga nema þrið.kl. 11–17 til 26. sept. Hrafnista Hafnarfirði | Sesselja Halldórs- dóttir sýnir í Menningarsal málverk og út- saum til 4. okt. Iða | Guðrún Benedikta Elíasdóttir. Und- irliggjandi. Kaffi Sólon | Víðir Ingólfur Þrastarson. Ol- íumálverk á striga. Til 24. september. Listasafn ASÍ | Hulda Stefánsdóttir og Kristín Reynisdóttir. Til 11. sept. Listasafnið á Akureyri | Jón Laxdal til 23. október. Listasafn Íslands | Íslensk myndlist 1945– 1960. Til. 30. okt. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið. Sýning á úrvali verka úr safneign. Til 2006. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Úrval verka frá 20. öld til 25. september. Menningarmiðstöðin Gerðuberg | Stefnu- mót við safnara II. Sýningin stendur til 11. sept. Sýning Lóu Guðjónsdóttur í Bog- anum á vatnslita- og olíuverkum stendur til 11. sept. Ókeypis aðgangur. Sýningar eru opnar virka daga frá kl. 11–17. Helgar frá kl. 13–16. Norræna húsið | Sýning 17 danskra lista- kvenna á veggteppum í anddyri. Skaftfell | Listamaðurinn Carl Boutard – „Hills and drawings“ í sýningarsal Skaft- fells. Listamaðurinn Dodda Maggý með sýningu sína „verk 19“ á vesturvegg Skaft- fells. Til 18. sept. Skriðuklaustur | Helga Erlendsdóttir sýnir 13 olíumálverk. Thorvaldsen Bar | Skjöldur Eyfjörð „Töfra- garðurinn“ til 9. sept. Listasýning Bæjarbókasafn Ölfuss | Ágústa Ágústs- dóttir, söngkona og listamaður, sýnir verk sín á Bæjarbókasafni Ölfuss, Þorlákshöfn. Listaverkin eru m.a. búin til úr hlutum sem Ágústa hefur fundið í fjörunni. Söfn Þjóðmenningarhúsið | Handritin – saga handrita og hlutverk um aldir, Þjóðminja- safnið – svona var það, Fyrirheitna landið – fyrstu Vestur–Íslendingarnir, Bókminja- safn. Auk þess veitingastofa með hádegis- og kaffimatseðli og lítil en áhugaverð safn- búð. Námskeið Alþjóðahúsið | Námskeið í arabísku fyrir byrjendur verður haldið 8. sept. til 10. nóv. Kynnst er arabískum bókstöfum, tekin fyrstu skref við að tala og skrifa arabísku, og fjallað um menningu tengdri arabískri tungu. Námskeiðið verður í Alþjóðahúsinu, Hverfisgötu 18, 3. hæð, á fimmtudögum kl. 17–19. Kennari er Amal Tamimi fé- lagsfræðingur. Verð 25.000 kr. skráning: amal@ahus.is, eða í síma 530–9308. Gigtarfélag Íslands | Haustnámskeið í leik- fimi hjá Gigtarfélagi Íslands hefjast í dag. Leikfimi fyrir einstaklinga með gigt og aðra sem vilja fá leiðsögn. Boðið er upp á alhliða leikfimi, bakleikfimi fyrir karlmenn, jóga og vatnsþjálfun. Ný námskeið: Orka og slökun og Þyngdarstjórnun til fram- tíðar. Upplýsingar og skráning í síma 5303600. Heilsustofnun NLFÍ | Námskeið gegn reykingum verður haldið 23. til 30. októ- ber 2005. Upplýsingar og innritun í Heilsu- stofnun NLFÍ, Hveragerði; beidni@hnlfi.is; www.hnlfi.is. Fundir Aglow | Aglow heldur fund í dag kl. 20, í Kristinboðssalnum, Háaleitisbraut 58–60. Erindi heldur Elsa Rós Ragnarsdóttir grunnskólakennari einnig mun Elva Björk kynna barnafatnði sem hún hannar og saumar sjálf. Þátttökugjald er 700 kr. Allar konur velkomnar. Fyrirlestrar Opni Listaháskólinn | Ólafur S. Gíslason fjallar um verk sem hann hefur unnið á síð- ustu árum fyrir listasöfn eins og Sprengel Museum Hannover og Kunstmuseum í Liechtenstein. Fyrirlesturinn fer fram í dag, í stofu 024 í LHÍ, Laugarnesvegi 91 og hefst kl. 12.30. Félagsstarf Aflagrandi 40 | Félagsvist kl. 14. Bókabíllinn kl. 13.30–14, boccia kl. 10. Ath. baðþjónusta fyrir hádegi alla daga nema miðvikudaga frá kl. 13–16. Vinnustofa frá kl. 9, hádegismatur frá kl. 12–13. Árskógar 4 | Bað kl. 8–14. Handavinna kl. 9–16.30. Smíði/útskurður kl. 13– 16.30. Félagsvist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, samverustund, fótaaðgerð. FEBÁ, Álftanesi | FEBÁ, Álftanesi. Haukshús, mánudaginn 5. sept. kl. 13– 16. Vilborg leiðbeinir við útsaum í geisladiska og gerð þrívíddarmynda. Kaffiveitingar að hætti Álftnesinga. Akstur annast Auður og Lindi. Félag eldri borgara í Kópavogi | Skrif- stofan er opin í dag frá kl. 10. til 11.30. Félagsvist verður spiluð í kvöld í Gull- smára kl 20.30. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids í dag kl. 13. Kaffitár með ívafi kl. 13.30. Haustlitaferð í Skorradal, kvöldverður og dans í Skessubrunni Svínadal. Uppl. og skráning hjá FEB í síma 588 2111. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Gull- smárabids. Bridsdeild FEBK í Gull- smára spilar alla mánu- og fimmtu- daga. Þátttökugjöld kr. 200. Skráning kl. 12.45. Spil hefst stundvíslega kl. 13. Kaffi og heimabakað meðlæti fáanlegt í spilahléi. Allir eldri borgarar velkomn- ir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Kvennaleikfimi kl. 9.15, 10.05 og 11. Byrjendakynning í Garðabergi kl. 14, sérstaklega ætluð þeim sem ekki hafa komið í félagsstarfið áður. Opið í Garðabergi kl. 12.30–16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 9–16.30 vinnustofur opnar. Frá hádegi spilasal- ur opinn, vist, brids, skák. Postulíns- námskeið hefst kl. 13, kennari Sig- urbjörg Sigurjónsdóttir. Strætó nr. S4 og 12 stansa við Gerðuberg. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. www gerduberg.is. Hraunbær 105 | Kl. 9 Perlusaumur, kaffi, spjall, dagblöðin. Kl. 10 Fótaað- gerð, bænastund. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 13 skrautskrift. Kl. 15 kaffi. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9. Félagsvist kl. 13.30. Tréútskurður fer fram í gamla Lækjarskóla kl. 13. Hvassaleiti 56–58 | Opin vinnustofa kl. 9–16, Sigrún mætt eftir sumarfrí. Jóga kl. 9–11. Frjáls spilamennska kl. 13–16. Böðun virka daga fyrir hádegi. Dagblöðin liggja frammi. Hæðargarður 31 | Hauststarfið er haf- ið í Hæðargarði 31. Komið við, stað- festið skráningu og ræðið við leiðbein- endur. Félagsmiðstöðin er opin frá kl. 9 til 16. Fastir liðir eins og venjulega. Hausti fagnað í Salnum með hátíð- arbrag föstudaginn 9. sept. kl. 14. Spennandi námskeið á döfinni. Sími 568 3132. Norðurbrún 1, | Kl. 9 smíði, kl. 10 ganga, kl. 13–16.30 opin vinnustofa. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9.15–15.30 handa- vinna. Kl. 9–10 boccia. Kl. 11–12 leikfimi. Kl. 11.45–12.45 hádegisverður. Kl. 13–16 kóræfing. Kl. 13.30–14.30 leshópur. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og bútasaumur kl.9, bókband kl. 9.30, boccia kl. 10, handmennt, glerbræðsla og frjáls spil kl. 13. Kirkjustarf Digraneskirkja | Kirkjustarf aldraðra Digraneskirkju. Haustferðin verður þrið. 6. sept. Lagt af stað frá kirkjunni kl 11. Upplýsingar hjá Önnu Sigurkarls- dóttur í síma 554 1475. Fella- og Hólakirkja | Stelpustarf, 6.–7. bekkur, alla mánudaga kl. 16.30– 17.30. Æskulýðsstarf – KGB, 8.–10. bekkur, alla mánudaga kl. 20–22. Laugarneskirkja | Á morgun, þriðju- dag, hefst Mannræktarkvöld Laug- arneskirkju með kvöldsöng kl. 20. Kl. 20.30 er boðið til „Trúfræðslu á nýjum nótum“ þar sem guðfræðinemarnir Arndís og Ingbjörg fjalla um kristna trú og heilbrigða skynsemi. Sömu kvöld eru líka 12 sporafundir. (Uppl. hjá presti í síma 820 8865.). Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrúturinn upplifir hugsanlega breytingarmátt ástarinnar. Sam- skipti hrútsins við einhvern nákom- inn öðlast kraft því hann áttar sig á því hversu öflug böndin á milli fólks eru. Naut (20. apríl - 20. maí)  Samstarfsfólk hjálpar nautinu við að koma einhverju á hreint eða leið- rétta misfellur. Það áttar sig á því hversu miklu sameinað átak getur komið til leiðar. Margar hendur vinna létt verk. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Ástarsambönd einkennast af ákefð þessa dagana. Kannski verður tví- burinn ástfanginn. Vinur gæti orðið að elskhuga. Kannski finnur tvíbur- inn leiðir til þess að afla tekna með skapandi verkefnum. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Losaðu þig við það sem þú þarft ekki. Byrjaðu á þvotta- og rusla- hrúgunum og einbeittu þér að því að gera dvalarstað þinn fallegri og hagnýtari. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Ljónið er alls ekki í skapi fyrir fá- nýtt hjal í dag. Það vill koma sér beint að efninu, sem dylst engum sem vill tala við það. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Meyjan fær hugsanlega hugmyndir um algerlega nýja leið til tekjuöfl- unar. Kannski uppgötvar hún nýja tekjulind eða kaupir eitthvað sem hana hefur langað í lengi. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vináttan skiptir vogina gríðarlegu máli í dag og sambönd hennar við aðra dýpka verulega. Þú kannt að meta vini þína og kunningja. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sambönd sem hefjast í dag munu einkennast af fádæma ákefð (bara alveg eins og í bíó). Allt sem gerist í dag virðist á einhvern hátt örlaga- valdur. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Þörf þín fyrir að tilheyra hópnum er mjög öflug í dag. Þú sækist eftir viðurkenningu og vilt tilheyra ein- hverju sem er æðra einstaklingn- um. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér lyndir betur við yfirmanninn en þú taldir. Skilningur þinn á mann- legum samskiptum hefur dýpkað, ekki síst tengslunum við þá sem leiða hjörðina. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberinn dáir hreinlega gott málefni. Hann vill bæta heiminn. Innst inni veit hann að það sem kemur flestum best er besta leiðin. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Óvænt gjöf gleður fiskinn innilega í dag. Hugsanlega fellur hann í stafi yfir þessum óvænta glaðningi. Hon- um hlýnar inn að innstu hjartarót- um. Stjörnuspá Frances Drake Meyja Afmælisbarn dagsins: Hugsun þín er skipulögð: þú smíðar hug- myndir, kerfi og undirstöður. Þú gagn- rýnir líka og getur því allt eins rifið niður eins og skapað. Heilsa og vellíðan eru þér ofarlega í huga og þú áttar þig vel á orsök og afleiðingu. Miklar breytingar verða á árinu. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Sudoku © Puzzles by Pappocom 3 7 9 9 6 2 3 5 7 6 1 4 3 5 5 8 7 5 2 6 2 4 7 9 6 1 2 4 3 8 6 2 5 3 7 8 9 4 1 9 4 3 6 2 1 8 5 7 8 1 7 4 5 9 2 3 6 2 6 8 1 9 3 4 7 5 4 5 9 7 8 6 3 1 2 7 3 1 5 4 2 6 8 9 1 8 2 9 3 5 7 6 4 3 7 6 2 1 4 5 9 8 5 9 4 8 6 7 1 2 3 Lausn síðustu gátu Þrautin felst í því að fylla út í reit- ina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com FIMM daga Nútímadanshátíð lauk í Borgarleikhúsinu í gær. Þetta var í fjórða sinn sem hátíðin var haldin og hefur hún orðið æ fjölbreyttari og umfangsmeiri með hverju ári. Vaxandi danshátíð

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.