Morgunblaðið - 05.09.2005, Side 34

Morgunblaðið - 05.09.2005, Side 34
34 MÁNUDAGUR 5. SEPTEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ Fékk Grand Prix verðlaunin í Cannes. Hefur fengið einróma lof gagnrýnenda um heim allan. Sýnd kl. 4 ísl tal Sýnd kl. 6 ísl tal Sýnd kl. 8 og 10.20 400 kr. í bíó!* kl. 4 og 6 Í þrívídd VINCE VAUGHN OWEN WILSON Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.30 Sýnd kl. 5.50 og 10.10 Sýnd kl. 8 B.i 10 ára   KVIKMYNDIR.COM  S.K. DV  BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL.  Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 B.i 10 ára Frábærtævintýri fyrir alla fjölskylduna! VINCE VAUGHN OWEN WILSON BESTA GRÍNMYND SUMARSINS „FGG“ FBL.  H.J. / Mbl.. . l.  O.H.H. / DV H.J. / Mbl. . . . / . . / l.  H.J. / Mbl.. . l. Sýnd kl. 8 og 10.10 KVIKMYNDIR.IS  Sími 564 0000 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i 16 ára ÞEGAR EKKI ER MEIRA PLÁSS Í HELVÍTI MUNU HINIR DAUÐU RÁFA UM JÖRÐINA ALLS EKKI FYRIR VIÐKVÆMA! Miðasala opnar kl. 15.15 kl. 5.50, 8 og 10.10 Frábært ævintýri fyrir alla fjölskylduna! O.H.H. / DV H.J. / Mbl. . . . / . . / l. BARÓNESSUR og hertogar stigu dans fram á rauða nótt við undir- leik Stuðmanna í Feneyjum á laug- ardagskvöld. Dansleikurinn fór fram í sögufrægri höll en í kring- um tvö hundruð manns sóttu þenn- an stórviðburð. Hefðarfólkið kom langt að til að taka þátt í dans- leiknum eða alla leið frá Íslandi. Að öllum öðrum skemmti- atriðum ólöstuðum má segja að há- punkturinn hafi verið þegar Diddú (Sigrún Hjálmtýsdóttir) steig á svið og tók lagið með sínum gömlu félögum í Stuðmönnum. Íslenska hefðarfólkið fagnaði óperusöng- konunni ákaft og henni var varla hleypt niður af sviðinu til að taka sjálf þátt í skemmtuninni. Hópurinn dvaldi í Feneyjum yfir helgina en hélt heimleiðis í gær- kvöldi. Var fólk sammála um að ferðin hefði verið einstaklega vel heppnuð enda ekki oft sem færi gefst til að sjá Stuðmenn á er- lendri grundu. Útrás Stuðmanna (group) er þó bara rétt að byrja, eins og hljómsveitin sjálf, en stefn- an er tekin á sumar á Sýrlandi 2006. Morgunblaðið/Halla Gunnarsdóttir Hefðarfólkið kom alla leið frá Íslandi til að taka þátt í dansleiknum. Morgunblaðið/Halla GunnarsdóttirDiddú tók lagið með sínum gömlu félögum í Stuðmönnum. Eftir Höllu Gunnarsdóttur halla@mbl.is Léku fyrir hefðarfólk Tónlist | Stuðmenn í Feneyjum Fólk|Mikil þátttaka á Ljósanótt Víkurfréttir/Þorgils Fjöldi manns sótti Reykjanesbæ heim á hinni árlegu Ljósanótt. Allir viðburðir hátíðarinnar voru vel sóttir og góð- ur rómur var gerður að skipulagningu hennar. Hátíðinni lauk með glæsilegri flugeldasýningu ásamt fleiru. Þessi ungi hnokki brosti sínu breið- asta á menningar- og fjölskylduhá- tíðinni Ljósanótt. Enda var margt skemmtilegt í boði fyrir börnin þar. Ljósanótt heppnaðist vel LJÓSANÓTT í Reykjanesbæ, þriggja daga menningar- og fjölskylduhátíð, tókst vel í ár. Há- tíðinni lauk á laugardags- kvöldið með skemmtiatriðum á útisviði og glæsilegri flug- eldasýningu um leið og kveikt var á lýsingu Bergs- ins við Keflavík. Talið er að um þrjátíu þúsund manns hafi verið viðstaddir lokaathöfnina en mikil þátttaka var í öllum viðburðum Ljósanætur í þá daga sem hún stóð yfir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.