Morgunblaðið - 31.10.2005, Page 30

Morgunblaðið - 31.10.2005, Page 30
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn NÆST LÆT ÉG KLIPPA MIG Á STOFU MÉR FANNST ÞETTA TAKAST ÁGÆTLEGA ERTU TIL Í AÐ HJÁLPA MÉR AÐ ÆFA MIG FYRIR LEIKRITIÐ? ENDI- LEGA! ÉG LEIK LAUKINN. ÉG SEGI „GRÆNMETI ER EKKI BARA RÍKT AF VÍTAMÍNUM HELDUR INNIHELDUR LÍKA TREFJAR“ TIL- BÚINN? JÁ, BYRJUM „GRÆNMETI... BÍDDU AÐEINS, ÉG ER EKKI BÚINN AÐ ÁTTA MIG Á INNRI ÞRÁM LAUKS ÆTLI HANN SÉ EKKI AÐ LEITAST EFTIR FRÆGÐ? ÆTLI ÞEIR BJÓÐI UPP Á BLAND Í POKA? ÞAR SEM ÉG ER LÖGFRÆÐINGURINN ÞINN, ÞÁ BER MÉR AÐ ÚTSKÝRA STÖÐU MÁLSINS FYRIR ÞÉR Á EINFALDANN HÁTT MIKIÐ ER ÉG HEPPINN AÐ HAFA EINHVERN SEM GETUR EINFALDAÐ HLUTINA SVONA MIKIÐ SEGÐU MÉR HVERS VEGNA ÞÚ GETUR FLOGIÐ BEIN MÍN ERU HOL AÐ INNAN SKIKKJAN GERIR MÉR SVO KLEIFT AÐ SVÍFA EN VIÐ SKULUM EKKI GLEYMA KLÓNUM !”$%/&() VERJANDINN )/%$#”/)=&#$ PRO BONO =(/%### “$&(==%& “!(&/=%$# “$%/)= $/$%(=%#”#&/ HINN ÁKÆRÐI #”/)=$”)(/$ DRÍFIÐ YKKUR KRAKKAR. VIÐ MEIGUM EKKI MISSA AF VAGNINUM SÖMU LÆTIN OG Á VETURNA NEI, ÞETTA ER ÖGN SKÁRRA Á SUMRIN HVERNIG ÞA? VIÐ ÞURFUM EKKI AÐ HAFA ÁHYGGJUR AF HEIMALÆDÓMNUM ÞEIRRA Dagbók Í dag er mánudagur 31. október, 304. dagur ársins 2005 Víkverji heyrði umundarlega við- skiptahætti nýlega. Félagi hans ætlaði að kaupa ákveðið tæki í byggingarvöruverslun á höfuðborgarsvæðinu og kostaði það um 3.000 krónur. Skömmu síðar sá hann tæki af sömu gerð í annarri og reyndar minni versl- un. Verðið var hins vegar aðeins rúmlega 1.400 krónur. Hann fór í búðina þar sem hann hafði keypt tækið og kvart- aði. Verslunarstjórinn brá skjótt við og lét endurgreiða mismuninn. Svona eiga kaupmenn að vera, sagði Víkverji og fór að hrósa um- ræddri verslanakeðju í hástert fyrir frábæra þjónustu. Þar reyndu menn alltaf að gera viðskiptavininum til hæfis og tækju sjálfir á sig kostn- aðinn af mistökum. En félaginn varð hugsi á svip og tók ekki almennilega undir. Hann útskýrði málið. Rúmri viku síðar hafði hann átt er- indi í verslunina og séð sams konar tæki – enn á sama háa verðinu! Von- andi er það ekki stefnan hjá fyr- irtækinu að sættast við þá sem fyrir tilviljun komast að okri en vona síðan að þeir séu svo fáir að engu máli skipti. x x x Víkverji keyrir dag-lega um nýju Hringbrautina og finnst auðvitað gott að hafa nóg pláss, svo margar eru akrein- arnar á nýja hlutanum. En hann veltir því fyr- ir sér hvort virkilega hafi verið þörf á því að leggja svona mikið verðmætt land undir mannvirkið. Hefðu menn ekki átt spara land eins og kostur var? Þessir miklu grasgarðar við brautina eru yfir- þyrmandi og hjólreiðamenn þurfa enn að fara miklar krókaleiðir milli austur-og vesturhverfanna. Og á ein- hver eftir að nota göngubrúna í híf- andi norðanroki á veturna? Svona fer víst þegar allt of margir haga sér eins og Víkverji sem sjaldan hefur brennandi áhuga á borgarmál- efnum. Búið var að ræða þessa „færslu Hringbrautar“ í svo mörg ár. Þetta var orðið eins og hver önnur sí- bylja, fannst honum og öðrum sem gripu fyrir eyrun þegar málið bar á góma. Okkur var nær, menn hefðu átt að velta málinu betur fyrir sér. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is      Ameríka | Carlos Santana, gítarleikarinn snjalli, gaf ekkert eftir í spila- mennskunni í Morgunþættinum á CBS-sjónvarpsstöðinni á föstudags- morgun. Þar var hann að kynna nýju plötuna sína, All that I am, sem ku vera hans þrítugasta og áttunda. Þar spilar hann með gestum sínum, og þykir sýna að hann er enn jafnvígur á allar greinar rokktónlistarinnar og á enn ómældan sköpunarkraft í meist- aralegan gítarleik. Reuters Santana í fullu fjöri MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Allt er frá Guði, sem sætti oss við sig fyrir Krist og gaf oss þjónustu sáttargjörðarinnar. (II. Kor. 5,18.)

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.