Morgunblaðið - 03.11.2005, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2005 29
DAGLEGT LÍF | NEYTENDUR
Það munaði ekki nema 199krónum á vörukörfunum íByko og Húsasmiðjunniþegar komið var á kassa
með vörurnar í gærmorgun. Í vöru-
körfunni voru yfir tuttugu vöruteg-
undir og kostaði hún 25.724 krónur í
Byko en 25. 923 krónur í Húsasmiðj-
unni. Heilmikill verðmunur er þó
milli nokkurra vörutegunda. Í þrem-
ur tilfellum af tuttugu og einu munar
50% eða meira á vöruverði í Byko og
Húsasmiðjunni og í átta tilfellum er
verðmunurinn yfir 15%. Ýmis smá-
varningur reyndist ódýrari í Húsa-
smiðjunni en verkfærin voru yfirleitt
ódýrari hjá Byko. Mestur var verð-
munurinn á tréskrúfum, fjöltengi og
á plaststreng sem seldur er í metra-
vís. Innan við eins prósenta verðmun-
ur var hinsvegar á klaufhamar og
bogasög.
Tréskrúfurnar voru seldar í 20
stykkja pokum og í kassavís hjá Byko
en í stykkjatali og kassavís hjá Húsa-
smiðjunni. Því var brugðið á það ráð
að fá tuttugu skrúfur og setja þær í
poka hjá Húsasmiðjunni til að sam-
ræmi fengist. Þá reyndist hilluverðið
lægra en kassaverð á annari tegund-
inni af tréskrúfum í Húsasmiðjunni
sem skýrir verðmuninn þar. Í báðum
tilfellum er þó reiknaður inn í 35% af-
sláttur á tréskrúfum sem var veittur í
Húsasmiðjunni í gær.Upphaflega
voru á lista nokkrar vörutegundir í
viðbót við þær sem hér eru birtar en
þær voru felldar niður þar sem þær
voru ekki til í báðum búðunum.
Það vekur athygli að í öllum til-
fellum nema einu er samræmi milli
hillu- og kassaverðs í Byko og Húsa-
smiðjunni.
Þá má geta þess að viðskiptavinir
Byko og Húsasmiðjunnar geta fengið
staðgreiðsluafslátt og eru jafnvel með
kort sem veitir þeim kannski frekari
afslætti frá þeim upphæðum sem hér
koma fram. Ekki er tekið tillit til
þjónustu, einungis er um beinan verð-
samanburð að ræða.
VERÐKÖNNUN | Miklu munar á verði einstakra vörutegunda hjá Byko og Húsasmiðjunni
Lítill verðmunur
á vörukörfunni
Byko er með eilítið lægra verð á vörukörfunni en
Húsasmiðjan samkvæmt verðkönnun Morgun-
blaðsins í gær. Yfir 50% verðmunur er á þremur
vörutegundum í könnuninni.
%
&'(&)*+&! ,-
.
+
+
! &)*+
/0+ % &/)*++&
1
& /0+ % & /)*++&
1
!& 2
&3
%(
(& 4
5
1
&& 6 &%78&"
+
'9
1
&*&$& 6 &"
+
'9
1
&*& & 6$ &"
+
+&! :&;(< "=
>
%&;(& ;
0 &;(&"
0+0 &;(&!"
%7&+ &
%<",!=
?78 &+ &%&
+74 (
7&+ &" %%&@ %
+
+
A78&B4+
8%6&$& ,C#
A78&B4+
8%6&& , C!!
' *&1+&D 6& %
'9*&/ &+
&!C&
?7 1&
& 1
&"
%
?7 1&. 1!& 1
&"
%
8%
&
! 8%
&
1 5
5%
7
!5%%
&
. . . . . . . . . . ; 5%
5%
!"
'
.
.
.
.
. . .
.
.
. ; 5%
5%
/
/
/
/
/ 0
##1 # )$
$+,
. . (2342.(
Morgunblaðið/Þorkell