Morgunblaðið - 03.11.2005, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2005 47
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Dýrahald
Papillon hvolpur Til sölu þessi
yndislegi papillon strákur. Tilbú-
inn til afhendingar m/ættbók frá
HRFÍ. Uppl. í síma 824 0115 eða
á www.simnet.is/omard Líflegir
smáhundar.
Kassavanir kettlingar fást gef-
ins. Upplýsingar í s. 697 4872.
Nudd
Klassískt nudd Árangursrík olíu-
og smyrslameðferð með ívafi ísl.
jurta.
Steinunn P. Hafstað
s. 692 0644, félagi í FÍHN.
Húsnæði óskast
Íbúð óskast Nýútskrifaður líf-
fræðingur óskar eftir lítilli ein-
staklingsíbúð miðsvæðis í Rvík.
Langtímaleiga. Reglusamur.
Skilvísum greiðslum heitið.
Sími 899 9853 eftir kl. 16:00.
Atvinnuhúsnæði
Skrifstofupláss til leigu Sætún,
Reykjavík, 3. hæð, lyfta. U.þ.b. 80-
100 fm nettó. Tvö herbergi, opið
rými og fundarherb. Næg bíla-
stæði. Hákon, sími 895 5053.
Sumarhús
Einstök hús! Cedrus húsin frá
Kanada eru einstök. Cedrus við-
urinn fúnar ekki (náttúruleg fúa-
vörn). Hann breytir sér lítið og
springur lítið sem ekkert í áranna
rás. Allar stærðir og gerðir.
Cedrus hús,
Kletthálsi 15, s. 822 1954.
Listmunir
Tékkneskar og slóvanskar
kristalsljósakrónur. Handslípaðar.
Mikið úrval. Gott verð.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4331.
Námskeið
Upledger stofnunin auglýsir
Þann 24.-27. nóv. verður haldið
námskeiðið Visceral manipulation
I (losun á innri líffærum). Nánari
upplýsingar í símum 863 0610 og
863 0611, einnig á
www.upledger.is .
Til sölu
Ótrúlegt úrval af öðruvísi
vörum beint frá Austurlöndum.
Frábært verð. Sjón er sögu ríkari.
Vaxtalausar léttgreiðslur.
Opið virka kl. 11-18, laug. 11-15.
Sigurstjarnan,
Bláu húsin Fákafeni,
sími 588 4545,
netfang: postulín.is
Gámasala á ofnþurrkuðu mahóníi
Spónasalan ehf.,
Smiðjuvegi 40, gul gata,
sími 567 5550 fax 567 5554.
Flottar flísar á fínu verði
Mikið úrval af gólfflísum.
Tilboð á sturtuklefum.
Húsheimar, Lækjargötu 34c,
Hafnarfirði, sími 553 4488,
www.husheimar.is .
Þjónusta
Raflagnir og
dyrasímaþjónusta
Setjum upp dyrasímakerfi
og gerum við eldri kerfi
Nýlagnir, viðgerðir, töfluskipti,
endurnýjun á raflögnum.
Gerum verðtilboð
Rafneisti
sími 896 6025 • lögg. rafverktaki
Ýmislegt
Ullarsjölin komin kr. 1.690.
Alpahúfur kr. 990.
Treflar frá kr. 1.290.
Flísfóðraðir vettlingar.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Ný sending
Pilgrim skartgripir. Ný sending.
Póstsendum.
Skarthúsið, Laugavegi 12,
sími 562 2466.
Íþróttabrjóstahaldari í B-D skál-
um kr. 1.995. Aðhaldsbuxur í stíl
kr. 1.285.
Minimizer í D-G skálum, litir
hvítt, húðlitt og svart. Verð kr.
3.890. Aðhaldsbuxur í stíl kr.
1.990. Aðhaldsbuxur með
G-streng kr. 1.990.
Nú þarftu ekki lengur að vera
í topp og bh! Þessi kemur alveg
í stað beggja. Íþróttahaldari í D-G
í hvítu og svörtu kr. 5.350.
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
www.misty.is
Bílar
Tveir nýskoðaðir bílar til sölu
Nissan Almera og Skoda Felicia
til sölu á sanngjörnu verði.
Upplýsingar í síma 690 2959.
Til sölu VW Passat station,
árg. '99, ekinn 123 þús., álfelgur,
nýjar bremsur, ný tímareim, sk.
'06. Vetrardekk fylgja. Glæsilegur
bíl. Áhv. 675 þús. Fæst gegn yfir-
töku láns. Uppl. í síma 669 1195.
Porsche Cayenne, árg. 2004,
ekinn 18 þús. km, nýskráður
06/04, steingrár, leður, sóllúga,
18" felgur o.fl. V6 250 hestöfl.
Sveinn, sími 856 7334.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Hjólbarðar
Negld vetrardekk
155 R 13 kr. 4.790
175/70 R 13 kr. 4.990
175/65 R 14 kr. 5.670
185/65 R 15 kr. 5.800
195/65 R 15 kr. 5.950
205/55 R 16 kr. 7.900
215/55 R 16 kr. 8.490
185 R 14 C kr. 7.530
195/70 R 15 C kr. 7.730
195/75 R 16 C kr. 8.890
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
sími 544 4333.
Negld vetrardekk tilboð
4 stk. 155 R 13 + vinna kr. 22.900.
4 stk. 185/70 R 14 + vinna
kr. 25.900.
Kaldasel ehf.,
Dalvegi 16b, 201 Kópavogi,
s. 544 4333.
Ökukennsla
Glæsileg kennslubifreið,
Subaru Impreza 2004, 4 wd.
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
símar 696 0042 og 566 6442.
Varahlutir
JEPPAPARTAR EHF.,
Tangarhöfða 2, sími 587 5058
Nýlega rifnir Patrol '91-95, Terr-
ano II '99, Subaru Legacy '90-'04,
Impreza '97-04, Kia Sportage '03
og fleiri japanskir jeppar.
Smáauglýsingar
sími 569 1100
FRÉTTIR
Bridsfélag Selfoss
og nágrennis
Fimmtudaginn 27. október sl.
lauk keppni í Suðurgarðsmótinu.
Lokastaða efstu para varð þessi:
Garðar Garðarsson – Gunnar Þórðarson 52
Björn Snorras. – Kristján M.Gunnarsson
43
Guðm. Sæmundss. – Hörður Thorarensen
42
Guðjón Einarsson – Ólafur Steinason/Vil-
hjálmur Þ. Pálsson 36
Þessi pör skoruðu mest síðasta
spilakvöld:
Brynjólfur Gestsson – Páll Skaftason 38
Björn Snorras. – Kristján M. Gunnarsson
28
Guðm. Sæmundss. – Hörður Thorarensen
25
Garðar Garðarsson – Gunnar Þórðarson 23
Næsta mót er 3 kvölda butlertví-
menningur sem heitir Málarabutl-
erinn. Hann hefst fimmtudags-
kvöldið 3. nóvember kl. 19:30 í
Tryggvaskála. Vegna breytinga á
vistunaraðila heimasíðu Brids-
sambandsins, liggur heimasíða fé-
lagsins niðri eins og er, en vonast
er til að hún komist upp aftur fljót-
lega.
Bridsfélag Borgarfjarðar
Mánudaginn 31. október var enn
spilaður eins kvölds tvímenningur.
Í upphafi spilamennsku var einnar
mínútu þögn til að minnast okkar
ástkæra Arnar Einarssonar í Mið-
garði sem lést af slysförum nú ný-
verið. Hans verður sárt saknað.
Spilamennskan fór að venju vel
fram og ætluðu margir sér stóra
hluti. Þá verður oft minna úr. Það
fengu þeir að reyna félagarnir
Sveinbjörn og Lárus þegar þeir
spiluðu laglega „ásaspurninguna“ 5
lauf á 5-0 fit. Skörp spilamennska
skilaði 11 slögum en það gerði lítið
upp í 6 grönd sögð og staðin á öll-
um öðrum borðum. Þessar kerf-
isnýjungar geta vafist fyrir mönn-
um og þurfa helst að „klikka“
svona tvisvar sinnum áður en þær
lærast. Þegar yfir lauk voru það
Sveinn á Vatnshömrum og Hildur á
Hvanneyri sem gáfu öðrum spil-
urum (verulega) langt nef og sigr-
uðu með yfirburðum. Ár og dagur
síðan Sveinn hefur sýnt aðra eins
takta við spilaborðið. Vonandi verð-
ur framhald á. Kópakallinn sem
hefur haft venju fremur hægt um
sig í haust hristi af sér slenið og
tók annað sætið með Jóa á Stein-
um. Þeir máttu þó deila því með
Borgnesingunum Jóni og Önnu.
Úrslit kvöldsins urðu annars sem
hér segir:
Sveinn Hallgr.sson – Hildur Traustad. 161
Eyjólfur Sigurjónss. – Jóhann Oddss. 135
Anna og Jón H. Einarsbörn 135
Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Pétursson
132
Ingimundur Jónss. – Karvel Karvelsson
126
Næsta mánudag hefst aðaltví-
menningur félagsins og er gert ráð
fyrir að sú keppni taki 6 kvöld.
Keppnisform verður barómeter og
notast verður við tölvugefin spil.
Allir spilamenn eru velkomnir en
gott væri að hóa í formanninn fyrir
helgi og láta vita þannig að spila-
pöntun verði í hlutfalli við fjölda
spilara.
Gullsmárabrids
Bridsdeild FEBK í Gullsmára
spilaði tvímenning á 13 borðum
mánudaginn 31. október. Miðlung-
ur 264. Beztum árangri náðu í NS
Tómas Sigurðss. – Þorsteinn Laufdal 332
Páll Guðmundsson – Oddur Jónsson 326
Auðunn Bergsveinss. – Sig. Björnss. 321
AV
Eysteinn Einarsson – Jón Stefánsson 324
Kristinn Guðmss. – Guðm. Magnússon 319
Guðlaugur Árnas. – Jón P. Ingibergss.
293
Spilað mánu- og fimmtudaga.
Bridsfélag
Hafnarfjarðar
Mánudaginn 31. október var spil-
að annað kvöldið af þremur í A.
Hansen tvímenningnum.
Átján pör spila í keppninni en
þau efstu eru:
Guðlaugur Bessason – Stefán Garðarss.
67
Guðbr. Sigurbergss. – Friðþjófur Einars.
57
Svala K. Pálsdóttir – Ólöf Þorsteinsd. 44
Björn Jónsson – Þórður Jónsson 39
Hæstu kvöldskorina hlutu:
Guðbr. Sigurbergss. – Friðþj. Einarss 47
Dröfn Guðm.sd. – Hrund Einarsdóttir 36
Stefán Hjaltalín – Trausti Finnbogason 33
Næsta mánudag verður keppnin
kláruð en síðan hefst aðalsveita-
keppnin.
Bridsdeild FEB í Reykjavík
Tvímenningskeppni var spiluð í
Ásgarði, Stangarhyl, mánud. 31.10.
Spilað var á 10 borðum. Með-
alskor 216 stig og besti árangur
N-S:
Júlíus Guðmss. – Rafn Kristjánsson 248
Björn Pétursson – Gísli Hafliðason 226
Bragi Björnsson – Albert Þorsteinsson 224
Árangur A-V
Soffía Theodórsd. – Elín Jónsd. 269
Viggó Nordqvist – Kristján Jónsson 247
Ægir Ferdinandss. – Jóhann Lútherss. 233
Risaskor í Gjábakkanum
Það spiluðu 14 pör í tveimur riðl-
um sl. föstudag.
Úrslitin í N/S riðlinum urðu
þessi:
Guðjón Kristjánss. – Magnús Oddsson 185
Rafn Kristjánss. – Oliver Kristóferss. 185
Eysteinn Einarss. – Ragnar Björnss. 180
A/V:
Júlíus Guðmss. – Óskar Karlsson 227
Einar Einarss. – Ægir Ferdinandss. 169
Jakobína Hólm – Hreggviður Jónss. 168
Athygli vekur skor Júlíusar og
Óskars sem er einhver sú hæsta
sem sést hefir í tvímenningi.
Bridsfélag Hreyfils
Það mættu 9 pör til keppni sl.
mánudag. Var spilað í einum riðli
en þetta var fyrsta kvöldið í fimm
kvölda keppni. Staða efstu para:
Daníel Halldórss. – Valdimar Elíasson 100
Jón Sigtryggss. – Skafti Björnss. 96
Guðm. Friðbjörns. – Björn Stefánss. 88
Önnur umferð verður spiluð nk.
mánudagskvöld.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Fréttasíminn 904 1100
JÓLAKORT KFUM og
KFUK í Reykjavík er komið
út en það er selt til styrktar
starfi félagsins á meðal ungs
fólks. Hönnuður kortsins er
Rúna Gísladóttir myndlistar-
kona. Kortið kostar 100 kr.
stk. og fæst á skrifstofu
KFUM og KFUK, Holtavegi
28. Hægt er að panta það í
síma: 588 8899, bréfsíma:
588 8840 og á netfanginu:
klara@kfum.is.
Jólakort
KFUM og
KFUK