Morgunblaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 03.11.2005, Blaðsíða 48
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn GRETTIR, ÉG ER EINMANA SVO EINMANA, EINMANA, EINMANA, EINMANA, EINMANA EINMANA, EINMANA, EINMANA, EIN- MANA, EINMANA, EINMANA... STÓRIBRÓÐIR MINN ER SVO LÉLEGUR Í ÖLLU AF HVERJU ERTU EKKI HETJA? EF ÞÚ ERT EKKI HETJA, ÞÁ ERTU VÍST EKKI HETJA EKKI VITNA Í SHAKESPEARE Í MINNI NÁVIST HVERNIG GENGUR BÚNINGASAUMURINN, MAMMA? ÁGÆTLEGA, MIKIÐ VILDI ÉG SAMT AÐ BÚNINGURINN ÞINN GÆTI VERIÐ EINFALDARI. ÉG ER EKKI MIKIL SAUMAKONA VORKENDUR ÞÁ MÖMMU HANS JÓA, ÞVÍ HANN Á AÐ LEIKA AMÍNÓSÝRU HVERNIG LÝST ÞÉR Á? EINS OG BLANDA AF JABBA THE HUT OG RÚDÓLF MÉR LEIÐIST, OKKUR VANTAR NÝJA VINI HVAÐ ER AÐ NÚVERANDI VINUM OKKAR? ÞEIR TALA EKKI KOSS DAUÐANS, AÐEINS 5OO KR. MAMMA, ER ÞETTA GÖNGUBRAUTIN ÞÍN, SEM ER ÚTI Í GARÐI JÁ, ÉG ÆTLA AÐ HENDA HENNI KANNAST VIÐ ÞAÐ. MAÐUR KAUPIR RÁNDÝR ÆFINGATÆKI OG NOTAR ÞAU SVO EKKI ÞAÐ KEMUR FYRIR EN ÉG JASKAÐI ÞESSU ÚT HÚN FÆR NÝTT Á MORGUN ÉG SPRENGI MÉR BARA LEIÐ INN HVAÐ ER ÞETTA?? Dagbók Í dag er fimmtudagur 3. nóvember, 307. dagur ársins 2005 Víkverji hefur tvisv-ar á skömmum tíma orðið fórnarlamb einskonar bíla- sprellara. Um er að ræða leið- inlegan hrekk, sem vonandi er ekki orðinn að tísku hjá ungling- um. Annað skiptið var Víkverji á gangi á heimleið, seint um kvöld. Þá hægir á sér bifreið og einhver bjálfi í farþegasætinu rekur upp skaðræð- isvein í átt að Vík- verja. Víkverji er auðvitað með stál- taugar og var hvergi brugðið. Var Víkverji enda ekki lengi að sýna far- þega og bílstjóra lengdina á löngu- töng. Hitt skiptið beið Víkverji eftir strætisvagni við Kringluna og enn einir blábjánarnir gerðu sama hrekkinn, en óku í þetta skiptið svo hratt að Víkverji hafði ekki ráðrúm til að beita þekkingu sinni á því al- þjóðlega táknmáli sem svona erkifífl skilja best. x x x Víkverja er auðvitað stórlega mis-boðið, enda lítur Víkverji svo stórt á sig að hann vill skipa sér á stall með Fjallkon- unni, verandi sú forn- fræga stofnun og spegill þjóðarsálar- innar sem hann er. Það er stutt í upplausn og óeirðir í samfélag- inu þegar jafnvel Vík- verji sjálfur er hrekkt- ur af kjánaprikum sem fyrir einhver mistök í kerfinu hafa komið höndum yfir bíl. x x x Ef meira verður umhrekki af þessu tagi er ekki ólíkegt að Víkverji fari að ganga um með stein- hnullung í vasanum, og þá kannski að hann geti svarað næsta bíla- hrekkjusvíni með bráðskemmtilegri dæld. Og kannski, ef Víkverji er hitt- inn, að hann gefi farþeganum óp- glaða aðeins betri ástæðu til að reka upp skaðræðisvein. x x x Heimur versnandi fer, við lifum ásíðustu og verstu tímum, og allt það. Víkverja líst ekki á þessa bjálfa- menningu sem er svo vinsæl hjá ís- lenskum unglingum í dag þar sem misvitrir menn á borð við þá sem eru í 70 mínútum og útvarpsþáttunum Zuuber eru fyrirmyndirnar. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is     Egilsstaðir | Bryndís Halla Gylfadóttir sellóleikari og Edda Erlendsdóttir píanóleikari halda tvenna tónleika á landsbyggðinni á næstunni. Þeir fyrri verða í Egilsstaðakirkju annað kvöld kl. 20 og hinir síðari í Laugarborg, tón- listarhúsi Eyjafjarðarsveitar, á sunnudag kl. 15. Geisladiskur Bryndísar Höllu og Eddu með verkum eftir Kodaly, Martinu, Enescu og Janacek, sem kom út fyrir jólin 2004, hlaut íslensku tónlistar- verðlaunin sem plata ársins 2005 og munu þær spila sömu verk á þessum tón- leikum. Morgunblaðið/Eyþór Selló og píanó MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.600 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Og friður Guðs, sem er æðri öllum skilningi, mun varð- veita hjörtu yðar og hugsanir yðar í Kristi Jesú. (Fil. 4, 7.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.