Morgunblaðið - 03.11.2005, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 03.11.2005, Qupperneq 52
52 FIMMTUDAGUR 3. NÓVEMBER 2005 MORGUNBLAÐIÐ GÍTARDÚETTINN Duo Nor, Ómar Einarsson og Jakob Hagerdorn- Olsen, heldur tónleika á Kaffi Rósenberg í Lækjargötu 2 í kvöld kl 22. Aðgangur kr. 500. Þeir félagar eru nýlega búnir að gefa út geisladisk með eigin verk- um og munu þeir leika lög af nýja disknum og einnig verk eftir aðra höfunda. Samstarf þeirra Ómars og Jak- obs hófst fyrir þremur árum. Dúett- inn hefur haldið víða tónleika og hélt nýlega útgáfutónleika í Nor- ræna húsinu. Bakgrunnur þeirra félaga er svipaður: báðir spila þeir djass og klassísk gítarverk. Að undanförnu hafa þeir unnið að eigin verkum ásamt verkum eftir aðra höfunda. Stíllinn er á suðrænum nótum en einnig heyrast áhrif frá klassískri tónlist og djasstónlist. „Oftast eru rafgítarar notaðir í djassi en með klassískum gítar myndast skemmti- legur hljóðheimur og ákveðin stemmning,“ segja þeir. Duo Nor á Kaffi Rósenberg SEX í sveit eftir Marc Camoletti, í íslenskri þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar, er haustverkefni Leik- félags Fljótsdalshéraðs. Frumsýn- ing verður í félagsheimilinu Iðavöll- um, annað kvöld kl. 20. Leikstjóri er Oddur Bjarni Þorkelsson en hann er öllum hnútum kunnugur á Héraði og hefur meðal annars leik- stýrt My Fair Lady, Þreki og tár- um og Gaukshreiðrinu. Með hlut- verk sexmenninganna fara Friðjón Magnússon, Jódís Skúladóttir, Garðar Valur Hallfreðsson, Anna Björk Hjaltadóttir, Sigurlaug Gunnarsdóttir og Jón Gunnar Ax- elsson. Sex í sveit er bráðfyndinn farsi með meinlegum misskilningi, undarlegum orðaleikjum, hasar og hamagangi. Leikfélag Fljótsdals- héraðs, sem yfirleitt setur sín verk upp í Valaskjálf á Egilsstöðum, bregður sér nú um 15 mínútna akstur út í sveit og hefur breytt Iðavöllum í skemmtilegt leikhús þar sem Sex í sveit er í ákaflega viðeigandi umhverfi. Fyrirfram ákveðnar sýningar á Iðavöllum eru sem hér segir: Frumsýning 4. nóvember 2. sýning 5. nóvember 3. sýning 11. nóvember 4. sýning 12. nóvember 5. sýning 18. nóvember 6. sýning 19. nóvember Sýningar hefjast allar kl. 20 Sex í sveit á Iðavöllum ♦♦♦ Fréttir í tölvupósti Fréttasíminn 904 1100 BENJAMIN BRITTEN the turn of the screw ef t i r 25 ára og yngri: 50% afsláttur af miða- verði í sal Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 4. nóv. kl. 20 - 4. sýning 6. nóv. kl. 20 - 5. sýning 12. nóv. kl. 20 - 6. sýning - LOKASÝNING ATH! Aðeins þessar þrjár sýningar eftir www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Kynning fyrir sýningar á Tökin hert , 2. - 6. sýning kl. 19.15 Kynningin fer fram á sviðinu og er innifalin í miðaverði. „Spennuhlaðið viðfangsefnið gerir sig bráðvel fyrir augu og eyru.” MORGUNBLAÐIÐ DV Stóra svið Salka Valka Í kvöld kl. 20 Blá kort Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/11 kl. 20 Fi 24/11 kl. 20 Fö 25/11 kl. 20 Woyzeck Lau 5/11 kl. 20 Rauð kort Fi 10/11 kl. 20 Græn kort Fö 11/11 kl. 20 Blá kort Fö 18/11 kl. 20 Lau 19/11 kl. 20 Kalli á þakinu Su 6/11 kl. 14 UPPSELT Su 13/11 kl. 14 Su 20/11 kl. 14 Lau 26/11 kl. 14 Su 27/11 kl. 14 Id - HAUST Wonderland, Critic ´s Choice? og Pocket Ocean 4/11 kl. 20 FRUMSÝNING Su 6/11 kl. 20 Su 13/11 kl. 20 Su20/11 kl. 20 Mi 23/11 kl. 20 Aðeins þessar 5 sýningar! Nýja svið/Litla svið Lífsins tré Í kvöld kl. 20 Fö 4/11 kl. 20 UPPSELT Lau 5/11 kl. 20 Fi 10/11 kl. 20 Fö 11/11 kl. 20 Fö 18/11 kl. 20 Alveg brilljant skilnaður Su 6/11 kl. 20 UPPSELT Su 13/11 kl. 20 UPPSELT Su 20/11 kl. 20 UPPSELT Su 27/11 kl. 20 AUKASÝNING Má 28/11 kl. 20 AUKASÝNING Síðustu sýningar! Manntafl Lau 12/11 kl. 20 Fi 17/10 kl. 20 Fi 24/10 kl.20 MiðasalMiðasala á netinu Einfalt og þægilegt er að kaupa leikhúsmiða á heimasíðu Borgarleikhússins www.borgarleikhus.is Þar er einnig að finna ým- san fróðleik um verkin sem sýnd verða í vetur. SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS Afmælistónleikar Seltjarnarnesbæjar Paul Hindemith ::: Symphonic Metamorphosis Antonio Vivaldi ::: Fagottkonsert í a-moll, F VIII, nr. 7 Antonin Dvorák ::: Messa í D-dúr op. 86 Hljómsveitarstjóri ::: Bernharður Wilkinson Einleikari ::: Rúnar Vilbergsson Einsöngvarar ::: Þóra Einarsdóttir, Sesselja Kristjáns- dóttir, Eyjólfur Eyjólfsson og Davíð Ólafsson Kór ::: Selkórinn undir stjórn Jóns Karls Einarssonar Sinfóníuhljómsveitin hyllir Seltjarnarnesbæ á 125 ára afmælinu ásamt glæsilegum hópi einsöngvara og einleikara me› fjölbreyttri efnisskrá, allt frá trúarlegum hátí›leika til gáskafullrar tónlistar frá 20. öld. afmælistónleikar í háskólabíói Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30 F í t o n / S Í A F I 0 1 4 7 9 2 15. SÝN. FÖS. 04. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 16. SÝN. LAU. 05. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 17. SÝN. FÖS. 11. NÓV. kl. 20 ÖRFÁ SÆTI 18. SÝN. FÖS. 18. NÓV. kl. 20 19. SÝN. LAU. 19. NÓV. kl. 20 20. SÝN. FÖS. 25. NÓV. kl. 20 21. SÝN. LAU. 26. NÓV. kl. 20 Kabarett í Íslensku óperunni Miðar í síma 511 4200, og á www.kabarett.is Leikhópurinn Á senunni í samstarfi við SPRON “Söngur Þórunnar er í einu orði sagt stórfenglegur...” SH, Mbl. Næstu sýningar Lau. 5. nóvember kl. 20 uppselt Fös. 11. nóvember kl. 20 uppselt AUKASÝNINGAR KOMNAR Í SÖLU 18. nóv og 25. nóv Geisladiskurinn er kominn! eftir Thomas MEEHAN, Charles STROUSE & Martin CHARNIN  - DV Fim. 3/11 kl. 19 Sun. 13/11 kl. 14 Miðasala í síma 551 4700 alla daga frá kl. 13-17 í gamla AUSTURBÆJARBÍÓI www.annie.is • www.midi.is Síðustu sýningar Frábær fjölskylduskemmtun! - Fréttablaðið fj l l t r tt l i MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELAWW G.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS Fullkomið brúðkaup kl. 20 Fös 4. nóv. 7. kortas UPPSELT Lau 5. nóv 8. kortas. UPPSELT Lau 5. nóv. kl. 23.30 UPPSELT Sun 6. nóv. örfá sæti AUKASÝN. Lau 12. nóv. kl. 21. 9. kortas. UPPSELT Sun 13. nóv. kl. 20 í sölu núna AUKASÝNING Fim. 17.nóv. nokkur sæti laus AUKASÝNING Fös. 18.nóv Örfá sæti Lau. 19.nóv kl. 19 UPPSELT Lau. 19.nóv kl. 22 Örfá sæti AUKASÝNING Sun. 20.nóv AUKASÝN. UPPSELT 25/11, 26/11, 2/12, 3/12, 9/12, 10/12 Edith Piaf - gestasýning frá Þjóðleikhúsinu 10.11 kl. 20.00 1. kortasýning UPPSELT 10.00 kl. 22.00 AUKASÝNING UPPSELT 11.11 kl. 20.00 2. kortasýning UPPSELT 11.11 kl. 22.00 3. kortasýning UPPSELT 12.11 kl. 16.00 4. kortsýning UPPSELT Ísak Ríkharðsson, sópran Pascale Schulze-Schmidt, sópran Alina Dubik, alt Gunnar Guðbjörnsson, tenór Andreas Schmidt, bassi Mótettukór Hallgrímskirkju Kammersveit Hallgrímskirkju Stjórnandi: Hörður Áskelsson Requiem M IÐAV E RÐ : 3 0 0 0 K R . • M I Ð A S A L A Í HA L L GR ÍM S K I R K J U • S ÍM I 510 1 0 0 0 L I S T V I N A F É L A G H A L L G R Í M S K I R K J U Hallgrímskirkju Allra heilagra messu sunnudag 6. nóvember 2005 kl.17 Gabriel Fauré Wolfgang Amadeus Mozart UPPSELT 6 . NÓVEMBE R AUKATÓNL EIKAR laugardag 5. nóv. kl.1 7.00

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.